Fálkinn


Fálkinn - 26.01.1929, Blaðsíða 14

Fálkinn - 26.01.1929, Blaðsíða 14
14 FÁLKINN LAUSN Á KROSSGÁTU Nr. 6. Lárjett: 1 Þingvallavatn, 12 noio, 13 tota, 15 vón, 17 orð, 19 kál, 21 ef, 22 sterk- legt, 2(> tó, 27 nafn, 28 skauð, 29 erta, 30 nn, 31 of, 33 urt, 34 ál, 35 um, 36 öðruni, 38 telpa, 41 serkir, 42 æ, 43 taugin, 44 goðgá, 46 lassa, 47 ós, 49 la, 50 sló, 52 ak, 53 fa, 54 lull, 55 stofa, 57 ófús, 58 ið, 59 aukafótur 62 ra, 63 naf, 65 rot, 66 urg, 67 lóga, 70 malt, 72 bólstaðarhlíð. Lóörjett: 2 inn, 3 no, 4 glit, 5 vo, 6 lurkar, 7 at, 8 volg, 9 at, 10 tak, 11 kvenna- skólinn, 14 Flóamannasaga, 16 ofan, 17 orkum, 18 flutt, 20 áttu, 22 snoð- kolla, 23 es, 24 eð, 25 telpuskór, 32 friða, 34 álasa, 36 örg, 37 urg, 39 eta, 40 aga, 45 ástar, 46 Lófót, 48 suða, 51* loforð, 53 fúrr, 55 sk, 56 at, 64 fló, 66 úti, 68 ól, 69 at, 70 mr. 71 11. Þegar dregið var um rjettu lausn- irnar kom upp nafnið Guðmundur Sæmundsson, Vitastíg 11. Vitji hann verðlaunanna á afgreiðslu blaðsins, Austurstræti 6. LAIJSN Á KROSSGÁTU Nr. 7. Lárjett: 1 snót, 4 aska, 7 eðla, 10 tá, 11 is, 13 kr, 14 ör, 15 óð, 16 skeljungur, 20 fje, 22 Kjósin, 23 ell, 25 enn, 27 ár- að, 28 aka, 30 deyr, 32 inni, 35 mul- ið, 37 æs, 39 ansar, 41 smita, 42 fá, 43 gassi, 44 nurl, 46 varp, 47 ógn, 48 Imba, 51 scil 53 ýfa, 54 sneitt, 56 nóg, 58 rótarstöng, 61 jú, 63 ló, 64 la, 65 fá, 66 ók, 67 Árni, 68 farg, 69 rask. Lóörjett: 1 stef, 2 ná, 3 tík, 5 skjór, 6 krusa, 7 eru, 8 ló, 12 sek, 14 ögn, 16 sendl- ingar, 17 ljár, 18 niðri, 19 rekísspöng, 21 je, 24 la, 26 neitun, 28 annars, 29 ýmsa, 31 yðar, 33 naga, 34 hrip, 35 um 37 æf, 38 sá, 40 as, 45 lina, 46 vatt, 47 óf, 49 merla, 50 bisar, 52 ló, 53 ýkja, 54 stó, 55 töf, 57 gekk, 59 Óli, 60 nár, 62 úr, 66 ós. Verðlaunin fyrir ]>essa gátu hrepti með hlutkesti Ragnhildur Ilenedikts- dóttir, Skólavörðustíg 11 og vitja hún ])eirra á afgreiðslu blaðsins, Austur- stræti 6. SfiaR'écemi nr. 9. Eftir Guðm. Eergsson. 11.1 A LJÓSMYNDA RANUM: — Ilvað kostar að taka mynd af börnum? —- Tíu krónur tylftin. — Það get jeg ekki átt við. Svo mörg börn á jeg ekki. LAUSN Á KROSSGÁTU Nr. 8. Lárjett: 1 blót, (> okra, 10 Róineó, 12 óst, 14 yfrið, 15 áta, 10 Fálkinn, 11) áina, 20 ku, 21 œla, 22 lag 25 an, 24 starf, 28 ussar, 81 urðarköttur, 84 unt, 85 sá, 80 la, 87 inis, 89 önd, 40 kv., 41 tó, 42 náð 43 ari, 45 ek, 47 tu, 48 við, 49 undirlendin, 53 örnin, 54 grand, 50 gr. 57 nag, 59 tau, 00 ()k 02 Rut, 64 grátinn, 66 aka, 67 Egill, 69 sál, 70 angan, 72 ygla, 73 niða. Lóörjett: 1 brák, 2 lótus, 3 óma, 4 te, , 5 ósk, 6 of, 7 k rá, 8 rimar, 9 aðan . 