Fálkinn - 21.09.1929, Blaðsíða 14
ii r .
L á t j e 11.
1 stafur, 6 draummaður, 112 kven-
KROSSGÁT A
3 3
mannsnaln, 14 hundsnatn, hlatur, 18 spíta, 20 fjárupphæð, 22 f!ripcleild- i 2 3 4 5 t»T>J 03 6 7 8 r 10 l«y«j («i'»i
ir, 23 hrærð, 24 eyja, 25 dæmalaus, 27 ]>orp, 29 titil, 30 setja úr skorðum, 31 á bílum, 32 segja frá, 34 gjörn, 37 mælieining, 38 prjónvörur, 40 lijakka, 43 skammaryrði, 46 tegund, 48 vefj- 11 jsfci 12 13 §1 14 i 15
16 17 18 19 20 21
22 23 pl«l 24
ur, 49 liljóð, 50 suddi, 52 hreinskil- inn, 54 egg, 55 sögn, 57 vera til meins. 58 bani, 60 upplirópun, 61 flelckuð, 25 26 27 28
29 30 0000 ös 00 31
63 eyðsla, 65 eldhúsábald, 66 linettir, 67 slys. Maður i Breslau getur ekjci sjeð fyr- ir sjer sjálfur vegna veikinda. Kona 32 33 34 ,35 1 36
37 gg [»y« f«i» 38
39 40 41 42 43 44 1 1 45
lians liefir nú verið dæmd til ]>ess að sjá fyrir honuin — en ]>ó hafa ]>au verið skilin í mörg ár. 46 47 48 00 00 00 00 49
50 51 ll«|y| 52 1 53
x Þegar fjárhagsáætlun Grimstad-borg- ar um daginn var til umræðu á bæj- 54 55 56 57
58 59 60 61 62 !
arstjórnarfundi, bjelt einn bæjarfull- trúanna 68 ræður. hað getur maður kallað lcjaftæði! 63 64 fefl sa $5 65 I gg
98 66 98 67 i
Lóðrjett.
2 tamningin, 3 spje, 4 bústaður, 5
tónn, 7 ilt að I>úa undir, 8 góð slægja.
!) vegur, 10 teikfangið, 11 skygn, 13
afmarkað rúm, 15 flugmaður, 17 ligg-
ur á hálsi, 18 ala upp, 19 vinna, 21
gagnsætt efni, 26 fyrirmæli, 28 bækl-
aöar, 32 á kúm, 33 vera i vafa um,
35 vont, 36 neitun, 39 dýptareining,
41 gælunafn, 42 útkjálki, 43 gaura-
gangur, 44 bæjarnafn, 45 hörð þjálí-
un, 47 rásar, 49 núþáleg sögn. 51 láta
illa, 53 skemtun, 56 hreyfing, 59
bibliunafn, 62 kvenmannsnafn, 64 ó-
nefndur, 65 litur.
I.cngsta símskeyti, sem sent hefir
verið yfir Atlantshaf, var 28,977 orð
að lengd. Og ]>að tók ekki nema (>
klukkustundir að senda ]>að.
í Ameríku nota menn nú vekjara-
klukkur sem leika eitthvað skemtilegt
lag í stað ]>ess að liingja i>jöllu, svo
sem venjulegar vekjaraklultkur gera.
Kaupum Iifandi refi og allar íslenskar skinnavörur. íslenska refaræktarfjelagið. Sími 1221. Símnefni: Fux.
hefir getað verið ineira en sextán ára gömul,
dró að sjer athygli Hughs, er hún hló að
einhverju skrltnu sein skorpinn Kínverji var
að segja henni. Hugh flýtti sjer út undir bert
loft á eftir Skræk.
Það kvað svo rammt að, að loftið í bak-
götu í Poplar við miklu betra en í greninu,
sem þeir voru nýkomnir út úr. Á meðan þeir
gengu eftir þröngu götunum, til þess að ná
í strætisvagn, var Hugh þögull. Hann var að
hugsa um viðburði dagsins. Hann sneri sjer
að Skræk og sagði: — Hverskonar staður er
þetta eiginlega? Stendur hann í nokkru sam-
bandi við Múrbrotaklúbbinn?
