Fálkinn


Fálkinn - 19.01.1929, Blaðsíða 2

Fálkinn - 19.01.1929, Blaðsíða 2
2 , F Á L K I N N GAMLA BÍÓ Hjónaskilnaður og börnin. Sjónleikur í 9 þáttum. Alveg nýtt efni er hér tekin til meðferðar, og margt gott og fróðlegt ber fyrir augað í á- horfandanum í þessari mynd. Aðalhlutverkin leika: Clara Bow, Esther Ralston, Gary Cooper, Einar Hanson. PILSNER Ðest. Ódýrasí. INNLENT ' ölgerðin Egill Skallagrímsson 1 Hagkvæm innkaup. □ □ □ □ □ E3 □ E3 E3 E3 Þeir sem vilja gera góð innkaup, ættu sjálfs sín vegna að fá sendan verðlista okkar yfir mat- vörur, fóðurvörur, girðingaefni, sáðvörur, landbúnað- arvjelar o. fl., o. fl. Verðlistinn kemur út seint í þessum mánuði. Sendum hann þeim sem óska, án kostnaðar, hvert á Iand sem er. Mjólkurfjelag Reykjavíkur Símar 2015 — 2016 2017. Símnefni: Mjólk. E3 E3 E3 E3 [1 ANDERSEN & LAUTH __ hafa altaf stórt úrval af fataefnum, hvort heldur er fyrir eða eftir £3 allar hátíðar. Alt til einkennisfatnaðar og eins einkennishúfur. Andersen & Lauth Austurstræti 6. N Ý 3 A BÍÓ Spilt æska. Sjónleikur í 7 þáttum. Síðasta viðvörunar-kvikmynd frú Wal- lace Reid gegn spillingarlífinu nú á dögum. Myndin fjallar að- allega um barnauppeldið. Þetta er ein af þeim sjaldgæfu myndum er flytja boðskap til allra. Vefnaðarvöru og fataverslanir. Austurstræti 14, (beint á mót Landsbankanum). Reykjavík og á ísafirði. Allskonar fatnaður fyrir konur, karla, unglinga og börn. Fjölbreytt úrval af álnavöru, bæði í fatnað og til heimilisþarfa. Allir sem eitthvað þurfa sem að fatnaði lýtur eða aðra vefnað- arvöru, ættu að Iíta inn 1 þessar verslanir eða senda pantanir, sem eru fljótt og samviskusamlega af- greiddar gegn póstkröfu um alt land. S. ]ÓHANNESDÓTTIR Reykjavíkursími 1887. Ísafj.sími 42. Fað er alkunna, að börn ríkra manna vestan hafs alast upp í miklu dálæti en litlum aga, og þykir unga kynslóðin vera farin að bera þess merki. Nú hefir frú Reid gert mynd, sem lýsir afleiðingum agaleysisins og hve mikið böl foreldrar gera hörn- um sínum með því að sleppa allri handleiðslu af þeim á unga aldri. I>að er áhrifamikil saga sem myndin sýn- ir, saga sem hefst með því að móð- ir lætur alt eftir drengnum sínuin og afleiðingarnar verða þær að -hann spillist, svo að hann lendir í fang- elsi og þá er það móðirin, sein játar að það sje ekki piltsins sök livernig komið sje, heldur hennar sjáifrar, sem hafi vanrækt uppeldi hans. — Myndin er prýðilega ieikin og mjög vel tek- in. I>eir sem kunna að meta góðar myndir ættu ekki að láta hjá liða að sjá hana. Hún verður sýnd á NÝJA liíó um helgina. — A fremri myndinni sjest atriði úr þessari kvikmynd. Hjónaskilnaður og börnin. Mynd þessi er tekin af Paramount fjelaginu og eru moðal leikenda Clar. Bow, Ester Ralston, Gary Cooper o sænski leikarinn Einar Hanson, sei iátinn er fyrir nokkru. Eins o nafnið bendir á fjallar myndin ui: hörn hjónanna sem skilja og upp eldi þeirra. I’essi hörn fara á mi Spilt æska. Einn af frægustu kvikmyndaleikur- um sinnar tíðar var Wallace Reid. Dó hann á besta aldri fyrir nokkr- um árum og ljek grunur á að eitur- smyglarar hefðu ráðið honum bana. Reid var mjög hneigður til kokain- nautnar og höfðu kokainsmyglarar mikið vald yfir lionum eftir að hann var lamaður orðinn af kokainnautn- inni. En Reid var ekki sá eini, sem var með þessu markinu brendur. Eilur- nautn gekk eins og faraldur meðal kvikmyndaleikaranna í Hollywood og staðurinn varð alræmdur fyrir ólifn- að sumra þeirra leikara, er höfðust þar við. Þá var það að ekkja Wal- lace Reid gerði kvikmynd, er lýsti skaðsemi eiturnautnarinnar og varð mynd þessi fræg um allan heim. Síð- an hefir liún gert fleiri myndir er miða að þvi að bæta siðferði fólks. við alt heimilislíf og mönnum for- eldranna; þau alast upp á heima- vistarskólum þegar hest lætur og mótast öðru visi en önnur börn. — Myndin hefst á ldausturskóla við I'arís þar sem telpunum Kitty og Jean liefir verið komið fyrir. Þær hitta þar drenginu Ted. Öll þessi börn hafa mist heimili sitt vegna þess að foreldrar þeirra skildu. Jean og Ted koma sjer saman um að þau skulu giftast þegar þau sjeu orðin stór og aldrei skilja, svo að börn þeirra fái ekki sama uppeldi og þau sjálf. —- En margt fer öðru vísi en ætlað er og myndin segir frá, hvernig forlögin haga þessu. Myndin er ljómandi vel tekin og leikurinn afhragð. Það er ósvikinn mynd úr mannlifjnu, sem hjer er brugðið upp. —• Á síðari myndinni sjá aðalpersónurnar i leiknum. Yfirlæknirinn er að sótthreinsa verkfærin sín í herberginu við skurð- stofuna. En hann er búinn með spritt- ið og kallar því til hjúkrunarkonunn- ar: — Gefið þjer mjer svolítið meira sprilt! Sjúklingurinn: — Nei, góði læknir, drekkið þjer ekki meira. Það getur farið nógu illa samt. Nýi leigjandinn: Hversvegna er Iiaðkerið málað svart? Húsmóðirin: Okkur þykir það hagkvæmara. — Við notum það nefnilega hæði fyrir bað og kola- geymslu. * ★ * Frúin: Heyrðu, góði Jón, hjerna á ljósmyndinni vantar tvo linappa i vestið þitt. Hann: Loksins tókstu eftir þvi. Það var einmitt af þvi, sem jeg ljet takr, mynd af mjer. L

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.