Fálkinn


Fálkinn - 08.12.1928, Blaðsíða 13

Fálkinn - 08.12.1928, Blaðsíða 13
F A L K I N N 13 •iiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiniiiiiia • wm 1 Veödeildarbrjef. | • mt — M M Bankavaxtarbrjef (veð- 5 deildarbrjef) 8. flokks veð- S deildar Landsbankans fást S «■» mo keypt í Landsbankanum og útbúum hans. 5 Vextir af bankavaxta- S 'S *" brjefum þessa flokks eru '5 5°/o, er greiðast í tvennu S lagi, 2. janúar og 1. júlí S ár hvert. Sölu’'erð brjefanna er 89 krónur fyrir 100 króna S brjef að nafnverði. S Brjefin hljóða á 100 kr., = 500 kr., 1000 kr. og S S 5000 kr. tm £ 1 Landsbanki Íslands = «n S 'SiitiiiiiiiiiiimiiiiiiiiiietimmiiiiiiiiatS Hreinar léreftstuskur kaupir háu vcrði Prentsm. Gutenberg. _ iettttor$lce ktneeikoltnje- Hygginn ferðamaður velur: krókaminstu |pj3jno þægilegustu 11? I U I I I cl. og ódýrustu >*/*/*/*/*/*/*/*/*. */*/*/ */*/*/*/ Frá fslandi til Ameríku fer hann því um Bergen og þaðan með skipum vorum. — Leitið upplýs- , inga hjá umboðsmanninum Nic. Bjarnason, Rvík. (* ( ( Ketilzink, Ketilsóda. Einar 0. Malmberg. Vesturgöfu 2. — Sími 1820. ^ Hver, sem notar þ ◄ CELOTEX ► ◄ og ► ^ ASFALTFILT £ 4 í hús sín, fær hlýjar og y ^ rakalausar íbúðir. y ^ Einkasalar: þ ◄ Verslunin Drynja, ► a Laugaveg 24, Reykjavík. ^ 0) <i) +-« c n$ > V- <D o Reykið einungis Phön ix vindilinn danska. > 3 <r>' rf SU CL •iiiiiiiiimimiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiinii* 5 Lang fallecustu mm mm i vetrarfrakkarnir | fást í | FATABÚÐINNI. § •iiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiuS R: :59 LlFTRYGGING er besta eiqn barnanna til fullorðinsáranna! — Hana má gera óglatanlegat „Andvaka” — Siini 1250. X: :M Komið og lítið á nýtísku skana í Hanskabúðin úðinni. VAI Eltir PIIILIPPS OPPENHEIM. — Sir Joseph Londe, tók Windergate fram i, — við óskum ekki að heyra meira, ef yð- ur væri sama. Þjer verðið að koma með mjer til Salisbury — og konan yðar líka. — Núna i kvöld, eða hvað??? — Núna á stundinni, svaraði Windergate. Londe rjetti úr sjer. — Þið komið ekki á rjett hentugum tíma, sagði hann i kvörtunar- róin. Það ætlaði að konia til min ungur mað- ur á morgun, sem hefði líklega orðið ágætur að gera tilraunir á. Auk þess er enginn til að gæta hússins, og jeg á hjer fjölda af verð- mætum handritum. — Þjer verðið engu að síður að koma með mjer til Salisbury, endurtók Windergate, — °8 jeg vil biðja yður að undirbúa yður það, sem þjer þurfið, nú strax . Londe sneri sjer að konu sinni. — Þú heyr- ir hvað þessir herrar segja, elskan mín? sagði hann eymdarlega. — Auðvitað get jeg sann- fært hvern skynsaman mann um, að það sem jeg hefi gert til þess að lækna í mjer heilann er fyllilega rjettmætt. En samt sem áður, er óþægilegt að þurfa að fara þetta. Konan tók prjónana sína og stóð upp. — Þessi maður, sagði hún, og leit ásökunaraug- um á Daniel, — hefir altaf verið okkur fjand- samlegur. En alt um það skulum við fara. Það er altaf tilbreyting, þó ekki sje annað. Þau gengu að dyrunum. Windergale gekk á undan þeim, en Daniel á eftir. Þau fóru upp breiða stigann. Sir Joseph opnaði dyrn- ar á stóru svefnherbergi. — Því niiður, sagði hann, — höfum við hjónin ekkert þjónustu- fólk, sem stendur, og þið sjáið, að við notum þetta herbergi bæði. Við verðum vist að biðja herrana að bíða, meðan við búum oklc- ur út. Windergate hikaði. Kyrðin í húsinu virtist staðfesta sögu Sir Josephs um vinnufólks- leysið. — Jeg get fullvissað ykkur, herra mínir, að hjeðan verður ekki komist nema gegn um þessara einu dyr, þótt við vildum reyna að sleppa, sem ekki er. Jeg meina, að þótt við færum út um hinar dyrnar, sem liggja út að bakdyrunum, þá sjest til okkar úr forstof- unni fyrir því. Við skulum ekki verða nema tiu mínútur að búa okkur. —- Við skulum þá híða ykkar í forstofunni, sagði Windergate. — Eruð þið í opnuin vagni? spurði hús- freyja. — Já, þvi