Fálkinn


Fálkinn - 09.11.1929, Blaðsíða 3

Fálkinn - 09.11.1929, Blaðsíða 3
F Á L K I N N 3 VIKUBLAÐ MEÐ MYNDUM. Ritstjórar: Vilh. Finsen oo Skúli Skúlason. Framkvœmdastj.: Svavar Hjaltested. Aðalskrifstofa: Bankastræti 3, Reykjavik. Síini 2210. Opin virka daga kl. 10—12 c.g 1—7. Skrifstofa i Osló: Anton Schjöthsgate 14. Blaðið kemur út hvern laugardag. Áskriftarverð er kr. 1.70 á mánuði; kr. 5.00 á ársflórðungi og 20 kr. árg. Erlendis 24 kr. ALLAU ÁSKniFTIU GnEIÐIST FYUinFRAM. Auglýsingaverð: 20 aura millimeter. Prentsmiðjan Gutenberg SRraóóaraþanRar. „Betur sjá augu en auga“, segir ináltækið. Það er ]>elta máltæki, sem i raun og veru er undirstaða lieirrar venju, sem nú er víðast hvar orðin al- gild, að ef ihuga skuli sjerstakt mál- efni ]>á sje skipuð nefnd til ]>ess að gera ]>að, skipuð svo eða svo mörgum inönnuin. Betur sjá augu en auga — lietur fleiri en einn. Vitanlega er ]>etta alveg rökrjett á- lyktun. En sá höggull fylgir skanini- rifi, að þegar fleiri en einn eiga að fara að fjalla uin sama mál, ]>á legg- ur enginn einn fram jafnmiltið og liann hefði gert, ef honum hefði ein- um verið trúað fyrir inálinu. Og hjer kemur fram gallinn við öll nefndastörf. Hver cinstakur maður i nefndinni hefir eigi sama veg af störf- um ]>eim, seni eftir nefndin.a liggja, sem hann hafði haft ef starfið liefði verið hans eins, og eigi heldur sama vanda. Afleiðing ]>essa er sú, að sá maðurinn í nefndinni, sem vísastur var til ]>ess að vinna störfin þannig, að vegur gat orðið að, dregur sig í hlje, og vinnur ekki eins vel og hann liefði gert einn. Hinsvegar eru þeir nefndarmennirnir, sem minni kostum og þekkingu voru búnir til að geta unnið verkið, frakkari þegar þeir halda fram miður liugsaðri málsnið- urstöðu. Frakkari vegna þess, að þeir vita að ábyrgðin af verkum þeirra kom á fieirri en sjálfa þá. Hún dreifð- ist við ]>að, að fleiri en einn liöfðu átt hlut að máli. Og inaðurinn sem vel gat, lá á iiði sínu, vegna þess að hon- um ]>ótti ilt, að dreifa þeim heiðri á óverðskuldaða menn, sem liann átti einn. Þvi í raun og veru er talsvert líkt um þetta atriði og hreina kaupsýslu. lif kaupsýslumanni dettur i liug eitt- hvað það, sem liann er sannfærður um að gefist vel, þá ræðst hann í það cinn, svo framarlega sem hann hefir fjárhagslega getu til þess. Ef hann hinsvegar ræðst i það, sein honum finst gctað orkað tvímælis um hvern- ig l'ara muni, þá finst honum ráðlegra að dreifa áhyrgðinni og fær menn i fyrirtækið með sjer. Þó er þessi sainlíking enganveginn hliðstæð, þvi munurinn er sá, að kaup- sýslumaðurinn fær að jafnaði þá menn i fjelag með sjer, sem liann tel- ur hæfasta til þess að koma málefn- inu áfram. En nefndirnar eru skipað- ar á alt aiinan hát og eru auk ]>ess alt annars eðlis. En væri ]>að ckki ráð, að skipa fimrii nefndir með einum manni i hvcrri nefnd og láta hvern einstakan skila áliti, í stað þess að skipa fimm menn saman, og láta ]>á skila sam- ciginlegu áliti. Þá sæi hver sín verk og afdrif þeirra. FRAMTlÐARDRAUMAR ög á komandi sumri mú búast við að íslendingar verði komnir i tölu þessara þ jóða, því þá verð- ur farið að starfrækja nýju út- varpsstöðina, sem ríkið ætlar að hyggja. Með örstuttu millibili kemur hver nýjungin annari furðulegri. Varla voru menn búnir að átta sig til fulls á útvarpinu þegar firðsjáin kom til sögunnar. Fyrst komu tilraunirnar með að senda myndir með síma og síðan þráð- laust, og síðan var farið að senda lifandi myndir á sama hátt. Innan skamms verður svo komið, að hægt er að sýna við- burði, sem gerast í fjarlægð; menn geta t. d. horft á leiksýn- ingar sem fara frani í öðru landi. Þjóðsagan sem sagði frá fólki er sá í gegnum holt og hæðir, verð- ur að áþreifanlegri staðreynd. En enginn skyldi