Fálkinn


Fálkinn - 21.09.1929, Blaðsíða 9

Fálkinn - 21.09.1929, Blaðsíða 9
F A L K I N N 9 Mi/ndin hjcr að ofan cr tekin af loft- skipiiui „Graf Zeppelin“ cr }>að var á hinni frækilegu fcrð sinni kringum lmöttinn. Er mgndin tekin úr fliigvjel. Mi/ndin cfst til hægri cr af Lundána- hiskupi, scm cr i heimsókn lijá drengj- um i sumarlegfi. Líiur hann eftir að }>cir jivoi sjcr vel á morgnana. Sumir munu vcra i vafa um hvað mgndin hjcr til hægri sgni, og er það ckki að furða. Hún cr frá Iíaliforniu, af flugvjelaskála, scm jxtr hefir vcrið reistur nglega. Er hann sexhgrndur og rúmar gfir 100 vjclar. Má jafnan opna þær dgrnar, scm i skjóli er til þess að ná út þcirri vjelinni scm maður vill. Briand mun vera sá stjórnmála- maður veraldar sem mest er um talað að staðaldri og eigi hefir hvað sist vcrið á lumn minst i sumar, cftir að hann varð for- sætisráðherrg Erakkci cinu sinni cnn og mætti síðan á ráðstefn- unni i Haag og Ijct þar lil sín taka um flest, þó mcira hæri þar á cnska ráðherranum, Philip Snowdcn. Iljcr á mgndinni sjest hann ásamt Barthou, gömlum stjórnmálamanni sem situr i ráðunegti hans. „Dgpdsta holan i heimi“ cr vit- anlega i Ameríku. Þar bora mcnn mikið eftir steinoliu og vilja ekki hælta fgr cn i fulla hn.efana þó illa gangi. í Kali- forníu hafa mcnn borað eftir oliu niður í 10 þús. enslcra feta dgpi og sjest umbúnaðurinn um þessa borunarholu á mgndinni til hægri.

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.