miður. — Þá verð jeg svo sem þrem mínútum lengur, sagði liún og gretti sig dálitið. Jeg verð að fara í eitthvað hlýtt. Jeg hefi einhversstaðar bifreiðaföt, sagði Londe. Við skulum ekki tefja ykkur um nauðsyn fram. Þið getið fengið ykkur viskí á hlaðborðinu. Mennirnir gengu aftur niður í forstofuna og settust þar á bekk, þar sem útsýni var yfir hvorartveggja útidyrnar. — Hann er hringavitlaus, tautaði Winder- gate, — og versnar með degi hverjum. Daniel kinkaði kolli. — Meinið er, sagði hann, —- að hann er eins heilvita og orðið getur, að þessu eina atriði undanskildu. Hann bjargaði svo hundruðum skifti mannlífa í ó- friðnum — með hjálp konu sinnar. Verkið, sem þau áfköstuðu, var gífurlegt að vöxtum. Þjer vitið náttúrlega, að þau voru bæði send á vitfirringahæli, og fóru þaðan sem heil- brigð? — Þetta er afar einkennilegt, játaði Wind- ergate. Hann verður aldrei hengdur. Hann er án efa vitfirringur .... Þegar stundarfjórðungur var liðinn, komu hjónin niður stigann, íklædd skósíðtim öku- búningk Konan var með þjetta andlitsblæju, og maðurinn nieð þrönga hettu með sjieldum fyrir eyrum og nieð ökugleraugu. Windergate stóð upp. — Þjer verðið að afsaka, herra minn, en jeg verð að fullvissa mig um, að þjer sjeuð ekki vopnaður. Londe rjetti út handlegginn og ypti öxluin óþolinmóðlega. Windergate þuklaði á hon- um öllum, og kinkaði kolli. — Þetta er í iagi, sagði hann, — komið hjerna. Síðan lögðu þau af stað til Salisbury, þög- ul og hljóð. Á undan var vagn Daniels, og var konan við hlið hans, en Ann í aukasæt- inu. Á eftir kom Windergate með manninn, sem liafði kveikt sjes í vindli og ljet alJs ekki á sjer sjá óró eða ótta. Tunglið var komið upp og vegurinn sást greinilega, nema þar, sem skuggar af trjám fjellu á hann. Þau óku gegn um ýms þorp og sáu loks í fjarska móta fyrir borg og gálu greint sniáa ljósdíla fram- undan. Alt í einu hallaði Ann sjer frain og snerti handlegg Daníels. — Viljið þjer stansa, rjett sem snöggvast, sagði hún. Þau voru á beinum vegarkafla, og óbygt land til beggja handa. Daníel hægði á sjer og stöðvaði síðan vagninn. Hinn vagninn stað- næmdist einnig. — Hvað cr að? spurði Daníel óþolinmóð- lega. —- Iíonan við hliðina á yður, sagði Ann, er ekki kona Londes. Daníel hrökk við. Konan fór að hlæja og reif af sjer blæjuna. Síðan gekk hann að hin- um vagninum. Maðurinn, seni Windergate hafði rifið af hettuna og gleraugun, hallaði sjer aftur á bak og hló hásum rómi. — Hvað er að, herra minn? spurði hann. — Jeg hjelt að við ættum að fá far til Salisbury. Daníel varð æfur. Hann þrýsti hlaupinu á skammbyssu sinni að enni mannsins og sagði: — Ef þjer ekki segið sannleikann und- ir eins, skal heilinn á yður liggja úti. Mað- urinn hörfaði aftur á bak. — Sjáið þjer til, sagði hann, .... engan ofstopa. Jeg hefi ekkert rangt gert, og heldur ekki konan mín. — Út með sannleikann, og það fljótt, sagði Daníel. — Jæja þá. Konan mín og jeg unnum bæði á hælinu, rjett hjá Bruntingford, þar sem Sir Joseph og konan hans voru sjúklingar, fyrir nokkrum árum, sagði maðurinn. — Fólk var að segja, að jeg væri svo líkur hoaum, en mjer fannst aldrei neitt til í því. Jeg heyrði hjá einum garðyrkjumanni i Bruntingford, að hjónin, sem bjuggu í Homans Haii, liefðu verið á hælinu áður, svo við fórum, hjónin, að grenslast eftir þessu, á fimtudaginn var. Sannleikurinn var sá, að okkur hafði verið sagt upp á hælinu, og af því okkur datt í hug, að þetta væru Sir Joseph og konan hans, hjeldum við, að ef til vill hefðu þau einhverja atvinnu handa okkur. Þau földu okkur eldhús- megin í húsinu og bönnuðu okkur að gefa nokkurt hljóð frú okkur. í morgun vorum við svo klædd í föt af hjónunum. í stuttu máli sagt, buðu þau okkur tíu pund á dag til þess að hafast við i herberginu við hliðina á þeirra herbergi og gera nákvæmlega eins og

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.