Fálkinn


Fálkinn - 08.12.1928, Blaðsíða 12

Fálkinn - 08.12.1928, Blaðsíða 12
12 P A L K I N N 5krítlur. Ail- — llann Ásgeir vinur þinn sagði við mig, að hann hefði aldrei sjeð minni koenmannsfœtur en mínarl — Ilann meinti slcól Hún: Er það annars satt? Sagðirðu l’omim pabba i símanum, að við vær- um trúlofuð. Hverju svaraði hann? Hann: Jeg veit ekki með vissu hvort það var liann sem svaraði, eða hvort það sló eldingu niður i símann. * * * Andersson kemur eins og hann er vanur, þjettfullur heim klukkan fjög- ur að morgni. Konan hans mætir honum í anddyriuu. — Þú kemur fullur heim, einu sinni enn. Nú ætla jeg að ségja í síð- asta sinn ....... —• í síðasta sinn .... hikk. Guði sje lof, þú ert loksins farin að vitkast, elskan mín. * * * Jónasina Hvalfjörð hefir trúlofast negra, sem var á ferð í Reykjavík með kolaskipi. Einn góðan veðurdag fær liún ástarbrjef og sýnir það vin- konu sinni. Vinkonan: Hvað er að sjá þetta, brjefið er alsett blekklessum! Jónasína: Skelfing ertu vitlaus. — Sjerðu ekki, þetta eru alt gleðitár. * * * Unga frúin í sveitinni: Hvað marga kjúklinga hefir hænan eignast, Lina? Lina: Tiu, frú. — Taktu þá mjólk og volgraðu hana handa þeim. — Mjólk. Til hvers? — Heldurðu að veslings hænan hafi nóga mjólk handa tíu ungum? tiundur Adam- sons verður bál-skotinn. Ráðskonan: Jeg ætla að láta yður vita það, Gamalíel, að það er ekki nokkur matarbili til i húsinu. — Nú, hvað er orðið af fisknum sem jeg sendi heim? — Haldið þjer ekki, að bjeaður kötturinn hafi náð í hann. — En rjúpurnar tvær, frá i gær? — Því miður hefir kötturinn jetið þær líka. — Eru þá ekki til leifar af grautn- um? — Nei, kötturinn ........ — Þá verðið þjer af gefa mjer brauðbita og ost og ........ — Það er ekki til. Kötturinn .... — Jæja, steikið þjer þá kattarfjand- ann, þá fáum við þetta alt i einu. t * * Ungfrú Olga hefir mælt sjer mót við unnusta sinn. En hann kemur eklti skollinn sá arna, og þegar Olga hefir beðið ldukkutíma fer hún lieim. Hún segir móðursystur sinni, gamalli pip- armey frá þessu. — Hvernig getur þjer dottið í liug að biða heilan klukkutíma eftir unn- ustanum ])ínum, telpa mín. — Til þess að komast hjá að bíða alla æfina, eins og þú verður að gera. —- Hvað sje jeg, kunningi. Þú hef- ir ekki verið giftur nema þrjár vik ur og samt ertu búinn að fá glóðar- auga. — Bíddu hægur, jeg fjekk glóðaraugað utan lijónabands. Kenslukonan: Milíil vandræði eru það, hvað þú ert ónýtur í reikningi, Kalli. Áttu ekki systur, sem getur hjálpað þjer? —• Nei, en mjer er sagt að jeg eignist hana bráðum. 1 % fy'-.Z'W - — Jeg vildi óska að bíllinn .ilckar stoppaði ekki svona ofl. Sjerðu ekki að þarnn kemur hann afi ú eflir okkur. I>að er í þriðja sinni, scm tmnn nœr í okkur. Maðurinn kallar mig altuf sólina ú heimilinu. Ójó. Og múnann hcfir hann i hnakkanum ó sjer.

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.