Fálkinn


Fálkinn - 24.11.1928, Síða 9

Fálkinn - 24.11.1928, Síða 9
F A L K I N N 9 ■^ai® ■ ■■ ■,-■ / . ■ ' ■■■. . ■. . ■ v •;•-. .• •/.; .*: •. ,•••. : ííSáÍi : ' iM: ■i' ’ WSmB §»§1111 ; ■ kts •■ mg 1 i-iíi / tvö ár hefri ekkert samband verið við Wrangel-cijjuna, sem liggur norðvestur af Alaslca. Þar bgr talsvert af fólki, og eru mcnn lxræddir um, að þvi sjc hætta búin af matarskorti. Mgndin er frá egjunni og sýnir þorpið þar sem íbúarnir hafast við. Fgrir nokkru tók eldfjallið Etna á Sikileg að gjósa og hjelt því áfram um hálfsmánaðar skeið. Rann hraun- flóð niður eftir fallinu, en öskufall varð ckki teljandi. Hraunflóðið fór hægt gfir og gat fólk því bjargað sjer undan og flutt mcð sjer gmislegt laiislegt, en jarðir þess og hibýli hurfu undir hraunflóðið. Etna er hæsta eld- fjall i Evrópu, 327S metrar og rætnr fjallsins afar brciðar, eða 30—’iO kíló- metrar í þvermál. Er fjallið mjög hallalitið neðan til og er þar bggð. Fjallið er lilaðið upp úr fjölda mörg- um hraunflóðum og gjall-lögum og hcfir aðalgigurinn færst úr stað hvað eftir annað. — Núverandi aðalgígur mgiidaðist árið 1660, en það ár varð stærsta Etnugos scm sögur fara af. Fgrir þann tima varu mestu Etnugos talin að hafa verið 306 og 122 f. Kr. og árið 1160. Að meðaltali gýs Etna um tíu sinnum á hvcrri öld. Úr aðal- gignum kemur sjaldan annað en gufa og grjótkast, en auk hans eru i fjall- inu smágigar scm skifta hundruðum. Eru þcir mest að verki núna. Bggðin nær upp efiir fjallinu í 1550 metra liæð, en skógargróður er í gfir 2000 metra hæð. Mgndin hjer fgrir neðan er frá hin- um ægilega járnbrautarárekstri sem ný- lega varð milli Budapest og Bukarcst. Simplon-hraðlestin svokallaða rakst á aðra, svo að margir vagnar lögðust saman og lestin rann af teinunum. Skegtingarlegsi brautarvarðanna er kcnt um slgsið, — þeir höfðu glegmt að bregta um spor, svo að lestin fór aðra teina en vcra átti. Um 40 manns fórust af slgsinu og ennþá fleiri særð- ust. Þjónninn, sem gert hafði sig sek- an í þeirri vanrækslu að skifta ekki um sporið, flýði undir cins og hann sá hvað orðið var. Fanst hann nokkrum dögum siðar og var þá hncptur i varðhald, cn þangað var stöðvarstjórinn kominn áð- ur. Fá þeir báðir þunga hegningu. Járnbrautarslgs hafa verið óvcnjulega mörg i sumar og haust.

x

Fálkinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.