Fálkinn


Fálkinn - 19.01.1929, Blaðsíða 3

Fálkinn - 19.01.1929, Blaðsíða 3
F Á L K I N N 3 VIKUBLAÐ MEÐ MYNDUM. Ritstjórar: Vilh. Finsen og Skúli Skúlason. Framkvœmdastj.: Svavaii Hjai.tested. Aðalskrifstofa: Austurstr. 6, Reykjavík. Sími 2210. Opin virka daga kl. 10—12 og 1—7. Skrifslofa i Osló: Anton S c li j ö t li s g a t e 14. Blaðið kemur út hvern iaugardag. Áskriftarverð er kr. 1.70 á mánuði; kr. 5.00 á ársfjórðungi og 20 kr. árg. Erlendis 24 lcr. Ai.lah ÁSKniFTin giieiðist FYninFnAM. Aufjltjsingaverð: 20 aura millimeter. PllENTSMIÐJAN GuTENBIinG ^llm/iucjsunarvQrí ~! íslendingar færast með liverju ári nær umheiminum. Einangrun sú, sem jijóðin hefir átt við að húa vegna hnattstöðu landsins verður sífelt minni og minni vegna aukinna sam- gangna og viðskifta við aðrar þjóðir. I'að viðurkenna allir, að það er einangrunin sem hefir verndað tungu vora og siði frá öndverðu til þessa dogs. ísland hefir aldrei verið inn- flytjendaland síðan landnámsöldina leið og íslendingar hafa ekki liaft af að segja þeim álirifum, sem jafnan liljóta að fylgja náinni sambúð við aðrar ])jóðir. En nú er ]>etta breytt. I'úsundir íslenskra manna og kvenna ferðast árlega til annara landa og dvelja þar lengur eða skemur, ýmist i verslunarerindum eða til náms. Og útlend álirif herast til landsins — „menningarsi raumarnir" flæða yfir þjóðina. Og henni fer líkt og flestum þjóð- um, sem lifað hafa við einangrun. Ilún lærir margt og lienni finst alt það nýja sem hún sjer og reynir, svo margfalt betra en það gamla, sem hún ólst upp við. Hún fleygir hugs- unarlaust fyrir borð æfa-gömlum venj- um, glatar siðum og liáttum, sem fjöldi lcynslóða hafði átt við að búa og sem setti á þjóðina ætternismerkið. I’ctta eru kallaðar framfarir eða þróun, en það er engin þróun heldur gagngjör breyting. Þróun er ekkert annað en fullkomnun og fegrun þess gainla, en hjer er því gamla fleygt og bj'rjað aftur af nýjum efnum og á nýjum grundvelli. Hið sama, sem lijer er að verða uppi á teningnum liefir komið fyrir fleiri ])jóðir og stærri þjóðir en ís- lendinga. Það hefir komið fyrir frænd- þjóðir vorar á Norðurlöndum. Þar reið lik alda yfir, um það hil sem sam- göngutæki fullkomnuðust og járn- brautanet Mið-I ívrópu fór að teygja ungana inn í þessi lönd. En þar var — þó undarlegt megi virðast, sterk- ari þjóBerniskend sem slóð i dyrun- um, en hjer hefir orðið raun á. Og þegar útlendu straumarnir liöt'ðu inætt á um stund kom endurkastið: menn hófust handa til þess að lireinsa burt aurinn, sem þessi útlenda elfa hafði borið með sjer og ])á fyrst fóru menn ;*ð meta betur en nokkurntíma áður, bin þjóðlegu verðmæti, sem um tíma l'öfðu verið sett í öskustóna, meðan glýjan af erlenda glysinu var sem inest og nýjabrumið í algleymingi. Nú eru þau límainót fyrir hönd- um, að vert væri að fara að grafa upp aftur eitthvað af því, sem fleygt hefir verið i öskustóna hjer á landi siðasta mannsaldurinn. Prinsarnir Axel og Fleming, synir Axels Danaprins. Sumi prins af Japan. Hann er farinn að skjóia af boga. Gamalt máltæki erlent segir að „börn sjeu börn“ og íslenskt erindi segir „enginn gera að því kann, út af hverjum fæðist frjett, sem barst út um heiminn nýlega frá Englandi um dóttur hertogans af York (sonardóttur Bretakonungs). Hún hefir eng- konungsætt leiki sjer við önnur börn en þau, sem líka hafa kon- ungsblóð í sjer. — Og af því að þetta barn er ekki til verður Elísabet prinsessa, dóttir hertotfans af Yorlc, ielpan sem engan hefir til að leika sjer við. hann“. En víst er um það, að það er misjafnt sem mætir börn- unuin þegar þau koma inn í heiminn, og greinarmunur gerð- ur á börnunum, eftir því hverjir að þeim standa. Jafnvel hafa menn gefið út bækur „fyrir heldri manna börn“ alveg eins og þau væri al' öðru mannkyni og önnur í þeim sálin en öðr- um börnum. Flestum börnum eru áskap- aðar líka tilhneigingar. ÖIl börn vilja leika sjer og það er ekki fyr en þau eldast að þau læra af eldri „vitverum“ að líta niður á önnur börn, sem sett eru skör lægra í mannf jelagsstiganum. En þrátt fyrir alt það sein tal- að er um vaxandi jafnrjettistil- finning í heiminum eimir enn eftir af ýmsum kreddum og miðaldalegum kenningum um greinarmun á börnum, eftir því hvaða aðstandendur þau eigi. Það var t. d. harla miðaldaleg Ríkiserfingi Egypta, Faruk prins, i bifreið sem liann ú sjálfur. Konungur, sem er að leika sjer i fjöruborðinu — Michael af Rúmeniu. an til að leik sjer við, veslings barnið, þvi að það er bannað í hirðsiðunum að prinsessa af Pjetur krónprins af Júgoslavíu í ]>jóð- búningi. prinsessan að fara á mis við mesta hnoss barnæskunnar, — leik við jafnaldra sína. „HELDRI MANNA BÖRN‘‘. v

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.