— Sambandi og sambandi ekki — svaraði
hinn. Hinn raunverulegi yfirinaður — For-
setinn, er einn og hinn sami, en hann kem-
ur hingað aldrei. Annars hefir Ránfuglinn
ekkert yfir þessum stað að segja.
— Hver er Forsetinn? Þú hefir aldrei
minst á hann áður.
— Enginn veit hver hann er —1 nema
bara, að hann er Forsetinn, svaraði Skræk-
ur. — Æ-æ-æ ........
Sjer til skelfingar sá Hugh fjelaga sinn
detta, og gefa frá sjer nokkurnveginn sams-
konar neyðaróp og Raymond Gaunt hafði
gert. Þeim ópum var Hugh sannfærður um,
að hann myndi seint gleyma. Hann lagðist
á knje hjá manninum, sannfærður uin, að
hann væri dauður. Það var hann lika.
Mannfjöldi safnaðist kring um þá, og brátt
kom Jögregluþjónn á vettvang. Þekkir nokk-
ur þenna inann, spurði hann. — Það geri
jeg, svaraði Hugh, — jeg var með honum
þegar hann hnje niður. — Hvað heitið þjer
og hvar eigið þjer heima? Lögreglumaðurinn
var svo harkalegur, að Hugh skildi undir
eins, að framkoma hans stafaði af hinu ó-
gæta gerfi, er hann hafði tekið á sig er hann
hafði tekið á sig áður en hann fór að heim-
an. Hann slilti sig um að brosa, er hann gaf
upplýsingarnar, sem heiintaðar voru.
Læknir, sem sóttur hai'ði verið staðfesti,
að Villi væri dauður. Lögreglumaðurinn
skipaði Hugh að bíða hjá likinu meðan hann
simaði eftir likvagni.
Meðan Hugh beið, skeði það, að fclleitur
maður með konganef, órakaður og illa til
fara, ruddi konum og börnum í þrönginni til
hliðar og hvíslaði að Hugh með hásri rödd:
— Ef jeg væri i yðar sporum mundi jeg
koma mjer burt hjeðan .... suss .... Þeg-
ar Hugh ætlaði að svara, lyfti hinn olnliog-
anum ógnandi og bætti við: - Að minsta
kosti, ef þjer viljið ekki hverfa, skuluð þjer
ekki segja neitt .... ekki hvar þið hafið
verið, eða eitt annað. Annars fer stúlkan sömu
leiðina og Villi Skrækur. Þarna koma þeir.
Hugh leit upp og sá, að lögreglumaðurinn
var kominn með vagninn og með honum
annar, án einkennisbúnings. Meðan verið var
að koma likinu upp í vagninn kom leynilög-
reglumaðurinn til Hugh. Þjer heitið? —
Hvað? Hugh Valentroyd? Og eigið heima
—- Curzon Square 10. — Er það meiningin,
að þjer vinnið hjer sem verkstjóri, eða
hvað? spurði leynilögreglumaðurinn og leit
tortryggnislega á Hugh. — Nei, svaraði
Hugh. Það er satt, að jeg bý þar. Jeg fór
bara í þessi föt, af því jeg fór með rnanni —
sem jeg annars ekki þekti til þess að skoða
lífið á ýmsum stöðum hjer — manninum,
sem hjer Iiggur dauður.
