Fálkinn


Fálkinn - 14.07.1928, Side 16

Fálkinn - 14.07.1928, Side 16
16 F Á L K I N N Hamlet og Þór fást aðeins hjá Sigmþór. Silfurrefir. Við mælum með uppkomnum refum og yrðlingum frá refa- búi okkar, sem er eitt af þeim stærstu í Noregi. Refakyn okkar er frá þeim mönnum á Prince Edward Island, Canada, sem árlega vinna flest og hæst verðlaun. Við eigum marga refi, sem fengið hafa 1. verðlaun. Skarsgaard Reveopdrett. Aal st. Norge. Við mælum með kynkóta-kanínum okkar, af Chinchilla og Angora-kyni. Kaupum úrvals blárefi. >X' >.s. >.< TEOFANI s< /X SWASTIKA Specials. Stórar cigarettur eru orðnar á eftir tímanum. Aður vildu menn hafa cigaretturnar stórar og gildar. Nú óska allir eftir litlum cigarettum. Það er krafa nútímans. Nú hefir Teofani & Company búið til sjerstaka stærð af Swastika cigareffum, er heita „Teofani Specials". í hverjum pakka eru 24 stk. og kosta 1 kr. Cigaretturnar eru þéttar, vel vafðar og sjerstak- lega ljúffengar. Fyrir þá, sem mikið reykja, er „Teofani Specials" ákjósanlegasta stærð af cigarettum. Sparnaðurinn er líka auðsær. 24 cigarettur fá menn nú fyrir sama verð og þeir hafa áður keypt 20. — Þessar nýju cigarettur fást í flestum verslunum. y< >.< Þórður Sveinsson & Co. Umboðsmenn fyrit TEOFANI. >x >.s. ■>V/ >.s. 3K Munið að Willard eru þeir bestu. Eiríkur Hjartarson. Laugaveg 20 B. S REIÐHJÓL B. S. A.“ ,,Armstrong“ „ConvincibIe“ „Brampton Verðið mjög lágt. r << Eru hinar frægustu reiðhjólategundir heimsins, og standa skrumlaust sagt öllum öðrum reiðhjólum framar er til landsins flytjast, hvað verð og gæði snertir, enda geta allir komist að raun um það með því að gera samanburð á þeim og öðrum tegundum, er á boðstólum eru. — Sendum hjól út á land gegn póstkröfu. Hagkvæmir borgunarskilmálar. ii REIÐHJOLAVERKSMIÐJAN „FALKINN << Landsýningin f í Bergen 25.maí-9. sept.1928 gefur besta tækifærið sem fáanlegt er á næstu árum til þess að kynnast því sjer- kennilegasta í norsku þjóð- lífi. Stórkostlegur undirbún- ingur hefir verið hafður undir þessa sýningu, sem öll norska :: þjóðin tekur þátt í. :: Bergenska fjelagið býður ferðina á sýninguna á- samt 3 daga ókeypis dvöl í Bergen fyrir n. k. 140.00— 280.00. — Notið þetta tæki- færi og bregðið ykkur til :: Noregs í sumarfríinu. :: ooooooooooooooooooooooooc o c o o o o Svörtu regnkápurnar eru komnar aftur. 8 8 Andersen&Lauth. 6 Ausfurstræti 6. ooooooooooooooooooooooc Prentsmiðjan Gutenbebg. iOOOOOI

x

Fálkinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.