11 ó- færð, 12 Óla, 18 til, 14 yn. gst, 17 i tlfa- sveinar, 18 nautatungan, 25 tundrur, 26 art, 27 ók, 29 suin, 30 arininn. , 32 rá, 33 öl, 34 una, 38 sátíj 44 inn, , 46 kr. 48 via , 50 dingl, 51 b i, 52 dri una, 53 örugg, 55 dokað, 56 grey, 58 gás, 59 til, 61 Kana, 63 lit, 65 táp 66 agi, 68 la, 79 nn. Á þessari gátu komu langflestar rjettar lausnir og margar, sem að- eins munaði einum staf á, að væri rjettar. Verðlaunin fjekk Óiöf Guð- rún Benediktsdóttir, Skólavörðustíg 11 og vitji hún Jieirra á afgreiðslu Fálk- ans, Austurstræti 6. Kaupum lifandi refi og allar íslenskar skinnavörur. íslenska refaræktarfjelagið. Sími 1221. Símnefni: Fux. Daníel Rocke slepti sjer, því annaras var hann manna stiltastur. Hann fann mjúka hönd snerta hönd sína. Andlitiö á Ann var glóandi af ofsakæti, og augu hennar litu á hann með aðdáun. En þá heyrðist undrunar- óp frá Milton og blótsyrði frá Sir Francis, og þau flýttu sjer aftur fram á hrúnina og litu niður fyrir. Enginn virtist geta komið upp orði .... Londe var risinn á fætur. Hann gekk að bátnum hægt, en stöðugt. Við hlið hans gekk konan yfir mölina með sania yndisþokkanum, sem hún átti vanda til. — Þjettvaxinn maður með sjóhatt dreginn nið- ur í andlitið rjetti hönd sína út úr bátnum og hún stökk út í bátinn, ljettilega eins og ung stúlka. Londe gekk rólega úl í sjóinn og fór á eftir henni upp í bátinn. Vjelin var komin í gang, og þau stefndu til hafs. Mað- urinn og konan stóðu saman og horfðu upp á klettabrúnina. Andlitssvip þeirra var ekki hægt áð greina, og þau gerðu enga bendingu nje hreyfingu. Síðan sneri konan sjer við og fór niður í káetuna. Báturinn stenfdni enn til sjávar, með ótrúlegum hraða. Londe stóð í stafni, dimmur og skuggalegur, og sneri baki að landi, en andliti lit að sjóndeiklar- hringnum. Hann var rjett eins og einhver Columbus með óþektan heim fram undan sjer. — Áttatíu feta fall, sagði Daníel, — og datt á bakið. Yfirlögregluþjónninn leit niður drembi- lega. Hann var enn þess viss, að öllu væri óhætt. — Sennilega hefir hann orðið fyrir innri meiðslum, sagði hann. Hvað sem fyrir kynni að koma, hef jeg skipað að flytja þau til Shoreborough. VI. KOSS UNGA MANNSINS. — Hvaða bölvaður asni er þessi drengur, sem leggur hjer í eldstóna? saagði Daníel Rocke, um leið og hann fór úr yfirhöfninni og tók af sjer hanskana. Þetta er fyrsti heiti dagurinn, og þá kyndir þessi fábjáni eld, sein mundi nægja lil að steikja heilan uxa á. — Ungfrú Ann Lancaster leit upp úr vinnu sinni; hún var að raða brjefahrúgu á borð- inu. Hún tók dagblað í hönd sjer. — Jeg kynti eldinn, sagði hún, og mjer þykir leitt ef yður þykir of heitt .... Mjer fanst hitinn svo notalegur, bætti hún við og horfði hugsandi í eldinn. — Hann er of mikill — alt of mikill, urr- aði Daníel. — Rjer hafið undanfarna morgna kvartað um, að hjer væri of rakt, sagði hún. — Jeg hjelt að hetra væri að kynda vel upp.og opna þá heldur gluggann. — Jeg dræpist úr kulda, ef glugginn væri opinn rjett við bakið á mjer, svaraði hann. Hún svaraði ekki, en hristi höfuðið. — Mjer þykir þetta leitt, sagði hún, án þess að nokkra iðrun væri að heyra í málrómn- um. En viljið þjer ekki líta í blaðið að tarna. Þar er getið um dálítið einkennilegt mannshvarf. Jeg ætla að bíða meðan þjer lesið það, ef jeg má. Daníel benti á stólinn og kinkaði kolli. Síðan leit hann í blaðið og las greinina, sein hún hafði merkt við; DULARFULT HVARF HERMANNS ÚR SOMERSETSHIRE. Frá South Fawley, sem er