Fálkinn


Fálkinn - 09.11.1929, Blaðsíða 8

Fálkinn - 09.11.1929, Blaðsíða 8
8 F A L K í N N Undanfarin ár hafa Amerikumenn sogað til sin gullið, sem áður var gcgmt í banka- kjöllurunum: í Evrópu. Kreppa sú, sem gengið hcfir gfir Evrópu hcfir ekki gert varl við sig vestra, hlutabrjef hafa sí- hækkað, i verði á kauphöllunum vc.gna þess að allir vildu koma fje sínu i arð- bcrandi fgrirtæki fremur en að eiga þá i bönlcunum, sem greiddu mjög lága vcxti. En nú er loks komið að lcreppunni hjá Amerikumönnum. Verðbrjef gátu ckki haldið áfram að hækka óendanlcga og i októbermánuði kom Iirunið. Verðbrjefin sem boðin voru fram á kauphöllunnm fengu ekki kaupendur og fóru að falla í ve.rði. Á hverjum degi lækkuðu hlutabrjef i verði, svo að munaði tugum miljóna og miljörðum, og hefir aldrei annað cins hrun komið fgrir í sögu kauphallarinnar í Ncw York. Þar hefir ve.rið þungamiðja peningamarkaðsins siðan ófriðnum lauk, en ekki er að vita nema jietta áfall, scm (dls ckki er sjcð fgrir erinþá, verði lil þcss. að. Bretland vcrði á ný miðstöð peninga- verslunar heimsins. — Mgndin til vinstri er frá Wall Strcet i New York, en þar eru saman komnir mcstu Icaupsýslumenn fíandaríkjanna, sem hafa hópast saman umhverfis kauphöllina. Til vinstri á mgnd- inni sjest nokkur hluti kauphallarinnar en Trinitg-kirkjan e.r i baksýn. Til hægri sjc.st ríkisfjárhirsla Bandarikjanna, sem e.r úr marmara. Stendur sú bggqing á sama stað og liin forna „Federal Hall“ ríkjanna stóð, e.n af svölum þeirrar bggg- ingar flutti Gc.org Washingfon hina fgrstu forsetaræðu sína. Wall Strce.t er neðarlega á Manhattan-tanga, milli Hudson River og East River, og eru mestu skýjakljúfar borgarinnar þar alt i kring, svo sem Wool- worthbgggingin, Equitablebgggingin, Sing- erbgggingin og flciri. En meðfram ánum ganga hafskipabrgggjurnar úl, með stuttu millibili. Er Manlxattan þjettbýlasti stað- urinn i heimi, enda hvergi jafn há hús og þar. Fgrir handan Hudsoná er New Jerseg, en fírooklgn fgrir austan East Rive.r. Skamt undan odda Manhattan er Ellis Island, smáhólmi þar sem allir inn- flgtjcndur eru látnir koma á land til rann- sóknar áður e.n þeim er hlegpt í borgina. Hugvilsmaðurinn Hogdon lieldur þvi fram, að. flugtæki framtið- arinnar verði einskonar sambland loftskips og flugvjelar. Hefir hann smíðað fgrirmgnd af slíku flugtæki og sjest það hjcr á mgndinni. Hann heldur því fram, að þessi vjel sameini kosti beggja flugtækjajina, sem til eru nú. / Englandi var nýlcga lialdin sýning á ýmsum garðávöxtum og tók fjöldi bænda þált i henni. Var þar me.ðal annars sýnt livítkál. Hjer er mgnd af stærsta og falle.gasta lwitkálshausnum á sýning- unni ásamt eiganda hans, með verðlaunin — heiðursbikar kon- ungs i hendinni:

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.