Fálkinn


Fálkinn - 24.11.1928, Blaðsíða 8

Fálkinn - 24.11.1928, Blaðsíða 8
8 F A 'T,' K T N N Aldinauppskeru hafa íslendingar lítið af að segja, þvi þó við lcöll- um kartöflurnar jaðepli, þú vaxa þær samt ekki á trjánum. En i öðrum löndum cr aldinauppslceran mikill viðburður og fjöldi manna á mikið undir því komið hvort hún verður góð eða vond. Til þess að hagnýta jörðina lmfa Þjóðverjar ræktað aldintrje meðfram þjóðvegunum. Myndin sýnir menn vcra að tína aldin þar. Ameríkumaður einn hefir gert flugvjel, sem á að vera trggg gegn öllum slgsum. Vjelinni fglgir svo sterk fatlhlíf, að ef eitthvað verður að, getur hlífin veitt svo mikið. viðnám, að vjelin sígi liægt og rólega til jarðar án þess að brotna. Það fglgir ekki sögunni lwe þungar þessar fallhlífar eru, en undir því er notagildi þeirra Icom- ið. Mgndin sýnir vjelina nýlenta, og bak við hana er fallhlifin, ennþá útþanin. Kvikmgndastjórarnir segjast hafa manna mest að gera. Til þess að sýna að eitthvað sje til í þessu hefir lcvikmgndastjórinn Car- ence Badger látið taJca þessa mgnd af sjer. Hann lætur klippa sig meðan hann stjórnar kvikmgndatökunni. Hefir engan tíma iil að ganga á rakarastofurnar! Fgrir utan járnbrautarstöðina í Miinchcn hefir verið sett auglýs- ing, scm allir hljóta að taka cftir. Er hún sýnd á mgndinni. Það er upprjett hönd ofan á sötuturni, og á söluturninum sjálfum eru allskonar leiðbeiningar handa þeim ferðamönnum, sem vilja kgnnast borginni. Er þar letrað með stórum bókstöfum: Bíddu viðl Þekkirðu Miinchen? Söluturninn gefur upplýsingar! Þeim, sem vanist hafa ýmsum þægindum bæjarlífsins, svo sem vatnsveitu, rafmagni og þvíliku, hættir við að glegma, hve mikils virði ]>au eru. En bili eitthvað vaknar fólkið af draumi, og fær áminningu um, hvernig hafi vcrið í gamta daga, áður en þægindin komu til sögunnar. Hvað mundu Regkvíkingar segja ef þeir ættu að fara að bera vatn. Og hvert ætti að sækja það?

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.