lítið þorp á mærunum milli Somerset og Devon, hefir frjetts um afar einkennilegt mannshvarf og hefir lögreglan þar heiðst aðstoðar frá Scot- land Yard. Eftir því, sem fregnin hermir, fór hr. Gerald Oakes frá heimili sínu, South Fawley Hall, uin kl. 5 síðdegis og ætlaði að skjóta kanínur í útjaðri landareignarinnar. Hann sást fara út úr vopnabúri sínu, ganga yfir grasvöllinn við húsið og inn í lítinn skóg sem gangstígur liggur gegnum lil þorpsins. Tvö skot heyrðust og nýskotin kanína fanst seinna í skóginum. Þegar hr. Oakes var ó- kominn heim kl. 7, fór einn skógarvörður hans að leita hans, og seinna var gerður út hópur manna í sömu erindum og var leitað alstaðar, sem hugsanlegt var, að slys hefði getað viljað til, en alt árangurslaust. Lög- regla staðarins hefir gert sitt til, án árang- urs, og nú er sendimaður frá Scotland Yard að rannsaka málið frekar. Hr. Oakes hafði erft jörðina rjett fyrir sköminu og er tals- vert efnaður maður, og nafnkunnur íþrótta- maður. Hann er glaðlyndur og allra manna vinsælastur, svo ekki eru rtiinstu líkur til, að hann hai'i verið í neinum þeim vandræðum, sem hefðu getað valdið þessu. Itjctt áður en hann fór að heiman, skipaði hann bryt- anum að síma til nokkurra vina sinna og hjóða þeim til kvöldverðar þá um kvöldið. Eina skýringin virðist vera, að hann hafi snögglega m ist minnið, en hvernig hann hefir getað horfið þannig rjett hjá þorpinu þar sem hann er fæddur og uppalinn, er ó- skiljanleg ráðgáta. Daníel lauk við greinina og hallaði sjer aftur á hak í stólnum. Hann tók af sjer gleraugun og þurkaði þau. Ann gekk til hans og staðnæmdist þar. -— Þetta er víst einskis virði fyrir okkur, er jeg hrædd um, sagði hún. — Fljótt á litið, að minsta kosti, svaraði hann. Hún heið þolinmóðlega, eins og hún hafði lært í þjónustu Daníels. Hún var eitthvað fáskiftin og virtist hugsi. — Jeg er hræddur .um, lijelt hann loks áfram, önuglega, — að jeg sje að missa minnið .... og heilsuna yfirleitt. Jeg hef áreiðanlega sjeð nafnið á þessu þorpi nefnt í einhverju samhandi, núna á síðasta sólar- hringnum. — Kannske í sambandi við þetta mál? —Nei, svaraði hann snögt. — f gær, sagði hún hugsandi, — kqm prófessor Moon að tala við yður. Þjer fóruð sneinma til hádegisverðar til þess að geta hitt Sir Francis á eftir í Whitehall House. Þjer komuð seint aftur, og hljótið að hafa koinið við í einhverri fornbókabúð, því þjer Jiöfðuð með yður eitt bindi af verkum De Quinceys, sem þjer sýnduð mjer. — Þarna kemur það, tók liann snögglega fram í. Þjer hafið leyst gátuna. Það var ut- anáskriftarmiði í hókabúðinni, og jeg sá hann ofan á bókahrúgu þar. Setjið upp hattinn, ungfrú Lancaster, og það fljótt. Hún hlýddi tafarlaust. — Á jeg að fara eithvað fyrir yður? spurði hún. — Nei, þjer eigið að koma með mjer, svaraði hann....... Þau fóru út úr skrifstofunni saman og gcngu eftir Shaftesbury Avenue og inn i Charing Cross Road, og fóru inn í bókabúð þar við hornið. Dálítil bókahrúga var fyrir

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.