Fálkinn


Fálkinn - 19.01.1929, Blaðsíða 10

Fálkinn - 19.01.1929, Blaðsíða 10
10 F Á L K I N N Solinpillur eru framleiddar úr hreinum jurtaefnum, þær hafa engin skaðleg áhrif á líkamann, en góð og styrkjandi áhrif á melt- ingarfærin. — Sólinpillur hreinsa skaðleg efni úr blóð- inu. Sólínpillur hjálpe við vanlíðan er stafar af óreglu- legum hægðum og hægðaleysi. — Notkunarfyrirsögn fylgir hverri dós. Verð aðeins kr. 1.25 — Fæst hjá hjeraðslæknum og öllum lyfjabúðum. SSmi 249. Reykjavfk. Okkar viðurkendu niðursuðuvörur: Kjöt.......í 1 kg. !/2 kg. dóum Kæfa.......- 1 — '/2 — — Fiskabollur . - 1 — 'li — — L a x......- '/2 — — fást í flestum verslunum. KaupiÖ þessar íslensku vörur, meö því gætiö þjer eigin- og alþjóðar- hagsmuna. ♦ ♦ $ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ Austurstræti i. Reykjavík. Vefnaðarvörur úr ull og baðmull. Allskonar fatnaðir ytri sem innri ávalt fyrirliggjandi. ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ 4 ♦ 4 4 4 4 4 4 4 4 4 4 ►44 Hálsbi ndi, T reflar. Skrautlegt úrval. Versl. Torfa Þórðarsonar Laugaveg. ..... ^ Ávalt fjölbrevttar birgðir af HÖNSKUM fyrirliggjandi. HANSKABÚÐIN. KONUNGSDÓTTIR OG HJÚKRUNARKONA. Einkadóttir Georgs Uretakonungs, Mary prinsessa, sem gift er Lascellers lá- varði, liefir stundað föður sinn frá ]wí að hanri oeikiist. Er hún útlœrð hjúkrunarkona og gegndi hjúkrunar- störfum á stríðsárunum á hjúkrunar- slöðvum Rauða krossins enska, cn siðan liún giftist fyrir sex árum, hef- ir hún eklci fengist við hjúkrun þang- að til nú. Hinar miklu vínsœldir, sem Mary prinsessa nýtur um alt England stafa eklci hvað síst frá þeim árum, er hún var hjúkrunarkona. HVAÐ KOSTAR AÐ FATA SIG? I>ví mun vafalaust verða veitt at- liygli, sem sæskar konur af ýmsum stjettum segja um kostnaðinn við fatnað kvenna. Svörin eru býsna ólik, því sumar svara að liægt sje að liom- ast af með 100 krónur á ári, en aðr- ar nefna margfalda uppliæð, að ]>vi er sænska kvennablaðinu segist frá, sem lagt hefir spurninguna fyrir les- endur sína. Listakonan ]>arf lítið til fatnaðar, segir ein úr þeirra hóp, ungfrú Ragn- hild Nordensten. Hún fær fegurðar- ]>rá sinni best fullnægt í eigin draum- um sínum og með góðu veðri. Segist hún aldrei liafa þurft meira en 500 krónur á ári til ]>ess að klæða sig fyrir. — „Jeg nota- mjög ódýr föt hversdagslega: gamla l>lúsu, leikfiin- ishuxur og málaraslopp. Geri mjög litlar kröfúr til skófatnaðar en hins- vegar legg jeg stund á að vera í. fall- egum sokkum. Nota prjónafatnað og ]>arf 4 „sett“ á ári, og nátlföt (pyja- mas) nota jeg ekki nema á feröa- lagi. Regnkápu'r og vetrarkápur end- ast injer aldrei skemur en í þrjú ár. A sumrin nota jeg sjaldan yfirhöfn, hatt eða hanska. Nota árlega tvo ó- dýra bómullarkjóla og einn vandaðan vetrarkjól. Sundurliðaður verður fata- reikningurinn svo fyrir árið: Kápur 100 krónur, kjólar 125, skór 50, sokkar 30, hattar 35, lianskar 20, nærföt 32, vinnuföt 40 — saintals 432 krónur. Það kemur fyrir að útgjöldin fara fram úr þessu en aldrei hærra en 500 krónur. Hjúkrunarkonan svarar: „Við not- um altaf sömu tegund fata, en ]>ó ekki sömu fötin. Kápurnar verðum við að endurnýja