Fálkinn


Fálkinn - 17.08.1929, Qupperneq 15

Fálkinn - 17.08.1929, Qupperneq 15
FÁLKINN 15 ° 1 1 Frh. frá 7. bls. — Kenslukonuna? -— — ung- frú Gorm ? — Jæja þá, — reykið þjer nú einn ai' þessum vindlingum — jeg get mælt með þeim. — Já, hún er kenslukona hjerna. — En jeg hefi þekt hana vel áður, — líkur mæltu með því að hún mundi erfa mildar eignir. En fjárhaldsmaður hennar — jeg man ekki vel hvað hann heitir — Flor Hansen! Þjer meinið þó ekki að hann hafi strokið. — Jú, hann varð gjaldþrota. «Hann þaut eithvað út í busk- ann og tók alla peningana hennar. Og þannig lauk því, að hún — eftir að hafa rifist duglega við fjölskylduna sína — varð að fara. Hún var nú nokkuð geðrík í fyrstunni, en konan mín kann nú að fara með þesskonar fólk. — En það er hræðilegt að þessi mistök urðu á, að þjer fenguð kenslukonuna okkar fyrir borðdömu. — — — Jafnskjótt og jeg gat komist í hurtu gekk jeg inn í viðhafnar- stofuna. Ung stúlka var að syngja og það var alt annað en gaman að hlusta á hana. Elsa sat dálítið afskekt. Jeg gekk til hennar. — Jeg hefi frjett um það, sagði jeg, — jeg á við þetta um hann Flor Hansen. Holmgren sagði mjer það. Mjer datt það ekki í hug. Hversvegna sögðuð þjer mjer það ekki? — Vissuð þjer það ekki? Jeg var ekki alveg viss .... Hún leit framan i mig um leið og hún sagði þetta, en horfði síðan í gaupnir sjer. — Pianoið hefir ónotaleg áhrif á mig, jeg get ekki talað hjerna. Við skulum ganga út fyrir. Eftir augnablik voruin við koniin út í lystigarðinn — í nýjan heim. — Og þú ert þá kenslukona hjer? Börnin hjerna hljóta að vera hræðileg! — Þjef skuluð eklci vera að kenna í brjósti um mig, sagði hún allhvast. Mjer er engin þægð 3 því. Jeg vildi að jeg hefði al- drei farið út með þjer. Hvað viltu mjer eiginlega? f — Jeg vildi að eins afsaka það, sem jeg sagði í veislunni. Mjer datt þetta eídci í hug .... Og svo langaði mig að segja yður, að jeg hefi sáriðrast fyrir gömlu heimskupörin mín. Jeg laug áðan þegar ' jeg sagði að jeg elskaði enga. Mig langaði með því að biðja yður að gefa injer möguleika til þess að elska einu sinni ennþá! Hún stóð sem steini lostin, og þegar jeg lagði armana utan um hana, ljet hún óðara undan og hallaði sjer upp að nijer. ~ Ó, Eiríkur, Eiríkur! hvísl- aði hún. Jeg hefi verið langtum verri en þú. Jeg er heimsk og hjegómagjörn stelpa! Eiríkur! Mjer hefir liðið hræðilega. — Elskan mín góða. Við skul- um þó sannarlega eyða hveiti- hrauðsdögunum okkar á lysti- setrinu líennar Hildu frænku. Frænka er farin i burtu. Hvað segir þú um það? -— Jeg hcld það sje himneskt HNEYKSLIÐ 1 POLO- KLÚBBNUM. Frh. af 2. síðu. vekja eftirtekt á sjer hjá stúlkunni. Elsti maðurinn í pólóflokknum, Dur- ant, hefir orðið að ]>oka fyrir Tommy, og er því ekki laust við, að andi köldu á móti lionum þegar hann er tekinn inn í flokkinn, og ekki liður á löngu áður en hann verður þar óvin- sæll; hann er stríðinn, harðleikinn og ráðríkur, en hinsvegar mjög duglcgur i iþróttinni. Tommy tekur eftir því, að stúlkan, sem hann ók samferða á götunni, er tíður gestur á leikvangin- um, og að hún er dóttir Durant. — Veisla er lialdin í pólóklúbhnum og Tommy tekst með dugnaði sinum að ná i sæti við vhlið ungfrú Polly Dur- ant. Tommy biður liana ákaft um að lofa sjer að aka heim með hana og að lokum játar hún þvi; en á leiðinni telur hún hann á að stíga snöggvast út úr vagninum, og á meðan setur hún bilinn af stað, en veslings Tommy stendur eftir á götunni og baðar út öllum öngum. Og nú verður hann að ganga; hann kemst inn á dansknæpu og eyðir þar nóttinni. — Morguninn eftir, þegar siðasta æfing- in undir kappieikinn átti að fara fram, kemur liann út á völlinn, drukkinn og illa útleikinn. Eftir æf- inguna