Fálkinn - 26.01.1929, Page 1
SUÐURHEIMSKAUTSFÖR RYRD’S
Aldrei hefir cins miklu fje verið varið til undirbúnings nokkrum landkönnunarleiðangri eins og þeim, sem nú er kom-
inn til suðurheimskautlandanna undir foruslu Richard Bgrd. Þar hefir ekkerl verið til sparað, fjárframlögin hafa streymt
að lwaðanæfa og miklu meira fje boðist, en nokkur þörf er á. Hefir um liálfri miljón dollara verið varið til fararinnar
auk þess sem skipið er tjeð ókeypis og flugvjelarnar gefnar, en af þeim eru fjórar í ferðinni. Einnig hafa leiðangursmenn
dráttarvjelar, sleða, liunda, vjelaverkstæði til aðgerða, helmingi fleiri tjöld en þeir þurfa að nota — og áhöld til að geta
gert sjer kvikmyndaluís í einhverjum snjókofanum. Þeir lmfa einnig með sjer þrjií hús, sem verið er að setja npp um
þessar mundir skamt frá „Framheim", staðnum sem Amundsen lmfði vetrarlægi í. Alls eru 60 manns í förinni, þar af 8
Norðmenn, og er öllum þessum mönnum greitt liátt kaup. ■— Hjer að ofan er mynd frá suðurhjarninu og af fíyrd. Enn-
fremur sjest ein flugvjelin og eitt af húsum þeim, sem notuð eru í leiðangrinum.
L