Fálkinn


Fálkinn - 26.01.1929, Qupperneq 5

Fálkinn - 26.01.1929, Qupperneq 5
F A L K I N N 5 Sunnudagshugleiðing. „Ótlastu ekki, trúðu aðeins". Mark. 5, 37. í íí. kapitula Markúsarguð- spjalls segir frá samkunduhús- stjóranum Jairusi, er hann kemur til Jesú og biður hann að leggja hendur yfir dóttur sína dauðvona, svo að hún verði heil meina sinna. Og meðan hann er.að tala við Jesú, koma menn þar að og segja Ja- irusi, að nú tjái ekki að biðja um lækningu dótturinni til handa, því hún sje látin. En Jesú gefur þessum orðum eng- an gaum og segir við samkundu- stjórann: Óttastu eigi, trúðu aðeins! Dóttir Jairusar var dáin, þeg- að Jesús kom að beði hennar. Ættingjarnir sátu syrgjandi við banabeð hennar. En hann segir: Barnið er ekki dáið, heldur sef- ur. Og er hann hefir mælt mátt- arorð sín, þá ris stúlkan upp. Óttastu ekki, trúðu aðeins, segir Jesús við Jaiirns. Jairus trúði, og orðin sem Jesú mælti við hann voru aðeins svar við fregnunum, sem menn færðu Jairusi frá heiinili hans, eftir að hann var farinn að heiman. P ram koma samkunduhú sst j ór- stjórans ber það með sjer, að hann trúir á mátt Jesú og veit, að hann getur hjálpað. Hann veit, að ef Jesú komi og leggi hendur yfir dóttur sína, þá muni hún heil verða. — — Ýmsir menn, sem telja sig kristna og viðurkenna frásagn- ir ritningarinnar um þau hin dásamlegu verk, sem Jesú Kristur gerði meðan hann dvald- ist hjer á jörðu, eru haldnir beim inikla misskilningi á guðs- eðli hans, að þeim finst, að þau stórmerki sem gerðust í návist hans hjer meðal mannanna, komi aldrei aftur. Að þeir, sem voru samtímamenn hans 'í jarð- lifinu liafi verið ýmisl ákaflega farsælir menn, — af því að þeir trúðu á hann, — eða mjög ófar- sælir inenn, vegna þess að þeir °fsóttu hann og voru i þeim h.óp lýðsins, sem kallaði: Gef °ss Barabas! En þessir menn er þannig hugsa, —- og í tölu þeirra eru Þyí miður margir af oss, — virðast gleyma fyrirheitinu, sem Kristur gaf, er hann sagði: Jeg er mcð ijður alla daga, alt til veraldarinnar enda. Við gleymum því, að Guðs sonur var eigi aðeins gefinn syndugu mannkyni lil þess að sanitiðarmenn hans einir, hefðu forrjettindi af að njóta náðar hans. Við gleymum hinum á- fakanlegasta þætti í lifi Jesú Krists hjer á jörðu, er hann gaf hf silt fyrir allar ókomnar kyn- slóðir, svo að alt mannkynið nyti hinnar sömu gjafar, sem Það byrjaði að njóta á hjervist- nrtíð hans. Efunarmennirnir spyrja enn 1 dag eins og Tómas og biðja Uni að sýna sjer vegsummerkin. Beir biðja um að sýna sjer kraftaverk, — þá skuli þeir trúa. En kraftaverkin gerast c°n þann dag í dag, hjá hverj- Uln þeim, sem trúir. Aldrei hefir vantrúarinaður fengið svar við kröfu sinni, er hann heimtaði kraftaverk, kröf- unnar vegna. En trúaðir menn, sem í bæn og trausti um almætti hins almáttuga og algóða, hafa leitað hans í raunum og mótlæti, hafa lært að þekkja kraftaverk- in. Ef þeir óttuðust ekld en trúðu. Óttinn er ekkert annað en efasemd um mildi almáttugs Guðs. Óttinn er vantraust á þeirri forsjón, sem Guð hefir Iofað öllum börnum sínum. — Undir eins og óttinn fær rúm i mannssálinni er trúnni rýmt á burt þaðan, því trú á almátt- ugri forsjón og ótti við, að það sem maður trúi sje oftrú eða hugsaunarveila, fær aldrei sam- rýmst. Menn geta ekki trúað á almáttuga handleiðslu Guðs og samtímis efast um hana. Óttastu ekki, trúðu aðeins. Þetta eru orð frelsarans við mann, sem að því er virtist mátti halda, að bænir hans yrðu árangurslausar. Hversu oft ber það ekki við, að líkt er á- statt fyrir okkur. Hin svokall- aða mannlega skynsemi segir, að nú sje öll von úti, nú sje ein- skis framar að biðja. Og á því augnabliki er trúin horfin í bili, en við tekur óttinn og kvíðinn. Sannkristinn maður þarf al- drei að verða ótta sleginn. Hann á altaf trúna eftir, jafnvel þótt vonirnar bregðist og þótt hon- um finnist hann vera sviftur hálfu lífi eða meiru. „Óttastu ekki, trúðu aðeins“. Trúin er alt, óttinn er tímanlegur, — og sá sem óttast um það, sem ekki er enn skeð, hefir afsalað sjer æðstu huggun dauðlegra manna. Því hann á ekki trúna. U IW V I Ð A VERÖLD. / M Á 1.1 V IÐ ÆT T LAN D SITT. I>að Jiefir vakið mikla athygli á Þýskalandi, að )>ýsk prinsessa hefir nýlega farið í mál við hýska ríkið og krefst hess að sjer verði borgaðar 15 miljónir marka. Málið er nú til með- ferðar í gerðardómi