Fálkinn


Fálkinn - 09.11.1929, Blaðsíða 7

Fálkinn - 09.11.1929, Blaðsíða 7
F A L K I N N 7 NÆSTA LEST Neil Roland bölvaði dálítið þegar hann sá 5,15 lestina þjóta af stað. Það var i þriðja skiftið þessá viku, sem hann místi af lestinni. Hann stóð á öndinni af mœði, en þegar hann' gaf sjer tóin til jiess að líta i kring nm sig, tók hann eftir því að ung stúlka slóð hjá hönum á lestar- paliinum. Hann liretti hrýrnar dálítið og hristi höfuðið óþolin- móður. Hún horfði á hann með gaumgæfni og hún gat ekki að sjer gert að brosa þegar hún sá hvað hann' var laglegur. —r- Það lítur lit fyrir að mjer sje ómögulegt að ná í þessa lest, sagði stúlkan. — Húsbóndi ininn jiarl' altaf að Ijúka við hrjef þegar lestin á að fara að leggja af stað, og svo verð jeg of sein. Þau mættust mörgum sinnum undir svipuðuin kringumstæðum og Neil fór að byrja að veita henni sjerstaka athygli. Eitt kvöld jiegar þau voru saman úti i kvöldsvalanum fór ósjálfráður titringum um hana alla. Dagarn- ir voru yndislegir með hinu bjarta, hlýja. sólskini, en þegar leið á kvöldin, var jiað ]>ó aug- Ijóst að sumarið var á förum. Það er of kalt hjerna úti, sagði Neil, — eigum við ckki að fara inn og bíða jiar? Hún játti því og brosti við og gekk með honúni inn í bjartan biðsalinn. Þar fundu þau tvö auð sæli und- ir stóru ldukkunni — til þess að minna þau á tímann, bætti hún við og hló. — Hvað sýnist yður um skiltið hinu megin við dyrnar? spurði Neil, þegar þau setlust. — Bróðir minn hefir málað þetta, og jeg heiti Rowland, Neil Rowland. — Jeg hefi oft dáðst að því, þegar jeg hefi farið fram hjá, litirnir eru svo fallegir, svaraði hún, —- jeg heiti Adéle Stiles. Þau töluðu með sama ákafan- um og þau voru vön um bækur, hljómlist og sjiil og þessháttar, þau byrjuðu að bera sig saman eins og börn og tala innilega um ýmsa hluti. Neil gat ekki að sjer gert að dáðst að henni, honum þótti mjög gaman að horfa á litla, fjörlega andlitið, með netta munninum og mjallhvítu tönn- umim. Dökka hárið hennar lið- aðist undan hattbarðinu, og þeg- ar hún leit ujij) alvarlegu, bláu augunum sínum, þá langaði hann að segja eitthvað, sem fjelli henni verulega vel í geð. Tíminn leíð alt of fljótt og 5,45 lestin kom í augsýn. Þeim tókst að ná í sæti og hjeldu áfram samtalinu, þegar alt í einu skaut uj)j> einkennilegri hugsun hjá Neil. Var j)að ekki einkennilegt að önnur eins stúlka og hún skyldi hyrja á því að elska hann. Hann var hennar ekki verður. í sann- leika sagt hafði honum aldrei dottið hjúskapur í hug, nám hans og síðar annað starf hafði tekið hann með öllu. Hugsanaþráður Neils var slitinn þegar lestar- stjórinn hrópaði „Gravmotte“, og Adéle stóð uj)j). Eftir andartak hafði hún kvatt og farið í burtu, en hann var einn eftir. L Dagarnir liðu og jiau höfðu ekki hittst í heila viku. Því meira sem Neil hugsaði um Ad- éle, því meira langaði hann að vera nreð henn i., og loks gat hann ekki um annað hugsað. Hvert smá svijibrigði, roðinn á vöngum hennar, sem ýmist korn eða hvarf - - alt þetta sá hann í huga sjer. Mörgum sinn- uin misti hann með vilja af lest- inni, en hitti hana samt ekki. Það var engu líkara en hún væri draumur, sem hel'ði skvndilega leyst úpþ i móðu. Eitt kvöld hóf hr. Róbert máls á því, hann hafði veitt ókyrð sonar sins athygli og vildi ráða bót á henni, — að hann skyldi koma með sjer til æskuvinar síns, er lægi sjúkuf, og hanri var- vanur að heimsækja vikulega. — Viltu ckki korna með rnjer til Georgs, Neil, hanri kernur svo sjaldan út, og honum þykir svo vænt um ef fólk kemur til hans og talar við hann. Hanu hefir svo gaman af að sj)ila, og jeg held að við getum ekki eytt tímanum betur en með j)essu. Neil