Fálkinn


Fálkinn - 21.09.1929, Blaðsíða 12

Fálkinn - 21.09.1929, Blaðsíða 12
12 fAlkinn 5krítlur. — Jeg vcril að scgja ijður, Loftur, að jcg er mjög óánœgð með jtcssa mynd. Maðurinn minn er alvcg eins og api. — Góða frú, ])að hefður þjer átt að atlxw'i áður en þið giftust. ) Adamson veil ráð við kcrgju. — Hoað gagnar þaS, þó jeg eigi tví- hlepta haglahgssn. Aldrei lxitti jeg. — Það er af því, að greifinn cr svn gœtinn að hlegpa af fgrra skotinu og fcela fuglinn, svo ómögulegt er að hitta með þvi seinna. — Jú, liann liggur neðst i hrúg- unni. — Andaðu rólega, Palli minn. Kveiktu þjcr í vindlingi meðan jeg næ í stiga. Jeg skal flýla mjer. — lleijrðu, tlrengiir minnl Ilvernig stendur á þvi að þú hefir cigarcttur í vasanum. Hvað œtlar þú að gera við þær? ■— Gcgma þœr þangað til jeg verð stór! Faðirinn: Jeg vildi óslia, að ungi maðurinn kæmi hingað einu sinni að morgni dags í staðinn fyrir að koma á kvöldin. Dóttirin: Hversvegna óskarðu. eftir J)VÍ ? Faðirinn: Ef hann fengi að s,já ])ig einu sinni á morgnana þá hugsa jeg hann kæmi aldrei framar. Tveir Jjjófar hafa brotist inn i hús og J)eir ætla að fara að brjóta upp skápinn, þegar annar livislar að hin- um: Kaili. — Já-á. — Hóslaðu svo að ])að lieyrist ekki þegar jeg brýt upp skápinn. Dómarinn: I’jer eruð dætndur i þriggja ára fangelsi. Hafið þjer nokk- uð við J>að að atlmga? -— Verið l>jer svo góður að láta konuna mína vita, að jeg kem ckki lieim í miðdagsmat fyr en líliil!

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.