Fálkinn - 26.01.1929, Qupperneq 8
8
F A L K I N N
iiis
WWWtKKIRniiaHl'SIIH.
w m w w <<|
tm s K ■ * h » a v ■ |
*».!» w.jp.p.pjp,e-aÉ
gBÍ
• •yji'■
iu1,/Wi&ii/Íífá'ifafaty'iffaWfö/ti/iii,1
ImmMSÉmk
-
• ..................’ .
í Hjer birtist ein tif síðnstu myndum af
rikiserfingjanum bretska, prinsinum af
Wales. Þegar veikindi föður luins bar
að var hann statldnr ú fcrðalagi suður
i Afríku en brá við þegar, er hann
frjetli að faðir hans væri alvarlega veik-
ur og komst heim til Englands á skemri
tíma, en leiðin hefir nokkru sinni ver-
\ið farin. Er sagt að hann hafi sjálfur
viljað fara með flugvjel til þess að flýta
ferðinni, en stjórnin hafi afstýrt því.
Prinsinn af Wales er rúmlega þritugur
og ókvæntur ennþá. Er sagt að hann
hafi gjarnan viljað lcomast lijá að verða
konungur, m. a. lil þess að þurfa ekki
að giftast, því íhonum er illa við lijóna-
bandið. Ilefði næstelsti sonur Georgs
konungs þá staðið næst til ríkiserfða,
hcrtoginn af Yorlc, en hann er giftur.
Ná er sagt, að prinsinn af Wales hafi
lofað föður sínum því, að hann skuli
taka við ríkinu eftir Iians dag — og þá
, vitanlega gifta sig. Prinsinn er viðförl-
\astur allra konungborinna manna í
heiminum og hcfir i síðustu 13 ár nær
stöðugt verið á fcrðalaqi um nýlendur
Iireta, i Ásíu, Afríku, Áslraliu og Ame-
ríku. í Canada á hann fgrirmgndarbá
\og dvelur þar um tima á hverju ári.
Mgnd þessi er af konungshöll Afgana í
ICabiíl. Þar hefir Amanullah hinn marg-
nefndi setið undanfarin ár og soðið
saman ýms umbótafrumvörp handa
þjóðinni, mcð svo miklum dugnaði, að
þegnarnir gripu til vopna gegn honum
og ráku hann frá ríkjum mina um nýj-
árið, en bróðir hans tók ríki og gaf
borgurum loforð um, að í Afganistan
skgldi engu hregft frá því sem verið
hefði. Þessi konungur hjet lnagatullah
en ekki sat hann við völd ncma nokkra
daga. Munu uppreisnarmenn hafa vcrið
hræddir um, að hann mundi lílcjast
bróður sínum. Nú hefir uppreisnar-
mannaforinginn tckið sjer konungsnafn
sjálfur. Ileilir lmnn Batgcliasakoa.
! II Í J íT
Mgndin er af stúlkunni, sem nú cr heimsmeistari í listahlaupi á
skautum. Hún cr norslc og heitir Sonja Ilcnic.
Rjctt fgrir jólin komst upp í
Frakklandi eitt hið mcsta
hnegsldismál, sem nýlega hefir
komið á daginn, og er mál þctta
einkum nýstárlegt fgrir þuð, að
það er kona sem er potlurinn
og pannan í öllu sarrian. Ileitir
hún Martha Hanau og hefir gert
sjer að atvinnu að selja hluta-
brjef í fjelögum, sem alls ekki
voru til nema á pqppirnum og
ginna öfróða menn til að kaupa
þau. Til þess að þetta gæti tck-
ist varð liún vitanlega■ að halda
nti bluði, sem gglti fgrirtæki
þau, sem konan hafði „stofnað“
á allan hátt. Var blað þetta scnt
ókegpis fóllci því er Hanau hafði
augastað á, og einn góðan veð-
urdag, er lesendurnir höfðu les-
ið grcin eftir grein um liin eða
Mgnd þcssi er af hinum ný-
kjörna forscta Austurrílds, Wil-
helm Miklas.
þessi blómlegu fgrirtæki kom
iniiður frá fgrirtækinu iil les-
endanna og seldi hlulabr jefin.
Iionan hafði náð i ýmsa kunna
menn og flaggað með nöfnum
þcirra lil þes sað vekja tiltrú,
og höfðu sumir þcgið stórfje fgr-
ir siuðninginn. Málið er aðeins
lílið rannsalcað enn, en því er
spáð, að ýmsir háttstandandi
menn sjeu bcndlaðir við það.
Eigi vita menn heldur mcð
vissu, hve mikið fje konan hef-
ir getað logið sjer út með þessu
móti, en. víst þgkir að það sje á
anhað hundrað miljónir franka.