datt strax í hug að riéita því, en jregar hann leit lrainan i pabba sinn þá ákvað hánn sig til að lara. — Við skulum fará, jtabbi, jeg verð tilbúinn á augabragði. Strax á leiðinin niður tröpp- urnar fóru feðgarnir að sj)ja11a sainan, og þegar þeir náðu á- kvörðunarstaðnum eftir skamma stund, varð Neii að játa, að gangan hefið haft góð áhrif á hann, bæði aridlega og líkam- lega. Hann ákvað að eiga fleiri svona kvöld ineð pabba sinum, góða, gamla j)abba! — Jæja, Georg, sagði hr. Row- land, þegar þeir höfðu heilsað, hvernig gengur með spilin? — Prýðilega, sagði Georg. þarna er hún Adéle Stiles, syst- urdóttir mín, hún spilar oft við mig. Manstu ekki eftir henni, Rowland? Hún hefir breyst dá- lítið í tíu ár, finst þjer ekki? Á.meðan gamli maðuriun stóð upp og heilsaði Adéle og strauk vanga hennar glaðlega, stóð Neil sem steini lostinn og horfði á slúlkuna, sem stóð skamt frá honum í hinu bjarta, hlýja lámpaljósi. Það var þessi sama Adcle, með djúpu, alvarlegu aug- un, og blíða, broshýra munninn. Neil stóð upp og gekk til henn- ar, tók í hendur hennar og spurði: Adéle, hvar hafið þjer ver- ið? Jeg hefi saknað vðar svo mikið. Þetta var nú uj)j)hafið að hin- um mörgu dýílegu dögum, sem þau áttu saman. Dögum, sem þau eyddu við úthafsströndina þar sem j)au liorfðu á sólargeisl- ana leika á ljósbláum vogum. Þau eyddu heilum kvöldum yfir bókum —■ kvöldum, þegar eitt augnablik eða handtak ýfir bridgeborðið var nóg til þess að veita sanna gleði. ■ Alt frá því hann mundi fyrst eftir sjer í litla herberginu .... og loks öll uinhyggjan fyrir litlu, dökkhærðu telpunni, sem lá í vöggunni sinni þarna inn í her- berginu við hliðina á honum. Neil Jiaut ii|)j> þar sem hann sat í biðsalnum, sokkinn niður í drauma sína. Lestin kom og hann fJýtti sjer upj) í .... ákafur í að komast sem fyrst til sinna. Náttklúbbstjórinn vissi of mikið. Viotor er útlendingur, sein veit full mikið um samkvæmislífið í London og leyndardóma jiess og kessvegna \ erður hann að fara frá Engiandi! Þett.a' svar fekk Vic'or eftir að hinn frægi, en um leið illræmdi klúbbur ,,Ches Victor" hafði orðið fyrir heim- sókn úr „Scotland Yard“, sem hafði kað í för með sjer að klúbbnum var lokað. Hver er Jiessi Victor? Victor er úl- lendingur, sem kom til Englands, stofnaði ]iar náttklúbb og hepnaðist það lietiir en flestum öðrum, sem hafa ráðist i þetta liættúlega fyrirtæki í heimsborginni sjálfri „Ches Victor“ lijet liessi klúbbur og sigraði alla eldri klúbba i samkepninni. Kíubbur- inn var svo litill að'það kom sjaldan fyrir að fimmtiu manns væri þár í einu. En hinsvegar voru gestirnir ekki af verra taginu, því að þeir voru flestir af aðalsættum og æðstu stjetta i borginni, sem leituðu þangað um leið og þcir komu heim af leikhús- unum. Meðal þeirra, sem voru þar tíð- astir gestir voru prinsinn af Wales, sem að því cr orðrómur segir, kom til þess að dvelja þar með mjög frægri og fallegri söngkonu. — Fyrir öllum gleðskapnum stóð Viclor. Allir þektu Victor og Victor þekti a'.Ia. Öll- um fjell liann vel i geð og honum gast vel að öllum. En smátt og smátt fór að í'alla ilt orð á klúbbinn. Slúðrið fór að snú- ast upp í hneykslissögur, sem áttu að hafa gerst í „Ches Victor". En Victor gaf þvi engan gauin. Hann rak klúbb- inn eftir sem áður og altaf var hús- fyllir hjá honum. — En svo skullu ósköpin á. Eina nótt,. þegar dansinn var sem ákafastúr koinu fj'órir kjólklæddir höfðingjar inn. Þeir fóru að dansa, báðu uin flösku af kampavíni og skemtu sjer ágætlega. En þeg.ir hætt var að spila og allir voru í þar.n veg- inn að fara út, gekk einn þeirra fram á gólfið og sagði: Herrar mínir og frúr! Við erum úr „Scotlaiwl Yard“. Gefið