Fálkinn


Fálkinn - 08.12.1928, Blaðsíða 8

Fálkinn - 08.12.1928, Blaðsíða 8
8 F A L K I N N i í mkp'tfi j\ ■Mwmmm Hinu mars i vetur flytur Herbert Hoover forseti inn í „Hvíta liúsið“ í Washington, sem lijer er mgnd af. Er það bggt úr Ijósleitum steini og af þvi er nafnið komið. Bgggingarlagið cr fremur óbrotið, en cigi að síður þglcir húsið mjög fagurt; cru það ekki sist súlnagöngin kringum anddgrið, sem sctja svip á það. Fgrsti forsetinn sem átli heima í Hvíta Iuisinu var Adams, hann var forseti 1797—1801 og flutti inn í hinn nýja bústað árið 1800. Síðan hafa allir forsetar Bandaríkjanna átt þar hcima. Til luissins telst allmikið land og ér um þriðjungur þess skemti- garður. Fegursti salurinn í húsinu er lcallaður „The East Boom“ Austurstof- an, er hún 75 feta löng og 37 feta breið og afar íburðarmikil. Vinnustofa forsetans og heimili forsetafjölskgld- unnar er á efri hæðinni. Hvítn húsið stendur langt að bald fjölda mörgum opinberum bgggingum í Bandaríkjun- um, cn ekkert hús á sjer þó eins djúp itök i hug þjóðarinnar; því þar háfa æðstu menn hcnnar átt heima i siðast- liðin 128 ár. í sumar fór fjöldi enskra hermanna í heimsókn til vígstöðvanna í Fraklc- landi, og var þetta ferðalag iil minning- ar um, að tíu ár voru liðin frá lolcum ófriðarins. Þeir hemsóttu flesiar þær vigstöðvar scm þer höfðu barist á við hlið bandamanna sinna og minnismerki voru afhjúpuð á vígstöðvunum i sam- band við komu þeirra. Mgndin sýnir guðsþjónustu, scm fór fram í einum hermannakirkjugarðinum. Það þótti nýlunda er einn liinn þektasti leikari norðurlanda, Sviinn Anders de Wahl steig í stólinn núna i haust í einni kirkjunni i Stoklchólmi. Þessi atburður skeði i Hedvig-Elenorakirkjunni, fgrir tilmæli prcstanna við kirkjuna. Þarf ekki að spgrja að því, að kirkjan var troðfull. de Wahl las upp kafla úr Jobs- bólc og talaði af stólnum. Iíann hcfir áður lcsið upp í sænslcum lcirkjum, cn ávqlt úr lcórdgrum þangað til juí. Óvíða eru eins góðar veiðilendur til í heimnum og í hinum óbggðu og hálf- bggðu landflæmum í Norður-Canada. Þau vciðilönd, sem næst liggja manna- bggðum og fgrir mestri aðsókn vciði- manna hafa orðið, cru nií friðuð mest- an hluta ársins. En á haustin cr veiðin altaf legfð og þá sækja menn hópum saman á þessar slóðir, til dýraveiða. Mgndin sýnir veiðimann, sem rær báti sínum i næturstað að lcvöldi cflir veiði- för upp með ánni. Sjest veiðin í bátn- um, elgsdýr og hreindýr. i

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.