Fálkinn


Fálkinn - 09.11.1929, Blaðsíða 16

Fálkinn - 09.11.1929, Blaðsíða 16
16 F Á L K I N N Olían sem er betri en GARGOYLE MOBILOIL er 'a GARGOYLE MOBILOIL FRÁ Vacuum Oil Company, New York, geium vi8 nú fært þær mikilvægustu frjettir, síðan Gar- goyle Mobiloil — fyrsta sjerstaka bifreiðaolían — kom á markaðinn fyrir hjerumbil 25 árum: — Að allar tegundir Gargoyle Mobil- oil hafa nú verið endurbættar að miklum mun. — Allar þær stórvægilegu framfarir, sem orðið hafa á sviði bifreiða- iðnaðarins síðustu 25 árin, mundu ekki geta hafa átt sjer stað ef smurningsolían hefði eigi tekið framförum að samá skapi. — Þó að gömlu tegundirnar af Gar- goyle Mobiloil væru viðurkend- ar um heim allan sem bestu smurn- ingsolíur, sem framleiddar hafa verið, þá hafa verkfræð- ingar og efnafræðingar hjá Vacuum Oil Com- pany í samráði við bif- reiðaframleiðendurna end- urbætt allar tegundirnar töluvert með nýjum hreins- unaraðferðum. — Gargoyle Mobiloil hefur verið notuð við flest mikil- vægustu bifreiða- og flugvjela- afrekin, er framin hafa verið í heiminum og notuð af brautryðj- endum eins og Ellehammer, bræðrunum Wright, Lindbergh og Amelíu Earhart. — Með skynsamlegri meðferð á bif- reiðinni og með því að skifta reglu- lega um olíu, mun hin nýja Gar- goyle Mobiloil varðveita vjelina sem nýja, um minst 50.000 km. akstur. — Fjöldi tilrauna á vegum og rann- sóknarstofunum hafa sýnt að við notkun hinnar nýju Gargoyle M o b i 1 o i I fæst að jafnaði langtum meira afl. — Hin nýja Gargoyle M'obiloil mun hjálpa til með, að vjelin verði ekki gömul fyrir tímann. Gar- goyle Mobiloil er framleidd eingöngu af Vacuum Oil Company, elsta smurningsolíufjelagi heimsins. — »ir Gargoyle Mobiloil Mobiloil H. BENEDIKTSSON & CO. REYKJAVÍK. Athugiö! Verslunin á Laugaveg 5 hættir. Alt á að seljast. 1 til að panta eftir. Alúmín. pottar 8 lítra . . 7,25 Kaffikönnur, alúm., 2ja 1. 7,00 Flautukatlar, alúm., 3 I. . 3,95 Flautukatlar, blikk .... 0,90 Kaffikönnur, emal., 2 I. 4,25 Vatnskatlar, emal., 3 1. . 5,25 Borðhnífar, riðfríir .... 1,00 Silfurplett matskeiðar (2 turnar)................. 1,90 Silfurplett gafflar (2 t.) . 1,90 Silfurplett teskeiðar (2 t.) 0,65 Alpakka matskeiðar . . . 0,90 Alpakka gafflar......... 0,90 Avaxtahnífar, 6 í kassa . 8,50 Silfurpl. ávaxtahnífar, stk. 3,65 Silfurplett borðhnífar, stk. 7,50 6 silfurplett teskeiðar og 1 kökuspaði í fóðruð- um kassa..............11,85 6 silfurplett matskeiðar (2 turna, 20 gr, silfur) í fóðruðum kassa . . . 21,00 6 samskonar gafflar . . . 21,00 Handklæðahengi ..... 2,25 Vatnsglös . 0,40 Búrvigtir . 5,50 Gormvigtir . 0,75 Emailleraðar fötur . . . . 2,25 Emailleruð þvottaföt. . . 1,25 Kolakörfur . 4,50 Uppþvottakústar . . . . . 0,65 Gólfkústar . 1,50 Stufkústar . 1,35 Kjötkvarnir nr. 5. . . . . 7,00 Sendi gegn póstkröfu. Sigurður Kjartansson Laugaveg 20 B. Sími 830.

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.