Fálkinn - 27.07.1929, Blaðsíða 10
10
F A L K I N N
♦ ♦
♦ Silfurplettuörur: ♦
♦ Matskeiðar, Desertskeiðar, t
^ Hnífar, Gafflar, Teskeiðar, ♦
^ — Kökugaflar, Kökuspaðar, ^
^ Compotskeiðar, Sósuskeiðar, ^
+ Rjómaskeiðar, Strausykurs- ♦
^ skeiðar, Konfektskálar, Á- ^
♦ vaxtaskálar, Blómsturvasar. «
♦ ♦
* Odýrast í bænum. «
♦ ♦
^ Sími 436. Laugaveg 5. ^
♦ ♦
♦♦♦♦♦♦♦ ♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦
Húsmæður!
Gold Dust
þvottaefni og
Gold Dust
%
skúringar-duft
hreinsa best.
Baldursbrá eða kaktus.
Sturlaugur Jónsson & Co.
„Sirius“ súkkulaði og
kakóduft nota allir sem vit
hafa á.
Gætið vörumerkisins.
VS -----------0
Písthússtr. 2.
Reykjavik.
Sfmar 942, 254
og
209 (framkv.itj.).
BPBgqgaa
Aiíslenskt fyrirtæki.
Allskonar bruna- og sjó-vátryggingar,
Hvergi betri nje áreiðanlegri viðskifti.
Leitið upplýsinga hji naesta umboðsmannil
Kvensokkar í miklu
úrvali í Hanskabúðinni.
——==========
l'yrir utan Osló fann grasfræðingui'
um daginn ltessi blóm. Blómið er
baldursbrá, en stöngullinn er flatur
og 2Va centimetra breiður. I>etta hefir
vakið eftirtekt grasafræðinganna, Ji\’í
það kvað vera sjaldgæft að biórn sjeu
vansköpuð svo sein ]>etta. En framúr-
skarandi fallegt var blómið, og því
birtum vjer hjer mynd af ]>vi.
Drektu sex glös af vatni
á dag.
Tveir ]>riðju partar líkama vors eru
vatn. Vafnið er mjög áríðandi fyrir
iiffærin. Læknarnir segja að fulltíða
>naður eigi að drekka sex glös af
vatni á dag. Til ailrar liamingju er
víðast hvar auðvelt að ná i vatn, en
]>aö eru tiltölulega fáir, sem gera sjer
]>ess grein hve mikla ]>ýðingu ]>essi
ódýri drykkur hefir fyrir ]>á.
Fyrir fólk, sem vill varðveita heilsu
sina er nauðsynlegt oð drekka mikið
af vatni daglega. Sex glös á dag!
Margir munu spyrja, er ]>etta ekki
mesti óþarfi að neýta svona mikils
vatns.
I>að liggja margar ástæður til grund-
vallar fyrir þvi að likaminn ]>urfi
svona mikið af vatni. í fyrsta lagi
mýkir vatnið fæðuna, ]>að ljettir melt-
inguna, og þynnir magasafann, svo
að hann verkar hetur en áður. Og að
lokuin er vatnið atkvæðamesti þátt-
urinn i þvi að losa likamann við ýms
óhreinindi og úrgang.
I’æðan, sem við neytum og lirenn-
ur í líkamanum, til ]>ess að lialda
honum iieitum og gjöra hann ]>æfan
til þess að hreyfa sig og starfa, skil-
ur svo mikið af úrgangi eftir í lík-
amanum, á sama hátt og eidsncytið
skilur eftir ösku í ofninum. I>að er að
segja að í líkamanum fer stöðugt
fram bruni, ]>ar sem nýjar sellur
koma í stað liinni eldri. Vatnsneyslan
iijálpar líkamanuln til ]>ess að iosna
við dauðu sellurnar og hindrar eit-
urmyndanir í líffærum vorum.
I>ó að ]>að sje afar auðvelt að afla
sjer vatns, þá eru ]>ó fjölda margir,
sem drekka mikiu rninna af vatni en
þeir þurfa; og þó að þeir þjáist af
höfuðveiki og meltingartregðu, ]>á láta
þeir sjer ekki detta i hug að þetta
stafar oft að miklu leyti af vatns-
skorti. Sjc einhver sá, er ekki drekk-
ur sex glös af vatni á dag, verður
hann að byrja á því nú þegar.
Drektu eitt eða tvö glös af heitu
vatni á undan morgunverði, ]>að mun
gera magann hæfan til að byrja á
starfi sínu. Hin fjögur eða fimm glös-
in átt ]>ú að drekka smátt og smátt
um daginn. Vatnið er ekki að eins
gott fyrir maga og þarma lieidur lika
fyrir liúðina, iifrina og nýrun.
Spurningin um það hvort ráðlegt
sje að drekka vatn með matnum er
mjög rædd. l>að virðist ekkerl á móti
því, ef munnurinn er ekki fuliur af
mat, en ef svo er, er hætt við að
fæðan skolist niður með matnum lítt
tuggin.
Að drekka vatn er góður siður og
eykur tvímælalaust heilbrigði líkam-
ans. Gjörðu þjer það að fastri reglu
að drekka minst sex giös af vatni á
dag.
Vandlátar húsfreyjur
kaupa
Hjartaás-
smjörlíkið.
Langamma með Stellu.
Þessi litla Indíánastelpa heitir Stella
(jolden Star Wliite Gross eða Gull-
stjarna Hvítgras og liún býr með for-
eldrum sinum í Glocier National Park
í Ameríku. Stella er líjer með lang-
ömmu sinni, kerlingu sem er þó
nokkúð yfir 100 ára. Gleðin yfir Stellu
skín úr brosi kerlingar. Enda er Stella
óvenju fallegt barn meðal Indiána.