Fálkinn


Fálkinn - 08.12.1928, Blaðsíða 11

Fálkinn - 08.12.1928, Blaðsíða 11
F Á L K I N N 11 Yngstu lesendurnir. VÍGVJELAR. Frá öndverðu liafa mennirnir liaft þann ljóta siS, að gera út um deilur sínar með vopnum, í stað þess að láta sanngjarna menn skera úr liéjm. l’eg- ar þjóðunum ber eitthvað alvarlegt á milli fara þær í stríð og tefla fjölda saklausra manna út í opinn dauðann. Og áður fyr þegar menn urðu ósáttir gripu þeir til vopna og börðust þangað til annarhvor fjell. Þið, sem hafið lesið íslendingasög- urnar þekkið vel, hvernig þessu var háttað hjá forfeðrum okkar á sögu- söldinni og hve mikil vandræði hlut- ust af manndrápunum þá. Og oft urðu saklausir menn að gjalda fyrir þá seku. Algengustu vopnin til forna voru sverð og spjót, bogi og öxi og svo höfðu menn skjöld til þess að lilifa sjer með. Þessi vopn eru nú ekki tal- in neins nýt i ófriði síðan skotvopnin fóru að tíðkast, en það var á fjórt- ándu öld. Og nú eru stríðin liáð með allskonar margbrotnum vjelum. f síð- ustu styrjöldinni byrjuðu raenn að nota „tankana" svonefndu, einskonar vígi, sem gátu skriðið áfram eftir jörðinni og spúð byssukúlum og sprengjum yfir óvinina. Þetta eru nýjustu vígvjelarnar, en langt er síðan menn fóru fyrst að nota vjelar, til þess að lilífa sjer fyr- ir skotum óvinanna. Hjerna á fyrstu myndinni sjest þesskonar vjel, sem er frá þvi um 1500. Það er einskonar hlif, sem ekið er fram, en á bak við hana eru hermenn, sem ætla að gera atlögu. Meiri úthúnað þurfti ekki til þess að standast þá skothlíð, sem þá var algengust. Á næstu myndinni sjest önnur vjel, sem mikið var far- ið að nota um 100 árum síðar, eink- j&c- um í umsát um horgir. Ilún var stærri og gálu því fleiri mcnn lilift sjer balc við hana, en þar var ekkcrt skjól fyrir liestinn, sem beitt var fyrir hana. Var því seilst til að koma vjel- inn fyrir á næsturlagi, þegar óvinirn- ir sáu ekki til. Næsta mynd sýnir hvernig vígvjel- arnar voru árið 1855. Þá er gufuaflið var komið til sögunnar og vitanlega var það notað. En jíessar vigvjelar gáfust eklti vel. Þær voru þungar og ekki þurfti nema lítið út af að bera til þess að vjelin hætti að ganga. Vjelin sat föst ef liún átti að fara yfir vegleysur og meira að segja þurftu vegirnir að vera mjög góðir til þess að liún lægi ekki í þegar rigningatíð var. Síðasta myndin sýnir livernig liinar nýjustu vigvjelar, „tankarnir", líta út. Þeir eru tvenskonar eftir því livort inni í þeim cru vjelbyssur eða þung- ar fallbyssur. í þeim sem á mynd- inni sjest eru vjelbyssur. Sumir lialda þvTi fram, að það hafi verið þessar vjelar, sem rjeðu úrslit- um heimsstyrjaldarinnar. Einn góðan v'eðurdag brunuðu þeir fram á víg- stöðvarnar í lier Englandinga. Þeir gátu komist yfir vegleysur, sem eng- um vagni var fært um, og þeir þoldu skothríð óvinanna, þvi þeir voru allir hygðir úr þykku stáli. Þjóðverjar höfðu ekki trú á þessum tækjum i fyrstu, og þegar þeim loksins hug- kvæmdist að láta smíða þau, var það orðið of seint. „Tankarnir" liafa engin hjól, en í stað þess útbúnað, sem þið sjáið ú myndinni. — Ef til vill hafið þið sjeð likan útbúnað á sumum dráttar- vjelum, sem notaðar eru hjer á landi. Það þótti ógjörningur að stanáast árásir „tankanna". Þeir komu brun- brunandi áfram og spúðu úr sjer skotunum, en i skjóli við þá kom svo fótgönguliðið. — En vonandi er, að slik tæki verði aldrei notuð oftar, en að þeir tímar komi i ykkar tíð, að þessi manndrápsáhöld sjeu til sýnis á forngripasöfnum, til þess að minna ykkur á, live mcnnirnir gátu verið dýrslegir þegar þeir fengu sig til aða ganga út i styrjöldina og drepa hverja aðra. Tóta frænka. Danir eru þegar farnir að undirhúa liátíðahöld í tilefni af þvi, að 2. april 1930 eru liðin 125 ár siðan Ií. G. And- ersen fæddist. Kola Brauð Sauma Köku Þil Pappírs Tau Úrvalið mest. Verðið Iægst. Verslun ^ Jóns Þórðarsonar. ____________________- □ Litla Bílastööin Lækjartorgi Bestir bílar. Besta afgreiðsla. Best verð. Sími 668 og 2368. •iiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiniia | Durkopp | | saumavjelar, stignar og 1 | handsnúnar, hafa ágæta É Í reynslu hjer á landi. \ wm m 5 Verslunin Björn Kristjánsson. f •• m Jón Björnsson & Co. •Illllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllli acHCtoooooaooocíOoooiCfooaoaoo o o « o D o o 8 o o » 1 Verslið o o o o o o o o o o o o o o o Edinborg. o o o o o o o o o o o 0000000000000000000000000 Stmi 249. Reykjavik. Okkar viðurkendu niðursuðuvörur: Kjöt.......í 1 kg. ’/2 þg. dóum Kæfa.......- 1 — 1/2 — — Fiskabollur . - 1 — '/2 — — L a x......- 1/2 — — fást í flestum verslunum. Kaupið þessar íslensku vörur, með því gætið þjer eigin- og alþjóðar- hagsmuna. Talið við okkur áður en þjer festið kaup á aldinum til jólanna. Fáum einungis úrvalstegundir: Epli í heilum kössum: Jonathan ex Fancy pr. ks. 18.75 Winesaps ex Fancy pr. ks. 19.75 Delicious ex Fancy pr. ks. 22.00 Ábyrgð tekin á að varan sje óskemd. Koma 12. desember. ÍUliehTildi Kjavnfóðuv | allar tegundir send- 'j, \x um við hvert á land l', sem er gegn eftir- 'A v kröfu. Mælum sjer- fÁ. staklega með okkar W eingæfa kúafóðri. W, M. R. 1. flokks saumastofa fyrir karlm.fatnað. Fjölbreytt úrval af fata- efnum fyrirliggjandi. Enskir frakkar í stóru úrvali. Guðm. B. Vikar

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.