Fálkinn


Fálkinn - 24.11.1928, Page 13

Fálkinn - 24.11.1928, Page 13
F A L K I N N 13 •iiiiiiiiiiiiimiuiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiniiiia • «■ 1 Veðdeildarbrjef. I j* iiiiiiiiiiiinin’niiiiiiiiiininiiiiiiiniiiiiiiiiiniiiimiii 5 Bankavaxtarbrjef (veð- deildarbrjef) 8. flokks veð- deildar Landsbankans fást keypt í Landsbankanum = og útbúum hans. Vextir af bankavaxta- brjefum þessa flokks eru 5%, er greiðast í tvennu lagi, 2. janúar og 1. júlí ár hvert. Söluverð brjefanna er 89 krónur fyrir 100 króna 2 brjef að nafnverði. Brjefin hljóða á 100 kr., 500 kr., 1000 kr. og 5000 kr. E | Landsbanki Íslands = •m J* Siiiiiiimimiiiiiiiiiimumiiimimiiiii Hreinar léreftstuskur kaupir háu verði Prentsm. Gutenberg. SVENSKA AMERIKA LINiEN Stærstu skip Norðurlanda. Beinar ferðir milli Gautaborgar og Ameríku. Aðalumboðsmaður á íslandi: Nic. Bjavnason, Rvík. ■ df Bahco Skiftilyklar, Rövtengur. Einar 0. Malmberg. Vesturgötu 2. — Sími 1820. ^ Hver, sem notar ^ i CELOTEX ► < og ► ^ ASFALTFILT £ 4 í hús sín, fær hlýjar og ^ ^ rakalausar íbúðir. ^ ^ Einkasalar: ^ ^ Verslunin Brynja, ► ^ Laugaveg 24, Reykjavík. ^ W (U +-> c cd > a> O Reykið einungis Phön ix vindilinn danska. > 3 <n rf 0) Q. •iiiiiimiiiiiiiiiiimimiiiiiiiiiimmma § Lang fallegustu | vetrarfrakkarnir | fást í | FATABÚÐINNI. | Smmmmmmmmmmmmmmmii © HJÓNATRYGGING a 9 - 9 : | er tvöföld trygging heim- 11 ilisins gegn einföldu 11 gjaldi! |1 „Andvaka" — Sími 1250. 1 i í næsta inánuði ætla tóbaks-reyk- ingamenn að lialda allieimsfund í Par- is. Ekki er oss kunnugt um tilefni til jiessa fundar og enn siður um þann árangur, sem af fundinum kann að verSa. IfilLÍG Ll PHIIAPPS 0 PPENIIEIM. til Bruntingford. -— Jeg ætla að korna við á fyrsta bænum, sem jeg kem að, að reyna að fá þar tesopa, hugsaði hann. — Þá get jeg fengið að vita fyrir vísl hvar jeg er staddur. Fyrsta httsið, sem hann kom að, varð hon- um ærið efaefni. Það stóð spölkorn frá vegin- um og var miklu stærra en vanalegur bónda- bær. Það liafði auðsjáanlega verið höfuðból, fyr meir, en var nú komið í vanhirðu. Þrír fjórðu hlutar þess virtust óbygðir. Ungi mað- urinn — sem hjet Harry Dawson — var ó- feiminn, þólt hurð væri skelt á nefið á hon- uin, liann dró því hjólið upp að aðaldyruin hússins og hringdi bjöllunni. Samt voru hon- uin það einskonar vonbrigði, þegar dyrnar opnuðusf eftir fáar sekúndur og afar vel bú- in og fögur kona koin fram, sem var alls ekki því lik að hafa á hendi greiðasötu fyrir fátæklinga, — Jeg verð að biðja yður að fyrirgefa, sagði Dawson. Jeg var að leita að bóndabæ þar sem jeg gæti fengið bolla af te. — Gerið þjer svo vel að ltoma inn, sagði hún brosandi. Jeg skal, með mestu ánægju, gefa yður teið. Ungi maðurinn hikaði. Hann var Lund- únabúi og var rjett að ljúka suniarleyfi sínu. — Mjer var að detta i hug eitthvað \ kring iim niu pence, sagði hann, .... og nóg af brauði og smjeri ineð .... — Einhver ráð skulu verða með það, svar- aði konan. Hann reisli hjólið upp að veggn- uin og fylgdi henni eftir. Hún vísaði lionuni inn í herbergi, með nokkru af húsgögnum í. Maður, sem var auðsjáanlega af sömti stig- um og konan, leit upp spyrjandi. — Þessi ungi herra, sagði hún, —• vill fá te, nóg brauð og smjer .... Setjist þjer nið- ur, sagði hún við komumann, — meðan jeg er að ná í það .... — Heyrið þjer nú til, sagði Harry Dawson, og sneri húfunni milli handa sjer, —- þetta er eitthvað ekki með feldu. Þjer hljótið að vera að draga dár að mjer. Þetta er hvorki bóndabær nje veitingahús. — Það gerir ekkert til, svaraði konan bros- andi, þjer getið fengið te, engu að síður. Hann lcit á hana með þögulli aðdáun. Hún hafði fegurstu augu, sem hann hafði sjeð, og fegursta dökkgullna hárið......Hann tók af sjer malpokann og hengdi hann á stólbakið. —Það stendur nú svoleiðis á fyrir mjer, að jeg hefi ekki ráð á nema níu pence, því jeg verð að eiga fyrir