fær liann þungar ákúrur hjá flokksforingjanum, cn Tommy verður reiður og gengur úr flokknum. Van gamli Buren verður afarreiður og lætur selja alla hestana hans og m. a. sjálfan gæðinginn Pronto. Tommy selur alt sem hann getur við sig losað til þess að kaupa Pronto, en hefir ekki nóga peninga samt. — Polly kennir nú i hrjósti um Tommy og fær föður sinn til þess að kaupa liestinn. — I>að kviknar í hesthús- inu þar sem Pronty er geymdur og Tommy tekst að bjarga honum, en brennist mikið á öðrum handleggn- um. Hann bannar knapanum að ^|gja hver hafi bjargað hestinum. Nú hefst dagurinn þegar kapp- leikirnir skulu bj'rja. „Fjórmenning- unum gengur illa. Foringinn dettur af baki og verður að hætta leiknum. Hann biður Tommy að skipa sætið. En hann er særður á liandlcgg og auk þess á ókunnugum hesti, svo að lciknum liallar á liann. Knapinn biður nú Polly um hestinn handa Tommy og segir honum að hann liafi bjargað liestinum úr brunanum og fengið sár við það tæki- færi. — Það er eins og skifti um eftir að Tommy er kominn á bak Pronto. Innan fárra minútna hefir hann bjargað heiðri flokksins. Polly hefir fylgst með leiknum frá upphafi til enda og þegar leiknum er lokið gengur liún til Tommy >g fleyg- ir sje r í fang hans, og Van gamli Buren rjettir svni sínum hendina til sátla. Tommy er aftur liamingju- samur maður. iíííííííííníííííííiímííííííimí!mííííííííííuíímÍHHiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiHiiiiiiiiiiiiiiiitiiiiiiiimiimiiiiimiimiimiiii= I Piano. Orgel. Grotrian-Steinveg Hindsberg Ðrasted Lindholm-orgel. I Greiðsluskilmálar við allra hæfi — | afborgun alt að þremur árum. Bestu.hljóðfærin. Hljóðfæraverslun Helga Hallgrímssonar | Sími 311. Bankastræti. (Áöur verslun L. G. Lúövígsson). aiiiiitiiiiiiiiiiiiiimiiitiiiMiiiiiiifiiimtiiiiiniiiiniiiiiiiiiiiiiiiiiniiiimiiiniiitiiiiiiiiiiiiHiiimimiitiiimuitini | piano. NÝTÍSKU HÚSGÖGN í svefnherbergi, borðstofur, dagstofur og herraherbergi. Trjesmíðavinnustofa FRIÐRIKS ÞORSTEINSSONAR Sími 618. Laugaveg 1. Pósthólf 161. ♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ Silfurplettvörur: Matskeiðar, Desertskeiðar, Hnífar, Gafflar, Teskeiðar, J — Kökugaflar, Kökuspaðar, ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ £ Compotskeiðar, Sósuskeiðar, & Rjómaskeiðar, Strausykurs- £ skeiðar, Konfektskálar, Á- + vaxtaskálar, Blómsturvasar. * Odýrast í bænum. ♦ ♦ ♦ c%JQ rsl. £%cðqfoss ♦ £ Sími 436. Laugaveg 5. £ ♦♦♦♦♦♦♦ ♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦ Saumavjelar UESTA ódýrar og góðar útvegar Heildv. Garðars Gíslasonar, Reykjavík. með bestu vátryggingar- kjörum. Aðalumboðsmaður Sighvatur Bjarnason Amtmannsstíg 2. TORPEDO Díe UnvarwUsfílchen mlt tðichtutefn AtucWaj TORPEDO a*HOBAoen/sci*BeieMAscHinei» WEILWERKE A.-G. nUXKhJW MAIN-«DDftUtBM Fullkomnustu ritvjelarnar fyrirliggjandi hjá Magnús Benjamínsson & Co, aiiiiiiisiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiinie OOOOOOOOOOOOOtJOOOOOOOOOOO = O Q s O G = O Vá trygginga rfjelagið Nye g s 2 Danske 'stofnað 1864 tekur § 5 o að sjer líftryggingar og 8 s o----------------------------o “ o brunatryggingar allskonar O o o a o o o o o o o o ÖOOOOOOOOQOOOOOOOOOOOOOOO Púður, Andlitskrem, Tannpasta, Tannsápa, Tannvatn, Raksápa, Handsápur, Reynið þessar heimsfrægu vörur sem fást í flestum verslunum. Einkaumboðsmenn 3 s | Eggert Kristjánsson & Co. | Reykjavík. S S S •tiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiHiiiiiiiiuntiiie í San Paulo í Suðurameríku hefir nýlega verið bygt stórhýsi, 26 liæðir og kvað vera hæsta hús þar syðra. Það kostaði 5 miljónir dollara og rúmar um 8000 manns við vinnu.

x

Fálkinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.