Fálkinn


Fálkinn - 21.09.1929, Blaðsíða 4

Fálkinn - 21.09.1929, Blaðsíða 4
4 F A L K I N N Götumijnd frá Kalkútía: Maðurinn á t/addafjölinni. alsett hvössum göddum. Sumir leggja j)að í vana sinn að láta grafa sig liíandi í marga daga eða leggjast í larigvarandi dásvefn. Alstaðar á Indlandi verða fakírar á vegi manns, einkuni l)ó á hinum heilögu pílagrimsstöð- um Hindúanna eins og Benares, Puriveralt, Madúra og Multra. Þar sitja j)eir fyjrir framan musterisdyrnar: á gaddafjölum, í smáholum eða öskuhaugum. Margir þeirra hafa annan hand- leggin upprjettan og í þannig stellingum halda þeir bonum dögum saman. Eftir að þeir ineð ógurlegu viljaþreki hafa tainið sig til þess að geta haldið handleggn- um svona yfir lengri tíma hefir það þá afleiðingu í för með sjer, að handleggurinn stirðnar, svo að það verður mjög erfitt að koma hónum í rjett horf aftur. Sá fakír sem þetta leikur er tal- inn mjög heilagur og hetlidisk- urinn við hlið hans verður á- reiðanlega fengsœll. AIl sem snertir hið dularfulla, spádóma eða lækningar í Ind- landi meðal lægri stjettanna er i höndunum á fakírunum. Þó að fakírastjettin njóti sí og æ ótakmarkaðs trausts heima fyrir, þá er mesti ljóminn af þeim fyrir löngu horfinn meðal Evrópumanna. Það eru allmargir áratugir síðan að ýmsir sjónhverfinga- menn víðsvegar uin heim fóru að leika eftir þrautir faldranna, og nii kemur j)að ósjaldan fyrir að hitta fyrir menn, sem sigrast á verstu fakírþrautinni, sem er að vera grafinn lifandi. Þess- vegna er það, að mörg frægustu fakíranöfnin eru Evrópunöfn. Hinn hygni fakir á Indlandi sýnir sig að eins heima fyrir — í borgum og musterum ættlands síns. Fakir, sew hefir Iroðið sjeð rxiður í körfu og egðir þvi sem cftir er æfinn- ar í lienni ineð ]>ví að iáta bera sig um. Heldur hlglur það að vera ömur- leg tiivera. í brúðkaupsveislu í Kentucky i Bandaríkjunum köstuðu gestirnir um daginn brúðgumanum út i stöðuvatn. Maðurinn kunni ekki að synda og druknaði. En brúðurin misti vitið af sorg. T H E R M A »Therma« Fabrik fiir electrische Heizung A/G., Schwanden, er ein af þeim raftækjaverksmiðjum sem þekt er um alla Evrópu, og viðurkend fyrir að skara fram úr hvað vöru- vöndun snertir. — Hin stærstu iðnaðarlönd í álfunni, svo sem t. d. Þýskaland, kaupa rafmagnstæki af Therma. Allir þeir sem ætla að kaupa eitthvað sjerlega vandað, spyrja um „Therma“. Snúið yður til: JÚLÍUS BJÖRNSSON, raftækjaverslun, eða ELECTRO CO., Austurstræti 12, Reykjavík. Akureyri. 1500 miinnum verður bráðlega bætt við iögregluliðið i London og verða |)á alls 20.000 lögreglujvjónar ]>ar í borginni. I>ar að auki verður mynd- aður nýr flokkur leynilögreglumanna, sem eiga að liafa það starf með liönd- um að bafa eftirlit með danssölum borgarinnar, einkuin hinum svoköll- uðu „næturklúbbum". Það liefir nfl. komið i Ijós að það verður að nota alveg sjerstaka menn við þetta starf, því venjulegir lögreglumenn, sem eru annars óvanir að lifa meðal auð- manna, sem eru að skemta sjer á nóltinni, kasta sjer sjálfir út í glaum- inn — og eiga þá verra með að kæra fyrir yfirmönnum sínum ef eittlivað er brotið út af velsæmisreglunum. Breskur skipstjóri var um daginn