Fálkinn


Fálkinn - 19.01.1929, Blaðsíða 16

Fálkinn - 19.01.1929, Blaðsíða 16
16 F Á L K I N N 'ityt oil ii)ai iupnc2te6 mcsi< CjfP.eoy^^ Mobil oil OiL COMPANr. brúsi ætti að vera á hverri bifreið, hvar sem er og hvenær sem er. cJtlerRió „éxargoy la^ ar irygging Jyrir góðum olíum. --------- Varist eftirlíkingar! -------- »Gargoyle« er borið fram »Gargojl«. H. Benediktsson & Co., Rvík. | 8 Sími 8 (þrjár línur). jSJ kenslu með brjefaskiftum, eins og nú er tíðkuð um víða veröld? Nú gefst fólki kostur á, að sitja heima í stof- unni sinni og læra allar hugsanlegar námsgreinar. — Vjer getum nefnt: oo 1*1 Bókfærslu, Verslunarreikning og önnur verslunarfræði, Þýsku, Ensku, Frönsku, Latínu, Fegurðarskrift, Teikningu, bæði fríhendis og málteikningu, Hljómfræði, Húsdýrafræði, alls 70 mismunandi námsgr. oo Þar er eitthvað við hvers manns hæfi og þarfir. Kenslan fer fram á norsku. Fyrirkomulagsskýrsla skólans er send ókeypis hverjum sem skrifar oss og biður um hana, og mánað- arritið BRJEFASKÓLINN sendum vjer ókeypis í heilt misseri. — Skrifið í dag: NORSK KORRESPONDANCESKOLE, DRAMMENSVEIEN 20, OSLO. Engum 25 aurum er betur varið en þeim sem þjer bætið við krónuna til þess að geta fengið Teofani. SAFNIÐ MYNDUNUM H/f. Eimskipafjelag íslands. Aðalfundur. Aðalfnndur Hlutatjelagsins Eimskipafjelag íslands, verður haldinn í Kaupþingssalnum í húsi fjelagsins í Reykjavík, laug- ardaginn 22. júní 1929, og hefst kl. 1 e. h. D a g s k r á: 1. Stjórn fjelagsins skýrir frá hag þess og framkvæmdum á liðnu starfsári, og frá starfstilhöguninni á yfirstandandi ári, og ástæðum fyrir henni, og leggur fram til úrskurðar end- urskoðaða rekstrarreikninga til 31. desember 1928 og efna- hagsreikning með athugasemdum endurskoðenda, svörum stjórnarinnar og tillögum til úrskurðar frá endurskoðendum. 2. Tekin ákvörðun um tillögur stjórnarinnar um skiftingu ársarðsins. 3. Kosning fjögra manna í stjórn fjelagsins, í stað þeirra, sem úr ganga, samkvæmt fjelagslögunum. 4. Kosning eins endurskoðanda í stað þess er frá fer, og eins varaendurskoðanda. 5. Umræður og atkvæðagreiðsta um önnur mál, sem upp kunna að verða borin. Þeir einir geta sótt fundinn, sem hafa aðgöngumiða. Að- göngumiðar að fundinum verða afhentir hluthöfum og umboðs- mönnum hluthafa á skrifstofu fjelagsins i Reykjavik, dagana 19. og 20. júní næstk. Menn geta fengið eyðublöð fyrir umboð tii þess að sækja fundinn á aðalskrilstolu tjelagsins i Reykjavik. Reykjavík, 4. janúar 1929. Stjórnin Hafnfirðingar! Auglýsingum veitir móttöku í Hafnarfirði umboðs- maður okkar, hr. Þorvaldur Bjarnason kaupmaður. Munið, að Fálkinn er langútbreiddasta blað landsins! Vikublaðið Fálkinn.

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.