— Einmitt. Þjer hafið þá víst einhvern
heiina hjá yður, sem getur vottað hver þjer
eruð, hjelt hann áfram brosandi, en tor-
tryggnislegur, og Hugh svaraði þegar í stað:
— Auðvitað. Jeg er fús til að biða á Iög-
reglustöðinni meðan þjónninn minn er sótt-
ur. —
Þeir gengu síðan til stöðvarinnar, og eftir
hjer um bil hálftíma kom James, sem var
utan við sig yfir því að vera kallaður á lög-
reglustöð. Er hann hafði vottað hver Hugh
væri, breyttist framkoina lögreglumannanna
fullkomlega. Þeir afsökuðu sig hver í kapp
við annan, mintust á „skyldu“ og þessháttar
og fylgdu honum síðan að vagninum, sem
James hafði koinið í. James, sein brann í
skinninu af forvitni, og var spurull úr hófi
fram fylgdi honum að vagninum. Hann ljet
ekki á sjer standa að ávarpa húsbónda
sinn:
— Herra minn, sagði hann, — ef mjer
leyfist að segja svo, þetta og annað verra
hefir borið við síðan þjer tókuð þessa fugla-
hræðu í húsið. Jeg er feginn, að það var þó
ekki verra .... En Hugh nenti ekki að
hlusta á gamla manninn. Hann barði í rúð-
una, stöðvaði vagninn og sagði: — James,
taktu þessa ábreiðu og vefðu henni utan um
þig, svo þjer verði ekki kalt, og sittu á öku-
sætinu.
— Herra minn, svaraði James, vesældar-
lega, en fór þó að hreyfa sig. — Já, fljótur
nú, sagði Hugh livast, og gamli maðurinn
sá, að honum var alvara.
Eftir morgunverðinn næsta morgun, kom
James inn með tvö nafnspjöld. Hann þorði
ekkert að segja, en óánægja var rituð skýr-
um stöfum á andlit hans. Hugh las: Overt-
ley yfirumsjónarmaður, Scotland Yard, og
Burnyeatte umsjónarmaður, Scotland Yard.
— Láttu þá koma inn, sagði Hugh.
— Við erum komnir, herra Valentroyd,
byrjaði yfirumsjónarmaðurinn, til þess að
fá nánari vitneskju um það er þjer komuð
í Múrbrotaklúbbinn, hinn 20. síðasta mán-
aðar, og eins um það, hvað þjer höfðust að
i gær siðdegis. Við erum ekki hingað komn-
ir með neina ákæru á yður — en samt verð-
um við að minna yður á, að það, sem þjer
segið getur orðið notað gegn yður.
V. KAPlTULI.
Hugh var alls ekki við þessu búinn. Það
Hktist mest ógnun. Samt í'ann hann, að þetta
var alt hlægilegt. Hvað kom honum við at-
burðurinn í klúbbnum, þegar Reyinond
Gaunt dó svo skyndilega og undarlega? Og
hvaða ábyrgð var hægt að koma með ó hend-
ur honum þótt Villi Skrækur hnigi niður
dauður á götunni. Hann hikaði þó ekki nema
eitt augnablik, en lögreglumeúnirnir liöfðu
á honum valtandi auga á meðan. Síða i svar-
aði hann: — Mjer er ofvaxið að skilja, hvað
þjer meinið með þessum orðum, herra
Overtley, eða hvernig það getur verið nauð-
synlegt að aðvara mig á þann hátt, sem þjer
gerðuð. Ef eitthvað er við mig að athuga
frá lagánna sjónarmiði, held jeg mjer væri
betra að hafa málfærslumann minn hjer ein-
hversstaðar nærri, finnst yður það ekki?
— Aðvörunin er ekki annað en forms-
atriði, sem er skylt að muna eftir, svaraði
hinn. — Jeg hef ekkert á móti því, að mál-
færslumaður sje viðstaddur, ef þjer álítið
þess þörf við hinar einföldu spurningar, sem
jeg hefi lagt lyrir yður.
Hugh þóttist lcenna háðs í rödd yfirum-
sjónarmannsins, og þar eð honum gramdist
það, svaraði hann með ákafa:
— Sjáið þjer nú til, herra Overtley: Jeg
er fyllilega reiðubúinn til að veita yður þá
aðstoð, sem í mínu valdi stendur, en hins-
vegar mun jeg ekki þola yður neina ósvífni.
Jeg hef ýinisleg sambönd, sem ekki inyndu
verða mjer einskis virði, ef mjer væri mis-
boðið af lögreglunni.
Mjer var ekki nein móðgun í huga,
herra minn, svaraði umsjónarmaðurinn
kurteisari. - Jeg er aðeins að spyrja um