i Montc Carlo og fór inn á „spila- vitið. í fyrstu tapaði hann ákaft. Á leiðinni út úr salnum mætti hann indverskri konu sem talaði á fingr- uin sjer og tautaði í sifellu: sjö, sjö, sjö. Skipstjórinn brá við, gekk inn að spilaborðinii aftur og lagði aJeigu sína á sjö. Hann vann. Fjór- um sinnuin kom sjö út og hann fór frá Monte Carlo með frekar 200.000 króna gróða. Lögreglan í Frakklandi hefir liand- tekið mann, sem falsað bafði 600.000 sterlingspund í seðlum. Iíonum bafði tekist að koma út töluverðu af seðlun- um áður en liann var tekinn. Amerískur uppfyndingamaður tiefir gert rafinagnsljós sem er bið sterk- asta í lieimi. Hann ætlar að koma lömpunum fyrir í 600 feta Jiáum turni og mun þá Ijósið verða sýnilegt á 500 sjömílna fjarlægð. í Aþenuborg hefir undanfarið starf- að lilutafjelag, sem hafði undarlegt starf með liöndum. „Verslunin“ var nfl. í því fólgin að útvega erlendum stúlkum, sem g.jarna vildu búa i Grikklandi, griska eiginmenn. I'jelag- ið útvega öll skjöl því viðvíkjandi og konurnar voru látnar borga 500 krón- ur fyrir manninn. En vitanlega fluttu „hjónin“ aldrei saman og nú hefir komið á daginn að öll hjónaböndin eru ógild þar eð skjölin voru fölsuð. Og lögreglan hcfir nú handtekið fje- lagsmenn alla. Þess misskilnings hefir orðið vart að aðeins ógiftar konur geti tekið þátt í Teofa'ni-samkepninni, skal því tekið fram, að allar konur giftar, sem ógiftar, eldri en 16 ára, geta tekið þátt í samkepninni. Vegna þess að komið hafa myndir, sem ekki eru vel skýrar, er þess óskað að þær myndiv sem sendar eru sjeu skýrar og vel gerðar. Frestið ekki að senda myndirnar og skrifið á brjefið TEOFANI HAFNARSTR. 10. RVÍK. NotiS þjer teikniblýanti „ÓÐINN“? tinn" I ■ 'I JI H |TW™ I Attica i New York-fylki liefir ný- lega verið bygt hegningarhús, sem ó- mögulegt cr að brjótast út úr. Það er nefnilega ekki einn einasti lás í öllu fangelsinu. Allar liurðir eru úr þykku stáli og ]>ær eru opnaðar og þeim lokað m'eð rafmagnsafli úr skrifstofu i'angavarðar með þvi að þrýsta á bnapp. Ennfremur verða allir fang- arnir á ákveðnum tima að þrýsta á rafmagnslinapp í ldefa sinum og gefa til kynna að þeir sjeu þar. Ef einhver ekki þrýstir á hnappinn, verður fanga- vörður undireins var við það. í Tyrklandi býr maður sem heitir Djilo Aglia og er 160 ára gamall Ifann kvongaðist í siðasta sinni er bann var níræður. Hann lieldur því fram að hann hafi náð þessuin aldri af því hann cti svo mikið af osti og af því hann hafi reykt tóbak siðan á 5. ári. Jolly Bertha Cilley heitir heimsins feitasti kvenmaður og hún lifir af því að sýna sig fyrir peninga. Nú um daginn giftist hún manni sem heitir Lindioff. Hún vegur 254 kiló, en hann er ekki nema 36 kilo að þyngd. Aum- ingja maðurinn. Danskur bóndi, sem rekur hænsna- bú, hefir nú 'í suinar selt 45.000 unga. Hænsnarækt borgar til ákaflega vel ef liún er rjett rekin. Járnbrautarfjelag i Bretlandi ljet um daginn balda uppboð á ýmsum munum, sein ferðafólk liafði gleymt i lestinni eða ekki sótt á brautarstöð- ina. Meðal þeirra voru tvær stórar sláttuvjelar og 6 baðker. Það getur maður kallað gleymni.

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.