Fálkinn


Fálkinn - 21.09.1929, Blaðsíða 3

Fálkinn - 21.09.1929, Blaðsíða 3
F Á L K I N N 3 VIKUBLAÐ MEÐ MYNDUM. RUstjórar: Vilh. Finsen oq Skúli Skúlason. Pramkueemdastj.: Svavab Hjaltested. AOalskrifstofa: Aasturstr. 6, Reykjavik. Simi 2310. Opin virka daga kl. 10—13 og 1—7. Skrifstofa t Osló: Anton Schjöthsgate 14. Blafliö kemur út hvern laugardag. Áskriftarverfl er kr. 1.70 á m&nufli; kr. 5.00 á ársfjórflungi og 20 kr. árg. Erlendis 34 kr. ALLAR áSKBIPTIH GREIDIST FTHIBFHAM. AuglósingautrO: 20 aura millimeter. Phentsuiðjan Gutbnbehq SfíraéóaraþanRar. „Fbestaðu i>ví eigi til mohguns SEM ÞÚ GETUR GEBT í DAG“. A síðustu tínium er mikið rætt uin það og ritað á hvern hátt auka megi afköst einstaklinga, livort heldur er við andleg eða líkamleg störf. Og af hví að skilningur almennings á þvi, að alt þurfi að rannsakast vísinda- lega og framkvæmast á vísindalegum grundvelli, hefur þroskast svo, að nú vilja menn hafa vísindin sjer til að- stoðar í hverju smáræðinu sem er, var ekki óeðlilegt að orðið uinnuvís- indi myndaðist i málum allra menn- ingarþjóða. Ameríkumenn eru vist komnir allra þjóða lengst áleiðis í vinnuvísindum. Hvergi eru afköstin i iðnaði eins mik- il og þar og þessvegna er arður ein- staklingsins af vinnunni livergi eins mik'ill og þar. Þessvegna geta ein- staklingarnir hvergi veitt sjer eins mikil og margvisleg lifsþægindí og í Ameríku. Þar eiga t. d. svo margir menn bifreiðar, að talið er að öll Bandaríkjaþjóðin gæti ekið samtímis í þeim vögnum, sem til eru í notkun i landinu. En þau visindi eru þó heilladrjúg- usl til frambúðai-, sem miða eigi að- eins að ])ví að auka arð og afköst einstaklingsins, heldur jafnframt að þvi að auka sálarró hans og aimenna vellíðan. Þrátt fyrir alla sína peninga eru Amerikumenn sennilega alls ekki farsælli menn en hvcrjir aðrir. Hrað- inn og hamfarirnar liafa veiklað i þeim taugarnar --- gert þá eirðar- lausa. Þessvegna eru þeirra vinnuvis- indi — þau sem mest ber á — ekki einlit og þessvegna spretta upp i Ameríku — og einmitt þar — flestar af þeim lískukenningum, sem miða að því að róa mennina, kenna þeim að temja liuga sinn. Gamall og reyndur maður hefir sagt, að eigi væri fólgin meiri nje hollari vinnuvísindi í neinni setningu, ■sem hann hefði licyrt, en þessari: Frestaðu því aldrei til morguns, sem !>ú getur gert í dag. Og líklega hefir hann mikið til síns máls. Því þetta, að fresta því sem maður getur gert, bendir á að maðurinn sje latur. Hann hefir tíma til að framkvæma verkið og hann þarf að framkvæma það. En hann skýtur því á frest til næsta dags, vegna þess að hann nennir því ekki ' dag. Vitanlega tekur þetta verk tiina frá öðrum störfum á morgun, ef hann þá ekki frestar því á nýjan l'eik. Og þá er verkið orðið honum til liug- arangurs og hvílir á honum eins og farg. Farg sem hann gat verið laus við.----- Fakír, ]>ó ekki fteddur fakir. Listamaður frá En- rópu, sem bprjaði sem sjónhverfingamaSur, en ávann sjer frœgð með ]ivi að temja liœfileika sina á sama hátt og indverskur fakir. Við sjáum hann hjer í hinni svoncfndu „Yoga“-stellingu. Hann hefir ,,dregið sam- an“ efri hluta likamans, svo að hann líkist mest beina- grind. Ekki gatdrar, heldur fimi <>g viljatriði. Iletlifakirar i Benares. að á þann hátt eru þau líldegri að hljóta meðaumkun þeirra, sem framhjá þeim fara. Til betlarastjettarinnar í Ind- Indland er öllum 'öndum fremur fakíranna land. Allir betla í Indlandi: kryplingurinn, barnið jafnskjótt og það kemst á fót og fær málið, vikadrengur- inn á veitingahúsinu og leið- sögumaðurinn. Betlið hefir full- an rjett á sjer þar í landi eins og hver önnur iðn. Trúarbrögð Indverjans krel'jast þess fyrst og fremst að hann hjálpi þeim sem eiga hágt, og um leið að hann geri sitt til þess að bæta þjóð- fjelagsástandið. Betlið gengur svo langt, að Evrópumanninum, sem kemur til Indlands blöskrar það. Börn eru blinduð og hert sam- an í allskonar reifar meðan þau eru litil svo að þau verða van- sköpuð; þau eru limlest á all- an hátt af ásettu ráði til þess að þau dugi betur að betla, með því lakír mefí járnhlekki <></ járnhriiuji á </ötu i hdlkútta. landi heyra í raun og veru fakírarnir, þó eru þeir álitnir standa ofar en venjulegir betl- arar. Það er auðvelt að þekkja þá livar sem þeir fara. Hinn al- gengi fakír sem ferðast venju- lega uin í Indlandi er maður með úfið og óhirt hár og skegg, málaður allavega litum og al- settur járnkeðjum og hlekkjum. Eiginlegir galdramenn eru fakírarnir ekki. Þeir eru leiknir sjónhverfingamenn, menn, sem hafa þroskað viljalíf sitt til þess að leika þær listir, sem ganga yfir allan skilning fáfóðrar al- þýðu i Indlandi. Fakíralistirnar eru venjulega smásmugulegar. Einn er t. d. viss með að gera sjer það að list og vana að sitja dögum saman úti í steikjandi sólarhita án þess að hreyfa sig eða bragða þurt eða vott. Annar hallar sjer út af á fjöl, sem er

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.