einni næturgistingn enn. Ætlun mín var að komast til London i kvöld, en svo fjekk jeg þetta hundaveður i Devon- shire og veggirnir eru hræðilegir. Konan var farin út að búa til teið. Maður- inn stóð upp og bað gesl sinn að setjast í hægindastólinn, síðan seltist hann andspænis honuni. —- Eruð þjer á skemtiferð á hjóli? spurði hann. — Þjcr liittið naglann á liöfuðið, herra ininn, svaraði hinn fljótt. — Jeg hefi haft hálfsmánaðar sumarleyfi, og Jictta er næst- síðasti dagurinn. Heiti Harry Dawson, og vinn hjá Townem & Gillars, vefnaðarheild- sölum í St. Pauls Churchyard. — Þjer hafið vonandi haft gaman af ferð- inni, sagði húsráðandi. - Sæmilega, svaraði gseturinn. Og er þó öðru nær en svona hjólreiðaferð sje eins og áður var. Bifreiðarnar alt af á hælunum á nianni og allur greiði stíginn i verði upp úr öllu valdi. í nótt hefir undirrritaður ekki um annað að velja en bera jörðina, ef hann get- ur ekki fundið neina ódýra veitingakrá. — Hvað hafið þjer hugsað yðtir að fara langt enn, i dag, áður en þjer beiddust gist- ingar. — Einar tíu-tólf milur enn, svaraði hinn, daul'Iega. Það er bær, heitir Bruntingford, dá- lítið lengra fram með veginum, og jeg ætlaði að reyna að komast .... Teið var ágætt, og að því loknu var viskí- blanda borin fram. Siðan stóð gesturinn upp, og bjóst til ferðar, auðsjáanlega nauðugur. — Jeg verð víst að fara að skrönglast af stað, sagði hann. — Það er næstum orðið dinnnt. Hvað kostar þetta? Konan með fallegu augún liIÖ. Maður minn góður, sagði hún í mótmælatón., —i við setj- um ekki neitt upp. Við verðum fegin hve- nær, sem gest ber að garði, því hjer er ó- neitanlega dálítið einmanalegt. — - Það er ekki þar fyrir, að þetta kemur sjer ágætlega fyrir mig, svaraði Harry Daw- son greiðlega. — En viljið þjer þá ekki gista hjerna í nótt? sagði konan. Þjer getið fengið lcvöld- verð og rúm fyrir ekki neitt, og svo getið þjer l'arið af stað hvenær sem þjer'viljið i fyrra- málið. — Er þetta alvara? spurði ungi maðurinn. — Þó það væri nú, svaraði hún. Jeg hefi góða eldabuslcu, og jeg er sannfærð um, að yður mun þykja maturinn góður. Gesturinn leysti aftur af sjer bakpokann. — Jeg verð svei mjer að segja, sagði liann, — að þelta er mesta heppni, sehi jeg hefi kom- ist í, í öllu sumarleyfinu mínu. Ef litið er á seinni viðburði, var þetta ef til vill full fljótt sagt, en hvað sem um það var, leið Harry Dawson vel um kvöldið. Hann át m at, sem hann hafði aldrei komist í kynni við fyrr, og át mikið. Hann drakk vín, sem hann hefði ekki getað órað fyrir, að væri svo Ijúffengt til. Hann reykti vindla, bakaði sig við arineldinn og sagði húsbændunum æfi- sögu sína mörgum sinnum. Þegar hann komst loks í rúmið eftir siðasta glasið af viskí- blöndunni, var hann óstöðugur á fótunúm. I fyrstúnni svaf hánn vært. Seinna fanst hon- um liann hafa martröð. Hann þóttist vera borinn af sterklegum manni, dökkiun á brún og lirá, - hinum sama, sem hafði veitt hon- um, - inn í annað herbergi, baðherbergi, að því er virtist. Þar var hann lagður á liorð og bundinn niður. Þetta var óvenju hræðileg martröð. Hann fór að æpá, en þá fann hann, að einhverju var stungið í munn honum, svo að liann gat engu hljóði upp koiiiið. Húsráð- andinn stóð yfir honuni í síðum, hvitum slöppi, og hjelt á einhverju í hendi sjer, sem hann liafði tekið upp úr kassa. Það var hníf- ur. Lampaljósið skein á bláleitt blaðið. — Þjer þurfið ekki að vefá liræddur, sagði húsráðandi, kurteislega. Þjer hafið hjerna dá- lítið, sem þjer þurfið ekki á að halda, en mig vantar. Betra að loka augunum snöggvast .... Þetta var hræðilegt martröð .... Ann stóð við skrifborð húsbónda sins. Fingur hennar skulfu, er lnin lagði frá sjer dagblað á borðið. — Er þetta lika lögreglunn- ar verk? spurði hún. Daníel lagaði á sjer horngleraugun og las. Fýrirsögn greinarinnar var:

x

Fálkinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.