Þýskalands og Jugoslavíu. Málshefjaudi er nefnilega Militza af Montenegro, en hún lijet áður Jutta prinsessa í Mccklenburg- Strelitz. Jutta styður inál sitt við ákvörðun Vers.uilles-samninganna og krefst 15 miljóna marka og vaxta siðan í nóv- A|s NORSK-ISLANDSK HANDELSKOMPANI TELEGR.ADR. QERM. OSLO. ember 1918. Hun giftist rikiserfingj- anum í Montenegro og er hví ekki hýskur hegn lengur. Hún viðurkennir eltki há samninga, sem komust á milli rikisins og ættingja hennar. Málið vekur mikla athygli, ekki minst af hví að liún hefir ráðið sjer Paul Boncour fyrir lögfræðing, en luinn var áður fulltrúi Frakka í Þjóðabanda- laginu. Það er búist við að málið verði hneykslismál mikið. aðatali fara á dýraveiðar á sunnudög- um. Sú er nefnilega reynslan, að hess- ir skotmenn drepa árlega fjölda af beljum bænda, skjóta hair i heirri trú að hað sjeu hirtir. Mönnum reiknast svo til, að fyrir hvern hjört, láti tólf beljur Iífið í misgripum. Og til hess að koma í veg fyrir hetta, mála bændur nú beljurnar grænar, bláar og ljösgular með ýmiskonar litum röndum. MEÐ HÖGGSTOKKINN Á HAKINV. Merkur lögreglumaður hefir ný- lega ritað merkilega grein i „IIlu- strated London News“ um hörundflúr (tatovering) meðal afbrotamanna og fylgir fjöldi mynda greininni. Meðal afbrotamanna er hörundflúr mjög svo alment. En hað er mis- munandi eftir hvi úr hvaða landi afbrotamaðurinn er. Lögreglan í ýmsum stórborgum lieldur hví skrá yfir hessa menn og hefir bað oft orðið til hess að samræta bá. Meira að segja er oft hægt að ákveða með nokkurn vcginn vissu, hverskonar glæpi viðkomandi leggur fyrir sig, eftir hvi hverskonar liörundflúr liann liefir á skrokknum. T. d. er ]iað mjög sjaldgæft að „úrvalsmenn“ meðal horpara og bófa hafi hörundflúr á handleggjum, en venjulegir hjófar láta oftast tatovera á sig allskonar kvenmannsmyndir einmitt á liand- Ieggi oog fætur. Sumir bófar vilja sýna fyrirlitningu sina fyrir refs- ingunni og láta tatovera á sig högg- stokk eða öxi, á bakið eðaa brjóstið. Sjerstaka tegund hörundflúrs hafa heir, sem hafa verið í lier))jónustu Frakka í Afríku. Meðal heirra er mjög alment að finna myndir af nögtum konum á brjóstinu. Þess er getið, að lögreglan með tiinanum muni geta haft mikinn stuðning í hessu uppátæki afbrotamanna, -er til greina komi að lcomast fyrir innræti heirra. ÞEIR MÁLA BELJURNAR SÍNAR. Bændur i Westchester hjeraði fyrir utan New York liafa fundið upp á bvi, að mála beljurnar sínar með als- konar sterkum lit, til bess að vernda hœr fyrir skotmönnum, sem í hundr- TÍU MILJARÐA MIÐDEGISVERÐUR. Stórkaupmannafjclagið í New York hafði um daginn boð inni og bauð til sin 1000 gestum, m. a. sjö af fræg- ustu mönnum Bandarikjanna. Thom- as Edison, Henry Ford, Orville Wright, George Eastman, Charles Scliawab, Harvey Firestone og Julius Rosenwald voru lieiðursgestir. Við betta tækifæri hjelt Scliwab, liinn mikli „stálkongur“ ræílu, har sem hann gat hess, að hað væri und- arlegt að enginn heiðursgestanna væri liáskólagengin. Ennfremur gat liann l>ess, að menn eins og Edison, Ford og Wright væru menn fortíðarinnar. Merkar uppgötvanir í nútíð væru ekki verk einstakra manna, en yrði til við samvinnu milli fleiri hugvitsmanna. Það væri sjaldgæft nú orðið, að ])ýð- ingarmikil uppgötvun eða uppfynding yrði til i heila eins manns. Þá var og bess getið undir borðum, að beir húsund gestir sem sætu boð- ið, ættu til samans frekar 10 miljarða dollara. Blaðið „Outlook" getur hess i hessu sambandi, að hað hafi verið mjög svo óviðeigandi að nefna benna milda auð, hví að „bað gefi Norður- álfu tilefni til Jæss að ætla, að Ame- rika sje hað, sem Norðurálfa heldur að hún sje“. börn þurfa SANATOGEN, sem alstaðar er viðurkent áreiðanlegt styrkingar- og taugaveikl- unarlyf. Veikindi og afturbati taka sinn tíma, — en flytir fyrir batanum, hjá börnum og full- orðnum, því það myndar nýlt blóð og styrkir taugarnar. Hefir meömæli f 25000 um- mælum frá þektum læknum. Fæst i öllum lyfjabúðum i pökkum frá kr. 1,85. Óskist frekari upplýsingar þá útfyllið mið- ann og sendið hann til A/S Sanatogen Co. Sct Jörgensallé 7, Könenhavn V. Sendiö mjer ókeypis og burðargjaldsfrítt: Sanatogen-sýnishorn og bækling. Nafn:.................... Staða:.................................. Heimili:

x

Fálkinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.