Fálkinn


Fálkinn - 08.12.1928, Blaðsíða 6

Fálkinn - 08.12.1928, Blaðsíða 6
6 F Á L K I N N - < ! e 'ftte-j ftr'f' V' y-v ..'„'vú’v ■ a. ?. ’/á-' ... . Hælavikurb jarg. Aðfaranótt fimtudagsins 22. þ. m. hlupu á land á Akranesi 73 grindahvalir. Fólk i næstu hús- um hegrði óhljóð og hávaða um nótlina, en mjög ógreinilega vegna ofsaveðurs er þá stóð gfir. Gekk vel að handsama hvalina enda unnu flestir verkfærir þorpsbúar að því. Landeigendur —- 27 bijli, — sem hlut áltu í feng þessum, samþgktu á fundi að gefa allan arð af rekanum til hreppsfjelagsins, með því skilgrði að því væri varið til hafnabóta. Tókst þá hrepps- nefndin á hendur að koma feng þessum i peninga. Stærstu hval- irnir eru um 7 metrar a lengd. Kjötið hefir verið notað tit manneldis á Akrancsi og þgkir flestum ágætt. Ennfremur hefir verið selt kjöt og spik til Regkjavíkur. En stærsti kjöt- kaupandinn ennþá liefir verið Refaræktunarfjelag íslands, sem nú fóðrar allan sinn bústofn á hvalkjöti. Sjaldgæft er það, að grindahvali reki á land hjer, en kemur þá fgrir. Hefir Jónas Hallgrímsson gert cinn þessara hvalreka frægan með kvæðinu ,,Marsvínaveiðin“. í Færegjum eru þessir livalrekar tíðir. Mgnd- irnar sína hvalina í fjörunni og einn af stærstu hvölunum. Bouveteg heitir smáeg suður í íshafi, sem Norðmenn liafa verið að deila um eignarrjett á við Brcta undanfarið ár. Hinn 1. descmber i fyrra kom norsi skip þangað og nam skipstjórinn þar land og tgsti eignarrjetti Norðmanna gfir. Bretar tóku þessu illa fgrst í stað, en nú hafa þeir viðurkent eignarrjctt Norðmanna á egjunni. Er hún mikils virði fgrir Norðmenn, þvi þeir stunda mikið hvalveiðar þarna suður frá og því kemur þe.im vel að hafa þar höfn, sem þeir eiga sjálf- ir. Á mgndinni er sgnt þegar norsku skipsmennirnir eru að. draga upp norska fánann á egnni. Nokkur danslög sem nú eru vinsælust fást á nótum og plötum: Ja, han skal lefa I Vem ár det, hon vántar pá. — Inte gör det mej náget | Riala Jazz. — Hand i Hand | Lör- dagsnatt. — A, Ase | Felix the cat. — Amedia Luz | Zu- leika. — Ockerövalsen. — Canstantinople | I want to be allone. — Dreaming of Ice- land | To brune Ojne. — Efteraar. — Flyvervalsen. — Sidste paa Skansen. — 0 hiv, o höj. — Wienervalsen. Lille Pige blev min Ven. — En er for lille. — Den Gang jeg kunde.— Pytjamas. — Saa skal vi hjem i Buret. — Det var Kaninen der begyndte. Ramona. — Trink Bruderlein. Sing on Brother o. fl., o. fl. Biðjið um skrána fyrir 1929. H1 j óðfærahúsið. Austurstræti 1 — Reykjavík. (Símnefni: Hljóðfærahús). Nýtt safn, samið af Frk. Guðmundu Nielsen, kemur á markaðinn 14. þ. m. (Jtgefandi: Hljóðfærahúsið. Samkvæmt fregnum frá Moskva hefir Tjistjcrin utanríkisráð- herra Rússa vcrið mjög veikur um tíma. Hefir hann fcngið þriggja mánaða legfa frá störf- um sínum til þess að leita sjer heilsubótar crlcndis. Iljer að of- an birtist mgnd af honum.

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.