Fálkinn


Fálkinn - 18.01.1930, Blaðsíða 6

Fálkinn - 18.01.1930, Blaðsíða 6
6 FÁLKINN Ein af flugojelum Hudsonsflóafjelagsins. Vjelar bessar eru sifelt á ferð við flutninga í þarfir fjelagsins. Eru úrvals flugmenn haföir til þessara ferðalaga. áskotnast, og það er ekki lítið. Fjöldi manna hefir það fyrir at- vinnu að leggjast út vetrarlangt ty^þess að yeið£^@^r: Sækja þess- ir menn fil fjarlægra staða, langt út í óbygðir. Fjelagið kemur sjer upp stöðvum hjer og hvar norð- sem Fort Churchill, Fort Nelson, