Fálkinn


Fálkinn - 27.07.1929, Blaðsíða 3

Fálkinn - 27.07.1929, Blaðsíða 3
F Á L K I N N 3 VIKUBLAÐ MEÐ MYNDUM. Ritstjórar: Van. Finsbn oq Skúli Skúláson. Framkvœmdastj.: Svayár Hjaltested. AOalskrifstofa: Ansturstr. 6, Reykjavik. Simi 2210. Opin virka daga kl. 10—12 og 1—7. Skrifstofa i Osló: Anton Schjöthsgate 14. BlaOið kemur út hvern laugardag. Áskriftarverð er kr. 1.70 á mánuði; kr. 6.00 á ársfjórðungi og 20 kr. árg. Erlendis 24 kr. Allar Askriftir oreiðist ftrirfram. AnglúsingaverO: 20 aura millimeter. Prentsmiðjan Gutenberq SRraéóaraþanRar. Vissusli vegurinn til þess að eigu- ast liatursmenn og einlæga fyrirlít- endur er sá, að fara að fást við stjórnmál. Mark Twain lýsir þessu einkar skemtilega í smásögu, cr segir frá manni, sem aldrei liafði fengist við stjórnmál, en leiddist til þess að bjóða sig fram til þings. Og liann læt- ur manninn segja: „Jeg Iiafði það ])ó umfram keppinauta niína, að jeg var talinn heiðvirður maður, en það var hvorugur hinna“. En Adam var ekki •engi i Paradís. Daginn eftir að frjett- ist um framboðið liafði verið hlaðið svo miklum óhróðri á þennan hyrj- anda i stjórnmálunum, að hann taldi sig sjálfur sist betri en liina. Hinsvegar ná þeir, sem nokkuð kveður að, dálæti meðhaldsmanna sinna og vegur það vitanlega nokkuð upp á móti hinu. Hjá stórþjóðunum ujóta nýtir stjórnmálamenn trausts <>g álits bæði meðhaldsmanna sinna og andstæðinga. En lijá sináþjóöunum er þetta nokkuð öðruvísi. Þar er óspar- :,r beitt níðingsvopnunum en þar sem alt er stærra. Hjá smáþjóðunum þarf sterk bein og mikla hæfileika til I>ess, að fá viðurkenningu fvrir af- burðum i stjórnmálum, fyr en menn eru kömnir í gröfina. Hversu mörg eru þess eltki dæmin, :>ð stjórnmálamaður er höfuðsetinn af andstæðingum sinuin, hataður og ■’aigður þangað til hann annaðhvort er dauður eða óvirkur. En undir eins og •ifsverki Iians er lokið, kemur annað hljóð í strokkinn, og nú dá þeir uianninn, sem áður úthúðuðu honum mest. Góður er hver genginn, segir uiáltækið, en það er stundum nærri þvi væmið, hvernig það sem sagt er "m lifandi menn er gert að öfugmæli l,ess, sem skömmu siðar er sagt um l>á dauða. ----I'egar kapp lileypur i menn i handalögmáli og þeir reiðast, grípa þeir stundum til þess að nota vopn, sem þeir aldrei mundu nota óreiðir °B áreiðanlega minkast sin fyrir á eftir. Hið sama kemur og fyrir í kappræðu og það eigi síður. Þetta er sennilega elcki nema mannlcgt. En hitt er ómannlegt, að temja sjer orð ’ þeirri viðureign, sem liáð cr reiði- h'ust, orð' sem að eigin áliti eru ó- sæniileg og illliafandi, aðeins til þess Rla á þeim smekk, sem ef til vill Cr einstaka manni liæfur, cn áreiðan- loRa aðeins þeiin, sem minstar ltröfur Kera t i 1 skynsemi í opinberum mál- u m. Stjórnmálaviðureign er kappmót *yeSgja aðila eða fleiri. Því skyldi það S|fehla kappmót ekki eiga að vera drengilegt eins og önnur? NÝTÍSKU FANGELSI Eftirlitsfólkið, sem vitanlega cru eingöngu konur, lokar fangana inn i Idcfunum Síðuslu fimtíu árin hefir skoð- un þjóðanna á meðferð fanga gjörbreyst. Áður fyr var það að- altilgangur yfirvaldanna með fangelsisvistinni að refsa fyrir drýgð afbrot. Og refsingarnar voru ómannúðlegar og grimdar- fullar og mun óhætt að segja, að flestir fangarnir, þeir sem á ann- að borð ekki urðu að aumingj- um í fangelsunum, hafi horfið þaðan aftur að aflokinni fang- elsisvistinni fullir haturs við mennina og tilbúnir til að hefna sín fyrir meðlerðina í fangels- unum. Hið eina sem mælti með þessari meðferð var það, að sög- urnar um hina ómannúðlegu meðferð á föngunum, sem spurð- ust meðal almennings, hafa ef til vill orðið til þess að gera fólk hrætt við að óhlýðnast Leilcfimisstund. iagaboðum. Nú er orðin alger breyting á þessu. Nú miðar alt að því, að gera fangelsin að betrunarhús- um, í eiginlegri merkingu þess orðs. Nú er talið að hlutverk fangelsanna eigi að vera það, að gera fólk, sem af einhverjnm á- stæðum hefir komist á villigötur, að nýjum eg betri mönnum, og gera það hæft til að verða að nýtum borgurum í þjóðfjelag- inu, þó það hafi orðið fyrir ó- láni. Öll sú harðneskja og grimd, sem áður einkendi fangelsin er nú gerð landræk og fangavörð- um og eftirlitsfólki uppálagt að koma vel fram við fangana og reyna að gera þeim lífið ]jett. I sömu átt hefir meðferðin á föngunum hreyst að öðru leyti. Áður þótti sjálfsagt að láta Fangar lireijfa sig i garðinum.

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.