Fálkinn


Fálkinn - 21.09.1929, Blaðsíða 1

Fálkinn - 21.09.1929, Blaðsíða 1
16 Ér 40 ui / i'imsum löndum eru árlcga háður kappakstur milli bifreiða og þgkir fólki eigi lil annars meira koma en að horfa á slild. Frægasli kappakslurinn er sá, sem árleqa er háður i Frakktandi, en á síðustu árum hefir kappmótinu við Bclfast verið veitt afar mikil athqqli. Sækja />að bifreiðaqapar frá flestum þjóðum. Mgndin hjer að ofan er þaðan oq si'jnir spotta af akveq- inum. Iiappakstur á bifreiðum er mjöq hættulequr, f>ví smávéqis skeqtinqarteqsi eða. misqrip frá bifreiðarstjórans hálfu qeta orðið honum að bana oq jafnvel fleirum, þvi stundum kemur það fgrir, að þeqar bifreiðarstjóri missir stjórn á vaqn- innm þeqsist hann inn á áhorfendasvæðið oq drepur fólk eða limlestir. Sigurvegarinn varð að þessu sinni ÞjóÖverji einn oq var vaqn hans einniq þqskur. KAPPAKSTUR Á BIFREIÐUM

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.