Fálkinn


Fálkinn - 18.01.1930, Blaðsíða 5

Fálkinn - 18.01.1930, Blaðsíða 5
F A L K I N N 5 Sunnudags hugleiðing. Hann lætur sína sól upp renna yfir vonda og góða og rigna yfir rjettláta og rangláta. Matt. 5 45. Með þessum orSum lýsir Jesús i Fjallræðunni afskiftum guðs af oss mönnunum og umhyggju hans fyrir oss. Hann mælti hjer sem ávalt einföldum en jafn- framt kröftugum orðum, hann vissi að hverjum einasta af til- heyrendum hans þá, og levendum og heyrendum orðs hans siðar, mundi vera ljós afleiðing þess fyrir alt, sem lifir, að vanta bæði sól og regn. Hitt var mörgum þá, og er enn, ekki eins skiljanlegt, að guð veilir gjafir sínar bæði vondum og góðum og þó er það svo. Það er ekki bundið við trú og siðgæði, mæli og mannkosti, að verða aðnjótandi sólar og regns og alls annars, sem þetta tvent leiðir af sjer; vondir menn og óguðlegir eru oft miklu meiri aflamenn til sjós og lands, en aðrir, enda óvandari að með- ölum. En svo glögglega sem þetta vitnar um kærleilca guðs, þá verður vitnisburðurinn þó enn- þá skýrari, þegar þess er gætt, að guð frambýður líka öllum þær gjafir, sem eru sól og regn sálum þeirra. Guð vill, að allir verði hólpnir og komist til þekkingar á sanleikanum, af því kærleik- ur lians nær til allra, líka þeirra, sem mest hafa misgert við hann. Þennan kærleika guðs sjáum vjer augljóslega birtan í breytni Jesú við hinh bersynduga; hann þekti vafalaust elcki annað betra ráð til þess að sannfæramennum kærleika guðs til syndaranna, en að taka þá að sjer sjálfur og jafnvel verja þá, ef svo bar und- ir, fyrir álasi annara, sem þótt- Ust betri. Hann hefir sjálfsagt treyst því, að eklci væri svo dimt í hugskoli nokkurs manns, nje jarðvegur lijartans svo harður og hrjóstrugur, að sól frá guði gæti ekki komið að liði. -— En svo skylt sem oss er að ininnast þessara ytri og innrivel- gjörninga guðs og færa oss þá í nyt eins og hann ætlast til, svo niegum vjer og hugsa til þess, >neð hverjum hætti vjer mund- um Lest getað þakkað guði þessa ttiiklu náð. — Þú hefur nú að vísu, veiki og vanmáttugi mað- ur, ekki vald yfir sól nje regni hið ytra, en þú hefir ráð yfir niiklu, sem þessu líkist, til að flytja birtu og blessun bræðrum þínum oog systrum, sem eru í andlegu tilliti bágstaddari en þú. t Óskir þú að líkjast guði, þá farðu ekki í manngreinarálit ttieð þá hjálp, sem þú lcynnir að geta veitt öðrum, það situr síst á þjer, sem hefir svo margra lirota að minnast. Jafnvel þeim, sem eru miklu betri en þú, getur þú orðið.að liði, ef sólin og regn- Hudsonsflóafjelagið. Hudsonsflóinn, hinn mikli flói, sem skerst inn i Canada norð- austanvert, er nálægt 1600 kíló- metra langur, frá norðri til suð- urs, en 960 kílómetrar þar sem hann er breiðastur. Flóinn geng- ur að norðanverðu norður í Is- haf, en suðurbotn hans er á líku breiddarstigi og London. Austur við ]jað, sem er í álíka norðlæg- um hjeruðum við Atlandshaf. Fjörðurinn fyllist af ís að norð- an snemma á haustin, og svo lengi er ís á þessum slóðum, að eigi er liægt að sigla Hudsonsflóa nema nálægt þriðjung ársins. IJudsonsflóalöndin eru strjál- bygð mjög, en eigi að síður hefir Jafnvel þó veiðimaðurinn hafi bygl sjer besta hús, getnr hann bó ekki verið án hnndanna. Þeir eru þarfasti þjónn veiðimannanna. úr lionum gengur Hudsonssund aústur í Atlantshaf. Loftslag í löndum þeim, sem að flóanum liggja er yfileitt mjög kalt — þar er enginn Golf- eitt hið merkilegasta verslunar- fjelag heimsins náð vexti sínum og viðgangi að kalla má ein- göngu á verslun við íbúa þessara lattda: nfl. Hudsonsflóafjelagið Ein af sölubúðum Huclsonsflóafjetagsins. Þangað eru allar vörur flutt- ar i flugvjel nú orðið, en úður báru Indíánar þær. straumur til að verma sjóinn og því er loftslagið ósambærilegt ið, sem þú miðlar þeim, kemur frá insta grunni elskandi hjarta. -— Guði sje lof að hann lætur sína sól upp renna yfir vonda og góða og rigna yfir rjettláta og rangláta, en gleymum þá ekki að lofa liann fyrir það, að vjer getum allir þó í ófullkom- leika sje — gert hið sama. enska. í raun og veru liefir þetta fjelag stjórnað landinu í nokkr- ar aldir. Hudsonsflóafjelagið fjekk rjettindi sín hjá ensku stjórninni árið 1670, einkaleyfi til allrar verslunar við Hudsons- flóalöndin, gegn ýmsum kvöðum og skyldu til að halda uppi lög- um og reglum í löndum þessum. Rjeð fjelagið eitt öllu, án nokk- urra afskifta ensku stjórnarinn- ar. Það reisti virki hjer og hvar og hjelt vopnað lögreglulið; ár- um saman átti her fjelagsins í liöggi við franskt herlið, sem sótti á landið sunnan frá og vildi leggja það undir sig. Lá nærri að Frakkar næði landinu í lok 17. aldar, en þá sömdu Bretar og Frakkar frið með sjer og hjelt fjelagið landinu. í lok 18. aldar kom nýr keppinautur til sögunn- ar. Voi’u það Canadamenn, sem stofnað liöfðu „Norðvestur-fje- lagið“ og vildu nú seilast til við- skifta á þeim slóðum, sem Hud- sonsfjelagið taldi sig hafa öll rjettindi til. Þetta nýjaf jelag sótti mál sitt af kappi og lenti eigi að- eins í grimmu verslunarstríði við Iludsonsflóafjelagið lieldur líka í handalögmáli og blóðsút- hellingum. Höfðu bæði fjejögin lieriið og mátti lieita, að altaf væri blóðug bai’átta milli þeii’ra unx 40 ára skeið. Að lokum fór þetta á sama hátt og stundum hefir farið fyr og siðar, er tvö Canadisk Eskimóakona með hvolp- inn sinn. jafnvíg verslunarfjelög eiga i ó- friði: fjelögin sömdu frið með sjer og störfuðu saman eftir það, með þeim árangri, að þaxi græddu livort um sig meira en nokkurntíma áður. Stjórnarfarslegt vald Hudsons- flóafjelagsins er nú mikið til úr sögunni. Fyi-ir 60 árum seldi fje- lagið Canadastjórn landflæmi þau, sem það liafði náð eignar- rjetti yfir, og varði fjenu til ýmsra gróða fyrirtækja. Er fje- lagið nú hlutafjelag, en hefir yf- ir ógrynnum fjár að ráða og á margvíslegar eignir, sem það stórgi-æðir á. Aðalatvinna fjelagsins er . skinnaverslun. Fjelagið kaupir öll loðskinn, sem veiðimöixnuxn 1

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.