annaðhvort ár og kosta vetrarkápurnar 150 og sumarkápurn- ar 125 krónur. Svartur kjóll kostar ekki minna en 60 kr. Rláu hómullar- kjólana, sem við verðum altaf að vera að livo, getum við ekki notað lengur en 4 mánuði og þeir kosta 20 krónur. Við þurfum 5 svuntur á ári, fyrir kr. 5.25, .hatturinn kostar 18 krónur og 50 krónum veitir ekki af fyrir skó og skóviðgerðir. I'etta verða samtals 315 krónur. Og þetta eru aðeins starfsfötin, og ekki veitir af öðru eins fyrir öllum öðrum fatnaði. Jeg kemst aldrei af með minna en 6—700 krónur i föt á ári. Skrifstofustúlkunni þykir vænt um falleg föt. — Þau gera lífið skemti- legra, segir skrifstofustúlkan Lotten Franzenius, — og jeg kemst ekki af með minna en 1000 krónur i föt á ári. Hún viðurkennir að hún gangi óbarflega vel til fara í vinnutiman- um, og „það eru fötin sem jeg slít á skrifstofunni, sem verða mjer dýrust. Mjer finst skemtilegra að vinna í fallegum fötum. Samkvæmisfötin kosta mig tiltölulega ekki nærri eins mikið. Falleg loðkápa kostar mikið í svip, en liafi maður eignast hana á annað borð, þarf maður eltki að l>era á- hyggju fyrir vetraryfirliöfn í fjölda mörg ár. Svo kemur frúin, sem segist kom- ast af með 100 krónur. Hún heitir Anna Söderström, og er húsmóðir á stóru heimili: — Jeg nota altaf kápur en aldrei „spássjerdragt" og vetrarkápan mín hefir enst i fjögur ár og endist sennilega fjögur ár til, enda er Iiún vönduð. Sumarkápan min kostaði 75 krónur og endist i þrjú ár. Jeg geng i bómuliarkjólum bæði sumar og vetur. Fyrir skóm og skó- viðgerðum reikna jeg 30 kr. á ári og 25 kr. fyrir nærfatnaði. Vitanlega sauma jeg alt sem saumað verður heima og breyti sjálf fötum mínum og höttum, ]>egar þeir úreidast. En jeg hyiiist til að nota ]>að klæðasnið, sem ekki verður úrelt með breyti- legri tísku. Svo kemur frúin, sem ekki þarf að spara og segir, að það sje enginn vandi að verða af með 100 krónur á mánuði fyrir föt. Hún iieitir frú Sol- veig Lundholm' og er ung og fríð og tekur mikinn þátt í samkvæmislífinu. Kaupi maður dýran fatnað, eru pen- ingarnir fljótir að fara. Og í Stokk- hólmi er nóg til af klæðskerum, sem kunna að setja upp liátt verð fyrir l>að sem þeir gera. Finn samkvæmis- klæðnaður eftir nýjustu tísku kostar minst 400 krónur. Loðkápa sem kost- ar 3000 krónur endist að visu í mörg ár, en viðhaldið á honum kostar mik- ið. Það er hægt að nota tvisvar sinn- um 1200 krónur án ]>ess að vekja at- liygli — en þar fyrir er ekki sagt að jeg geri það, hætir frúin við. Kvensokkar í miklu úrvali í Hanskabúðinni 3 C3£300ö!3C3í3ÖC3C3C30C3C3t3C3£3C3£3C3£3C3C3C3 E3 £3 C3 £3 O O O O O O O Veggfóður °3 Linoleum 4 er best að kaupa hjá P. J. Þorleifsson, Vatnsst. 3. Simi 1406. O o o o o o o o o o o o o o o o QOOOOOOOOOOOOOOOOOOGOOOO o o o o o Til afmælisdagsins „Sirius" suðusúkkulaði. Gætið vörumerkisins. Vii- —4 Vandlátar húsfreyjur kaupa Hjartaás- smjörlíkið. PEBECO-tannkrem verndar tennurnar best. Sturlaugur Jónsson & Co. ◄ ◄ i i i i i i i Vandlátar húsmæður nota eingöngu Van Houtens heimsins besta Suöusúkkulaöi Fæst í öllum verslunum. ► ► ► ► ► ► ► ► ► ► ►

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.