Fálkinn - 09.11.1929, Blaðsíða 1
16 sliiif 46 anrs.
Reykjavík, laugardaginn 9. nóvember 1929.
45.
ÓEIRÐIRNAR I JERÚSALEM
'
'é
* J v ',
&**' ■
k\ v;f
ai >
- '■ . • ..............................................
....--------!.'.!. !■!•!■! ■i"i|
Þcgar (íyðingalaml losnaði undan áþjdn Tgrkja, eftir heimsstgrjöldina og Bretar urðu raunverulegir forráðamenn þess,
liófst hregfing meðal Ggðinga víðsvegar um heim í þá átt að flgtja á ng til Ggðingalands og setjast þar að. Hregfing þessi er
venjulega kölluð „zionismi" og hefir fglgismönnum hans orðið allmikið ágengt. Ggðingar hafa flust til Ggðingalands og
sest þar að og ríkir menn erlendis hafa lagt fram fje til þess að greiða fgrir þessu landnámi. En Arabai\ sem um langt skeið
hafa ráðið mestu í Ggðingalandi kunna þessu illa, og þgkjast eiga eins mikinn rjett á landinu og hinir innfluttu Ggðingar.
Hefir óvild orðið út af þessu og varð hún svo mikil i sumar, að blóðsúthellingar urðu í Jerúsalem og fleiri borgum. — Hjer
eru nokkrar mgndir frá Jerúsalem. Neðst t. v. liallartorgið Harem-esh-Sherif, sem er helgur staður Araba. Að neðan t. h.
gata í Jerúsalem, þar sem bardagar hafa orðið milli Ggðinga og Araba, að ofan til vinstri Ggðingur, en til hægri Arabi og í
miðju Arabar, sem gert hafa uppþot fgrir uian hús einnar útlendu sendisveitarinnar i Jerúsalem.