upp nöfn yðar! — Þetta voru þá njósnarar. Fjörutiu gestir urðu að ganga fram og gefa upp nöfn sín og alt var þetta mjög þekt fólk og af hæslu stigum. Siðan rannsökuðu njósnararnir það sem var i glösunum, þvi að eftir klúkkan tólf má ekki .setja tpiritus á borð. Skömrnu seinna varð Victor að niæta á lögreglustöð borgarinnar og greiða stórfje i sekt. En aniiað var verra en það. Hann fekk skipun um að yfirgefa England innan þriggja vikna, ög þó að hann segði að kona sin og börn væru ensk og að liann hefði búið sjálfur 13 ár i landinu, þá dugði það ekki hót. ’Victor varð að fara. Vinir lians margir, sem máttu sín þó mikils gátu ekki hjálpað honúm heldur. llurtrekstrar-orsökin var sú, að því er ensk blöð segja, að 'Victor vissi of mikið. Haniv þekti leyndarmál há- aðalsins út o'g inn. — Skyldi 1 ann uú ljósta þeim upp? Mesti reyfarahöfundur í heimi. Edgar Allan I’oe var fyrsti glæpa- ságnahöfundur sem íiokkuð kvað að í heiminum, og stórum mun meiri lista- niaður en flestir þeir, sem síðan hafa fetað i fóts])or hans. Hugarflug lians var ótæmandi og stíll lians meistara- lcgur. Siðan hann leið hefir enginn orðið frægari fyrir þessa tegund sluild- skapar en sir Artliur Conan Iloylc, sem 'undanfarin 20—30 ár hefir notið afar mikilla vinsælda fyrir sögur sin- ar og söguhetjuna Slierlock Holmes. En nú er sir Artliur að hverfa í skuggann fyrir nýjum manni, Edgar Wallace, sem nú er talinn mest lesni höfundurinn i Evrópu, og hefir ritáð 110 bækur alls> Hefir lífsferill lians verið nærri ]>ví cins spennandi eins og sumar bækur hans. Wallace er Englendingur, fæddur i (’.recnwich ()g var tekinn i fóstur af verkamannsfjölskyldu einni þegar liann var 0 ára gamall. Eins og mörg önn'ur mannsefni byrjaði hann æfi sína sem blaðsoludrengur og 11 ára gamall slóð hann dags daglega fyrir utan rithöfundaklúbbinn í London og seldi þar blöð. Fjörutíu árum siðar var hann forseti þessa sama fjelags og lieiðursmeðlimur þess. Þegar fram í sótti leiddist honum blaðsalan og strauk hann ]>á og gerðist vikadreng- ur á togara en leiddist þar líka og strauk aftur það'an. Síðar varð hann mjólkursendill og loks gekk liann í herinn og var sendur til Suður-Afríku i Búastriðið. Þar skrifaði liann eitt- hvað og orkti fyrsta kvæði sitt og fekk fyrir það 5 sterlingspund. Kona ein útvegaði lionum þá stöðu við blað þar syðra og þar kyntist hann skáld- inu Ruyard Kipling. Einnig varð hann striðsfrjettaritari ýmsra enskra blaða og hafði sæmilegar tekjur, svo að hann gat sent fóstru sinni 2 sterlings- punda styrk á viku. Var henni um og ó að taka við peningunum, því liún efaðist um, að Wallace hefði fengið þá með lieiðarlegu móti. Eftir aldamótin livarf hann til Ev- rópu á ný og flakkaði land úr landi, oftast nær í sendiferðum fyrir blöð. En fyrir rúmum 21) árum fór hann að iðka ])á grein ritstarfa, sem hann lief- ir orðið frægastur fyrir, og gerðist brátt mikilvirkur. Eru bækur lians orðnar svo margar og mikið lesnar, að fullyrt er að fjórða liver skáldsaga sem seld er í Englandi, sje eftir hann. A síðasta ári voru 5 iniljón eintök seld af bólcum hans. ()g í Þýskalandi hafa 1.114.000 eintök verið gefin út af þeim. Wallace er að meðaltali tvær vik- ur að skrifa hverja bók. Er það gott áframhahl. En þó er l>að furðulegra sem sagt er um hann, að liann háfði einu sinni skrifað lieilt leikrit frá þvi á laugardagskvöld til næsta mánudags- morguns. í Rúmeniu er ný lijúskaparlöggjöf gengin i gildi og þykja sum ákvæði hennar vera ströng. Ef húsbóndi strýkur al' heimili sínu varðar það 3 mánaða til eins árs þrælkunarvinnu. Og hjúskaparheit hefir fult lagagildi.

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.