Fálkinn


Fálkinn - 08.12.1928, Blaðsíða 9

Fálkinn - 08.12.1928, Blaðsíða 9
F A L K I N N 9 Fyrstu dagarnir i nóvember 191S verða jafnan taldir merkilegir i heimssögunni. Þá þótti það sýnt, að Þjóðverjar væri að yfirbugast, konungarnir og furstarn- ir þýsku ultu af stóti og sjálfur keisar- inn fláði land. Þjóðverjar báðu um vopnalilje án þess að setja nokkur skil- yrði og þetta vopnahlje komst á 11. nóvember 1918 klukkan 11 árdegis. Manndrápin sem staðið höfðu látlaust síðan í júlílok 191á voru loksins stöðv- uð, miljónir manna höfðu úthclt blóði sinu eftir skipun herstjórnanna, lieilar þjóðir voru i svelti. Vopnahljenu var tekið með miklum fögnuði um allan heim, jafnvcl hjá þeim þjóðum, scm ekki höfðu verið undiir martröð ófrið- arins. Myndin sýnir þýska bifreið alca fram til óvinanna með hvítan fána blaktandi, til þess að biðja am frið. Við veginn stendur franski hcrshöfð- inginn Lheulles og rjettir upp hcndina til merkis um að bifrciðin skuli stað- næmast. Myndin cr frá franska blaðinu ,,L’ltlustration“. í siðasta Etnugosi hefir hraunið flætt um 16 kílómetra niður eft- ir fjatlinu þar sem ]>að komst lengst og sumstaðar er það um tvo kílómetra á brcidd. Þar sem hraunið. náði mannabygðum flæddi það yfir alt, svo ekki sást nema blásvart lxraunið cftir. Af einu þorpinu var ekkert eflir sjá- anlcgt nema turninn á kirlcj- unni. Aðcins tvær manneskjur biðu bana við gosið, voru það gömut hjón, sem ckki höfðu vilj- að ldýða skipun yfirvaldanna um að' yfirgefa heimili sitt. Hraunið nmkringdi svo húsið og brunnu þau þar. Á myndinni sjest hvern- ig umhorfs er í þorpi þar sem hraunflóðið fer yfir, en d litlu myndinni sjest fólk i skruð- göngu, biðjandi bænir sinar. Altaf er samkepnin milli bifreiða og járnbrauta að aukast. Hið síöasta, sem bifreiðafélögin i Englandi hafa gert til þess að styrkja sig i samkepninni cr að smíða bifreiðar, þar sem far- þegarnir gcti sofið eins og í járnbrautarvögnunum. Er þetta gert iil þess að geta staðið járnbrautunum jafnfætis i því, að flytja farþega á nóttunni. Bifreiðin sem sjest á myndinni ásamt svefn- klefa, fer frá London.á kvöldin kl. 11 og ekur alla nóttina við- stöðulaust að kalla og kemur til Liverpool morguninn eftir kl. 8.50. Þar ern svefnklefar lianda 16 manns og er frágangurinn i þeim mjög líkur og i svefnklefum járnbrautanna. Og þeir sem reynt hafa vagnana scgja, að betra sje að sofa i þcim en i járn- brautarvögnum. En til þess þurfa vcgirnir að vcra betri en is- lensku bifreiðavegirnir. Bændaflokkurinn í Rúmeniu hefir nýlega myndað stjórn. Hcitir forsætisráðherrann Maniu og birtist lijer mynd af honum.

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.