Fálkinn


Fálkinn - 08.12.1928, Blaðsíða 4

Fálkinn - 08.12.1928, Blaðsíða 4
4 F A L K I N N '§ PjóSuerjar hafa ekki enn reinl ókunna hermanninum minnisvarða, tn slað- urinn er ákveðinn i skógunum við Berkaj í Thiiringen. framlengt til 23. júní en hal'ði hugsað sjer, að sökkva skipun- um undir eins og hl jeð væri út- runnið. En í sambandi við tíu ára minn- inguna hugsa menn ekki aðallega um það, sem gerðist þennan dag heldur fremur hitt, sem á eftir fór, og það sem á undan var gengið: hina miklu hlóðfórn, sem kostað hafði miljónir manna lifið, tuga tugi miljóna sorg og eymd. Til minningar um atla þá, sem fórnuðu lífi sínu í hildar- leiknum mikla, hafa flestar hern- aðarþjóðirnar látið jarðsetja her- mann — ókunna hermanninn og við gröf hans fer fram fcg- ursta minningarhátíðin, sem þjóðirnar halda, en tveggja mín- útna hlje frá öllum störfum er fyrirskipað kl. ellefu. Sigurvegarinn í ófriðnum mikla getur Foch yfirhershöfð- ingi talist, öllum öðrum fremur. En einnig honum hefir ófriður- inn bakað sorgir, sem- hann ber lil dauðadags. í viðtali hefir hann sagt: Þjér getið ef til vill elcki gert yður gréin fyrir hugrenning- um föður, sem hefir fengið sorg- ina í sambýli á heimili sitt. Son- ur minn og tengdasonur eru háð- ir í lölu hinna föllnu. Jeg yi'ir- gaf heiinili mitt fagran sumar- dag, og nú þegar jeg kom heim aftur, taka veslings föðurlausu barnabörnin mín á móti mjer. Lífskvöld mitt er komið, en það eru þúsundir feðra, sem eins er ástatt fyrir og mjer, sem hafa mist ástvini sina og þá, sem þeir báru alt sitt traust til. En við megum ekki kvarta. Ættjörðin kallaði okkur. Velferð mannkyns- ins var í veði. Frelsið varð að sigra. Minnismerki yfir Breta ]>á scm fjellu i ófriðnum. Það slendur i Whitehall, rjett fyrir ofan dómkirkjuna West- minster Abbey. Breskur læknir lieldur J>vi fram að blómin segi til um það, hvort loftið í herbergjum manna sje heilnæmt. Ef blómin deyja er Jiað sönnun l>ess að ioftið er ekki nógu hreint. Tii dæmis deyja blóm undir eins ef gasleiðslan lekur, jafnvel þó það sje svo litið að fólkið verði ekki vart við ]>að. Blæljótar tennur Li’tam, hJ8' fZ. ....................... remma er öllum ógeð- feld. Þelta hvortveggja getið þjer oft losnað við undir eins og þjer farið að nota hið einkar hressandi og bragðgóða Clorodont tannsmyrsl og tennur yðar fá hinn fegursta fílabeinsglja. — Fæst í skálpum á 60 au., tvöföld stærð á 1 kr. í öllum ilmvöruverslunum, lyfjabúðum og hjá kaup- mönnum. J) Aðalbirgðir hjá A. OBENHAUPT, - Reykjavík. •iiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiniiiniitiiiiii* «■» am | NýkomiÖ: | Juno eldavjelar, | *» aua ■■ Mi s hvítemail. allar stærðir. s : Linoleu m, § i margar fallegar tegundir. £ rm mm 5 Látúnsbryddingar 5 á tröppur, þrepskyldi og 5 eldhúsborð. Vatnsleiðslurör og £ Fittings. Eldhúsvaskar. i mm au | Á.Einarsson&Funk. | •iiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiinS f Tjekltoslovakíu er komið fram frumvarp til iaga, sem heimilar lækn- um að taka líf manna, sem þjást af ólæknandi sjúkdómi. Til Jiess að mega taka líf sjúklingsins, verður að liggja fyrir vottorð frá tveim læknum. Lögreglan i Joliannesborg í Suður- Afriku hefir nýlega fundið gimsteina sem eru 70,000 sterlingspunda virði. Menn hyggja að Jieim hafi verið stol- ið úr námum stjórnarinnar í Nama- qualandi. En Jijófana hafa menn ekki náð í enn. Frjósamasti og fegursti aldingarður í Kanada er í nánd við Ontario. Fyrir 16 árum fjekk maður nokkur ])á hug- mynd, að nota fanga til þess að rækta landið, og sá liefir orðið árangur af því, að fangarnir hafa koinið upp þessum dæmalausa aldingarði. Föng- unuin liður svo vel, að aðeins sjö hafa strokið öll 16 árin. Og það er sama sem enginn vörður yfir þeim. Amerisk leikkona var uin daginn á ferð Kaliforniu. Þar keypti hún sjer demantshálsband og gaf fyrir það 25 dollara. Þegar liún kom heim fór hún með það til gimstcinasala í New York til þess að láta liann gera dálítið við menið. Gimsteinasalinn athugaði gim- steinana og bauð hcnni undireins Pósthússtr. 2. Reykjavík. Símar 5«, 2S4 OS 309 (framkv.stj.). B&S&SSSS Alíslenskt fyrirtæki. Allskonar bruna- og sjó-vátryggingar. Hvergi betri nje áreiðanlegri viðskifti. Leitið upplysinga hjá næsta umboðsmanni! FABR1EK6MERH súkkulaðið er að dómi allra vandlátra hús- mæðra langbest. 50,000 dollara fyrir það. Hún liafnaði boðinu, svo liann bauð 75,000 doll- ara. Loks seldi hún það fyrir 100,000, þvi demantarnir voru alvcg óvcnju fagrir. Það getur maður kallað hepni. Sjötugur maður, sem nýlega andað- ist í Pdris, var skömmu áður sannur að þvi að liaf verið giftur þrem kon- um í cinu. Það beið lians löng liegn- ingarhúsvera, en svo kom dauðinn og leysti liann frá þcim þjáningum. 21.354 manneskjur voru drepnar af villidýrum i Indlandi árið 1927. Um 1000 voru drepnir af tigrisdýrum, 218 af leopördum, 165 af úlfum, 78 af bjarndýrum, 56 of fílum, 12 nf liy- enum og liinir af alskonar öðrum dýr- um frumskógarins, langflestir af liögg- ormura. í London liefir ungfrú ein valcið á sjer eftirtekt með þvi að ganga um strætin með apakött í bandi.

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.