Fálkinn


Fálkinn - 17.08.1929, Side 6

Fálkinn - 17.08.1929, Side 6
6 PÁLKINN Fí/rir sex árum (1023) imr haídið allsherjarþing lúterskra manna í Eisenach í Þýskalandi; var það fi/rsta sinn er fulltrúar liitersku kirkjunnar frá öllum löndum koma saman á þing. Annað allsherjarþingið var hald- ið á þessu sumri i Kaupmanna- höfn, dagana 26. júní—h júlí. Voru þar saman komnir um 000 erindrekar Jútersku kirkjunnar frá þessum löndum: Austurríki, Bandaríkjum, Canada, Cecko- slavíu, Danmörku, Eistlandi, Frakklandi, Iloltandi, Indlandi, Islandi, Japan, Jugoslavíu, Kina, Letlandi, Lithauen, Madagaskar. Koregi, Pállandi. Rúmenia, Sví- þjóð, Ungverjalandi og Þýska- landi. Á mgndinni eru þeir ís- lendingar, er þingið, sóttu, að nndanteknum Ásmundi dósent Guðmundssyni, er kom eftir að þin.gið hófst; auk þeirra er héð- an fóru, eru á mgndinni: síra Kristinn K. Ólafsson, forseti Hins evang. lúterska kirkjufje- lags íslcndinga i Vesturheimi, og þeir síra Magnús Magnússon og sira Haukur Gíslason, er prestsembættum þjóna í Dan- mörku. Á dagskrá þingsins ern mörg mát, er sjerstaklega varða starf lútersku kirkjunnar inn á við og út á við, En aðal til- gangur þin.gsins var sá, að efla samúð og einingarhug þjóð- kirkjumanna og kirkjuf jelag- anna lútersku og leggja mcð því grundvöll undir meiri samvinnu þeirra á milli; en sú samvinna á einkum að stefna að trúboði, líknarstarfi, mentamálum, sið- ferðismálum, og að því að veita stuðning þeim deildum kirkjunnar, scm við sjérstaka erfiðleika eiga að stríða, eins og l. d. í þeim löndum, þar sem rómv. kaþólska kirkjan e.r i miklum meiri hluta, og á Rúss- landi, þar sem stjórnarvöldin hafa sagt öllum kristindómi stríð á hendur. Kaupmanna- hafnarbúar tjetu sjer mjög ant um að fagna sem bcst þessum fjölmenna gestahóp. — Bæjar- stjórnin hjelt jnnginu ágæta veislu, og mörgum þingmönn- um var boðið til gistingar. í öll- umhelstu blöðum borgarinnar birtust daglega ítarlegar frjettir af því, cr fram jór á þi'nginu, og nokkur blöð buðu þinginu til kirkjuhljómleika og ferðar i bilum um nágrenni borgar- inv.ar. Næsta lúterska allsherjar- þing var ákveðið að halda 1935 í Chicago.' — Mgndin hjer að ofan er af íslensku þálttakcnd- nnum í prestnþinginu Efri röð frá vinstri: Síra Ófeigur Vigfús- son, prófastur í Fellsmúla. Sira Friðrik Hallgrímsson, Regkjavík. Síra Kristinn Ólafsson, Argglc, Manitoba (forseti Iíirkjufjelags Vestur-íslcndinga). Síra Magnús Magnússon, Haarslev á Fjóni. Síra llaukur Gíslason í Kliöfn. Síra Ólafur Magnússon, prófast- ur í Arnarbæli. Neðri röð frá vinstri: Síra Asmundur Gísla- son, prófastur á Hálsi. Dr. Jón Helguson biskup. Síra Árni Björnsson, prófastur í Hafnar- firði. Hjer birtast tvaír mgndir af Lundspítalanum, sem ennþá er þó ekki fullgerður. Eins og td- þjóð er kunnugt voru það ís- lenskar konnr, sem bgrjuðu að safna fje til hans og hafa þær Ittgl fram um 300 þús. krónur í hann. Bgrjað var að bgggja htmn i júni 1926, otg s. I. vor kostaði hann orðið 830 þúsund- ir, en búist er við að í viðbót við þær þurfi þó alt að 600 þús- undum króna. Lausleg áætlun gerir þvi ráð fgrir að spítalinn I ullgerður muni kosta við 1 x/> miljön króna. Það er ætlast lil að spítalinn verði fullgerður i mai næsta sumar, en Vestur- íslendingar, sem verða hjcr á alþingishálíðinni hafa farið fram á þttð, að mega búa í spítalanum meðan þeir dvelja í Regkjavík og hafa þeir fengið loforð fgrir því. Sem spítali tek- ur hann því ekki lil starfa fgr en 1. oklóber 1930. Spítalinn rúmar 120 sjúklinga. Teikn- inguna af húsinu gerði Gnðjón Samúelsson húsameistari. Þessi mgntl er af Hjallakirkju í Ölfusi. Ilún var bggð í fgrra og Icostaði 15 þúsund krónur. Tcikninguna gerði Þorleifur Egjólfsson húsameistari. A. J. Johnson, bankagjaldkeri, var fimtugur 9. þessa mánaðar.

x

Fálkinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.