halda, að mannkynið sje komið að endi- inarki verklegra nýjunga. Þyert á móti. Skriðurinn á nýjungum hefir aldrei verið meiri en nú, og eftir 25 ár hjer frá, hafa menn- irnir eignast ný tæki, sem engan órar fyrir nú. Vísindamennirnir eru sífelt önnum kafnir við ný og ný hlutverk og ennþá eru ótal ráðgátur óleystar, sem ráð- ast smám saman. Það er því ekki vert að kalla myndirnar, sem hjer birtast, fjarstæðar og vitlausar. Það er ehskur teiknari, sem hefir gert þær og hann kallar þær „þráð- lausa draumsýn". En því skyldi hann ekki geta haft rjett fyrir sjer? Hann hugsar sjer, að i fram- tíðinni verði orka send þráðlaust út í himingeyminn. Og þeir sem orkuna noti hafi viðtælci, sem nái henni, á sama hátt og út- varpstækin ná hinum veiku raf- öldum, sem bera • sveiflur milli fjarlægra staða. Verksmiðjur, landbúnaðarvjelar, skip bifreiðar, járnbrautir og loftskip og flug- vjelar eru útbúnar með orkuvið- tæki og geta því fengið ,eldsneyti‘ til þess að framleiða orkuna. Hvert hús hefir sitt orkuviðtæki og getur náð í nægilegt rafmagn til allra þarfa heimilisins. Raf- leiðslurnar hverfa úr sögunni og þá er rafmagninu rudd braut um allan heiminn og annað afl en rafafl verður hvergi notað. — Eigi þarf að fara í grafgötur um, að það mundi gjörbreyta heim- inum, ef hægt væri að senda orku þráðlaust. Lífið yrði Ijett- ara og þægindin af þessu svo margvísleg, að þetta mundi marka alger tímamót i verald- arsögunni. Því það er í rauninni flutning- ur orkunnar stað úr stað, sem um langan aldur hefir verið erfiðasta viðfangsefni allrar verklegrar menningar. Þegar raf- magnið var fyrst tekið til notk- unar var það eitt aðal viðfangs- efnið að flytja orkuna frá fram- leiðslustaðnum og á þanu stað sem hún skyldi notuð. Þetta gekk erfiðlega fyrst í stað, því afarmikill hluti raforkunnar tap- aðist í þráðleiðslunum. Nú lief- ir mönnum tekist að ráða bót á Járnbrautir og bifreiðar, í stuttu máli alt sem hreyfist á lijólum, jrnrfa ckki að bera eldsnegtið, sem með ]>arf til framleiðslu á hreyflinum. I>að kem- ur sjálflcrafa frá orkustöðinni. í miðju: horp og sveitabœir gela fengið rafmagn til uppliitunar og Ijósa án þess að byggja sjerslakar rafstöðvar eða kosta upp á langar leiðslur til næstu rafstöðvar; — krafturinn kemur þráðlaust eins og loftskeytið. Ofnar og olínlompar hvcrfa alveg úr sögunni og sjást hvergi nema á forngripasöfnum. Neðst: En hvcrgi verður munur- inn eins mikill og hjá flugvjelunum og loftskipunum. — Mestu erfiðleikar flugvjelanna eru þeir, að þœr geta ekki borið nema litið af eldsneyti og þessvegna er það takmarkað, hve langt þœr geta flogið ám þess að lenda. En undir eins og vjelarnar geta fengið hreyfilorkuna i'ir loflinu, er það engum vandkvœðum bundið að ftjúga dag eftir dag og viku eftir viku. — Það eru ekki nema þrír tugir ára liðnir síðan allur heimurinn las með undrun frásagnirnar uin, að ítalanum Marconi hefði tekist að senda rafmagnsöldur þráðlaust og láta þær gel'a merki, sem hann hal'ði sent, á öðrum stað, án þess að nokkurt sýnilegt samband væri á milli. Kerfi Marconi fullkomnaðist fljótt og árið 1905 var meðal annars sett upp hjer á landi inóttökustöð, sein gal tekið við þráðlausuin skeylum frá til- raunastöðinni í Podhu í Eng- landi. ísland er víst eina landið í Evrópu, sem komst í loft- skeytasamband við umheiminn áður en það komst í símskeyta- samband. Síðan útvarpið fór að ryðja sjer rúms eru ekki liðin nema um tíu ár. Nú linst mönnum það sjálfsagður hlutur, að heyra ræðuhöld og sönglist frá fjarlæg- um löndum í viðtækinu sínu, og víða erlendis er það orðið fátítt að bændur liafi ekki viðtæki og hlusti á veðurfregnir og önnur tíðindi á hverjum einasta degi.

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.