Fálkinn


Fálkinn - 19.01.1929, Blaðsíða 15

Fálkinn - 19.01.1929, Blaðsíða 15
F Á L K I N N 15 Munið að sænsku karlmannafötin eru óefað þau vönd- uðustu sem til landsins flytjast. — Fallegt úrval af jakkafötum og yfirfrökkum ávalt fyrirliggjandi. — Þeir sem ekki geta fengið mátuleg föt hér á staðnum, geta fengið þau pöntuð eftir máli. — Verðið mjög sanngjarnt. Fást aðeins hjá Reinh. Andersson Laugaveg 2. I’i'li. af 7. síðu. héyi't orðið „ekkju". —- „Ha! ertu ekk ja? l>að hefirðu • aldrei sast mjer“. — „Nei, jeg iijelt að þú ijetir ]>ig I>að einu skifta", svaraði brúðurin. — „Nú, svo það hjelstu", öskraði l>rúð- guminn, „en það er eitthvað annað, kelli mín. I>að skal jeg láta þig vita. Ekkja. Ekki nema það ]>ó. Áttu ekki krakka lika? Heldurðu að jeg vilji ekkju“. — Og svo tók liann hatt sinn og fór. Og kom aldrei aftur. Einu sinni stamaði maður svo mik- ið, að liann komst aldrei inn í hjóna- bandið. Honum var ómögulegt að segja orðið „já“, |>ó það vreri ekki lengra en allir vita. Hann stappaði í gólfið og hann roðnaði — en hohúm var ómögulegt að koma því upp úr sjer. Loksins varð brúðurin óþolinmóð og sagði: „Úr því að ]>li getur ekki einu sinni sagt eitt já, er víst ómögu- legt að ]iú getir samsint nokkru af því, sem jeg vil, eftir að við erum komin i hjónahandið. Svo jeg ætla að segja nei, hvort heldur ]>ú segir nokkuð eða ekki neitt“. — Svo fór um sjóferð þá. Einu sinni hafði brúðguminn gleymt að liafa ineð sjer svaramann; lór hann því ásamt brúðurinni og fleira fólki til kunningja sins i næsta húsi til þess að biðja hann um, að vera vottur sinn að giftingunni. En nú vildi svo bölvanlega til, að einmitt þessi kunningi hafði verið leynilega trúlofaður hrúðurinni, en liafði slitið Irúss við liana, og liafði hún þá trú- lofast hinum út úr örvænting Þegar hinir fornu elskendur sáust nú á ný, urðu þau mjög hrærð hæði. „Fyrsta ástin fyrnist seint“ og þau fjellust þarna í faðma, umsvifalaust, og sögðu SVO hátt að allir heyrðu, að ]>au vildu ekki skilja fyr en dauðinn sjálfur skildi ]>au að, — eins og stendur i giftingar-rítúalinu. Borgarstjórinn varð af hjónavígslunni, en hann fjekk aðra ' staðinn — og hrúðurinn var sú sa ma. — — — Menn geta sjeð af endur- minningum þessa enska giftingameist- ara, að innsigiingin í hjónabandið er hinn versti Skerjafjörður, fullur af hoðum og blindskerjum. Hollir hjúskaparsiðir. Auðvitað er það argasti ósiður, að lesa blöðin meðan maður er að liólka i sig morgunmatnum. Jeg skal aldrei gera |>að aftur. Hjeðan í frá skal jeg lesa Þjóðvinafjelagsalmanakið. I>að er hollara fyrir taugarnir. Því einmitt l'egar jeg var að lesa Morgunblaðiö i lyrradag rakst jeg á grein sem hjet „Hollir hjúskaparsiðir" eða eitthvað svoleiðis. Jeg ætlaði einmitt að fara að sýna konunni minni þessa grein, því jeg hjóst við að þar væri einhver heilræði sem hún hefði gott af að kunna, en ]>á sá jeg að fyrsta setn- ingin fjallaði um að það væri skömm að þvi, að húshóndinn leyfði sjer að lesa hlöðin meðan hann sæti yfir horðmn. Eftir þessa uppgötvun varð jeg ekki eins sólginn í að láta konuna mína fá hlaðið. Jeg las áfram: „Hagið þjer yð- ur við konuna yðar eins og meðan þið voruð trúlofuð“, stóð þar. Það