Fálkinn


Fálkinn - 09.11.1929, Blaðsíða 11

Fálkinn - 09.11.1929, Blaðsíða 11
PÁLKINN 11 Yngstu lesendurnir. HOGGORMABIT Altaf ódýrasta og besta twennaiiar. úrvalið, borginni< Kragar og uppslög. Hanskar. Kjólabelti. Kápu og kjóla- blóm. Silkislæður. Silkihornklútar og margt fleira, Hattaverslun Maju Ólafsson , Kolasundi. Hjer á landi eru engir liöggormar til. En víöa í öðrum löndum, einkum í sumum heitu löndunum, eru högg- ormarnir landplága og fjöldi fólks bíður bana af þeirra völdum. Högg- ormarnir spúa eitri um leið og þeir bita fólk og þetta eitur gerir út af við það á stuttum tíma. Til skamms tima hafa mennirnir verið varnar- lausir gegn þessari plágu. Þegar högg- ormur hafði bitið mann var ekki ann- að gera en að bíða dauðans, eða í besta tilfelli að taka fótinn af mann- ReiS naifra. inum áður en eitrið breiddist út um líkamann — þvi oftast nær bita högg- ormarnir menn í fæturnaa. Gleraugnanaðran er einna hættuleg- ust af öllum eiturnöðrum og þeir menn sem hún bítur deyja að jafnaði innan tveggja klukkustunda, eftir hræðilegar þjáningar. Hún lifir í Austur-Indlandi og er þar afar mikið af henni, enda hefir clckert verið gert til þcss að útrýma henni. íbúarnir liafa nefnilega álitið hana vera lieilagt dýr, sem ekki mætti drepa. Það kem- ur ekki ósjaldan fyrir, að gleraugna- naðran fer inn i liíbýli fólks og reynir það þá að koma henni út með lagi, en takist þaö ekki þá flýr fólkið úr húsinu fremur en að vinna nöðrunni mein. Og ef naðran drepur konuna eða eitt af börnunum þá heldur hús- bóndinn, að hún hafi verið send af goðunum til þess að gera þetta, og sættir sig við það. Evrópumenn drepa líka sjaldan . eiturnöðrurnar, því ef ]>að yrði kunnugt meðal innfæddra manna, þá mundi það baka þeim reiði þeirra. Þegar gleraugnanaðran býr sig und- ir áhlaup eða býst til varnar þá lyft- ir hún fremsta þriðjungi kröppsins lóðrjett upp, eins og sýnt er á mynd- inni og þenur út hálsinn. Aftan frá er þá likast þvi að naðran sje með liatt, en hattur heitir á portúgölsku Kopra, og því er naðra þessi kölluð Iíopra- slanga eða Kopranaðra. Með illu skal ilt út drifa. í Brasilíu var farið að leitast við að hefjast handa gegn nöðrubitinu fyrir nokkrum árum, þvi þar voru menn ekki hj átrúarfullir eins og í Ind- landi. Þar eru borguð verðlaun fyrir að ná í nöðrur, lifandi eða daiiðar. Þær nöðrum, sem nást lifandi eru settar í sjerstakar stofnanir, nöðrubú, og hjer er mynd af einu slíku búi. Nöðrurnar lil’a þar undir herum himni og eru aldar. En öðru hverju eru þær teknar og farið með þær á efnarann- sóknastofuna og þar er eitrið tæmt úr tannkirtlum þeirra og efnafræðingarn- ir rannsalca l>að, til þess áð geta bviið Kaupið það besta. Nankinsföt með þessu alviðurkenda OOOOOQOC3£3OO(3ÍJ£3O£3O0C3OOOOOO Vörn- merti er trygging fyrir hald- góðum og velsniðnum slitfötum. attu hans við liöggormana, sem á- sóttu liann. Og ýmsir fuglar eru nöðr- unum hættulegir og drepa mikið af þeim. í kaldari löndum er tiltölulega litið um nöðrum, en þó eru t. d. til litlir til liæfilegt móteitur, hlóðvaln, sem geti unnið á inóti slöngueitrinu. 1 Brásiliu eru margar stofnanir af þessu tagi, sem framleiða blóðvatn. Er það sent til lækna um alt land, og notað til að dæla inn í fólk, sem verður fyr- ir nöðrubiti. Áður fyr dóu að meðal- tali 5000 manns á ári af nöðrubiti, en siöan farið var að nota blóðvatn hefir þessi tala lækkað stórum. Náttúran liefir sjeð fyrir því, að nöðrurnar ættu sjer óvini i dýrarikinu svo að þeim fjölgaði ekki fram úr hófi. I einni af söguin Kiplings er til dæmis sagt frá Rikkitikkiavi og bar- O O o Alumínum Pottar, o £3 o Aluraíníum Kafflkönnur, o ’ o § Alumíníum Katlar, o o Emaileraðir Pottar, o €3 g Emaileraðar Kaffikönnur, o * Emaileraðir Katlar o o o o o o o o o o o o o o C3 og önnur eldhústæki ávalt o o § mjög fjölbreitt úrval hjá o o o o o o o o o o o o g Laugaveg 3. o o Jols. Imm Enke. H. Biering. o o o o o o o o o o o Sími 1550. o o o ooooooooooooooooooooooooo oooooaoooooooooooooaoooog | Nýkomið: | Broddgölturinn og nöðrurnar. liöggormar á Norðurlöndum. Þeir liafa líka eiturkirtla en eru ekki nærri eins liættulegir og nöðrur lieitu landanna. Þó kemur það fyrir, að fólk deyr af biti þessara höggorma. Á Norðurlöndum er broddgölturinn versti óvinur liöggormanna og drepur milcið af þcim. Hjer á myndinni sjest broddgöltur vera að drepa höggorm. Besta ráðið til þess að afstýra högg- orinabiti er að stöðva blóðrásina frá sárinu út i kroppinn með því að binda fast um fótinn beggja meginn við sár- ið, og láta svo blæða úr sárinu. Má stækka það með hnífsoddi svo að eitr- aða blóðið sje fljótara að renna úr þvi. — En þið þurfið nú ekki á nein- um ráðleggingum um þetta að lialda, ]>ví höggormar eru ekki. til hjer á landi. O O o o o o o o o o o o o o o o o o o o o o o o o o o o o o o o Naglaáhöld, Burstasett, Ilmvatnssprautur, Ilm- vötn, Crem, Andlitsduft, Perluhálsfestar, Arm- bönd, Hringir, Eyrna- lokkar, Dömutöskur og Veski í stóru úrvali, Sam- kvæmistöskur, Blómst- urpottar, kopar og látún. Ódýrast í bænum. o o o o o § o o ö o o o o o 0000000000000000000000000 Laugaveg 5. Simi 436. Veðurfræðingarnir þykjast sannfærð- ir um, að eldgos hafi mikil áhrif á veðráttuna. Við eldgos myndast afar mikið af örsmáu öskudusti, sem dreif- ist um loftið langar leiðir frá gos- staðnum, svo að mistur verður í loft- inu og sólargeislarnir lcomast ekki eins vel til jarðarinnar og ella. Þess- vegna verður veðrið kalt. Árið 1816 var kalt alstaðar á jörðinni og var talið að þetta stafaði af eldgor.i i eld- fjallinu Tomborso árið áður. Árið 1883 varð ægilegt eldgos á Krakatoa og fór- ust þar 35.000 manns, og nokkrum ár- um síðar voru mikil eldgot á Nýja- Sjálandi. Voru sumurinn köid eftir bæði þessi eldgos.

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.