geri jeg, að minsta kosti yfir morg- unmatnum. Meðan jeg var trúlofaður las jeg altaf blöðin með morgun- matnum. Þetta er dagsatt. Greinin var ekki svo vitlaus. — Jeg lagði ]>laðið frá mjer. — „Takk“, sagði konan mín og greip hlaðið með áfergju og svo sagði hún ekki meira yfir máltíð- inni þeirri. Því helur sem jeg hugsaði um ]>au góðu ráð og hendingar, sem í grein- ini voru, því viturlegri fundust mjer þau. Og afleiðingin varð sú, að jeg hringdi hcim til konunnar minnar af skrifstof unni. — Ert það ]>ú, elsku hlessað hjart- að mitt? spurði jeg. — Já, svaraði hún. — Hver er það sem jeg tala við? — Það er jeg, elskan min, svaraði jeg. — Jeg hjelt að þú þektir óm- inn í mjer. — Já, en þegar þú sagðir „elsltan mín“, datt mjer ekki í hug, að það gæti verið ]>ú. — Hvað gengur að þjer? — Ekki neitt. Mig langaði hara að tala við þig. — Hvernig i dauðanum stendur á því? — Bara til að lveyra hvernig þjer liði. — Hvernig mjer liði? — Já. — Jeg má alls ekki vera að þessu! (Hringt af í eyrað á mjer). Mjer var eitthvað svo hlýtt innan- hrjósts að jeg keypti rósir og hafði með' mjer þegar jeg fór heim að horða. Vinnukonan mætti mjer i for- stofunni — aldrei ]>essu vant. — Frúin kemur undir eins, sagði hún. Jeg gal varla náð andanum þegar jeg sá hana. Hún var klædd í sitt fegursta skart og betur máluð en jeg hefi nokkurn tíma sjeð hana áður, með demantsfesti um hálsinn og fal- lega hringinn, sem jcg gaf henni þeg- ar jeg frjetti um arfleiðsuskrána hennar Valhorgar gömlu stjúpu lienn- ar...... — Ertu kominn til að bjóða mjer út að borða með þjer? spurði hún með fallegustu Eólshörpuröddinni sem hún átti til i raddböndunum. —- Borða .... úti? kreysti jeg upp úr harkakýlinu á mjer með miklum ertiðismunum, og datt undir eins nokkuð ægilegt i liug. — Æ, heyrðu, er heimilið matarlaust? — Nei, vitanlega ekki. — En þú átt að liaga þjer við mig eins og með- an við vorum trúlofuð! Jeg held, að eigi maður að gera sjer von um farsælt hjónahand, þá eigi maður ekki að lcsa blöðin yfir morg- unmatnum. Að minsta kosti er svo mikið víst, að ]>að nær ekki nokkurri átt, að konan manns geri það. m m m m m rs? Verslun M. Thorberg, Laugaveg 33. Fengum með síðasta skipi fallegt úrval af Trikotine-fatnaði, Kvennáttfötum, ásamt miklu úrvali af Ðarnabuxum. Málninga- vörur Veggfóöur Landsins stærsta úrval. Avalt mestar og bestar birgðir fyr- irliggjandi af allsk. karlmanna- og unglingafatnaði. VÖRUHÚSIÐ Reykjavík Elsta, besta og þektasta r y k sugan er Nilfisk. Aðalumboð hjá Jón Sígurösson. Austurstr. 7. r Altaf fyrirliggjandi: „JUNO“-ELDA VJELAR hvit- emaileraðar allar stærðir. „0RANIER“-0ENAR græn eml. — Svartar ELDAVJEL- frá HUSQVARNA. — LIN- OLEUM margar fallegar teg. Filtpappi. Þakpappi. Gólf- og Veggflísar. Saumur og m. m. fl. Á. Einarsson & Funk Byggingarvörur & Eldfæraverslun. V_______________________,, £3t3C300ae)Q0D0QE3C30£30£3£3£3í3e3t}0í3 Allskonar | bvunatvyggingav Nye Danske. o o o o o o o Aðalumboðsmaður Sighvatur Bjarnason Amtmannsstíg 2. ooooooooooooooooooooooooo kosta aðeins kr. 1,45. Sigurður Kjartansson Laugaveg 20 B. — Sími 830. Suðusúkkulaði, átsúkkulaði, Cacao

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.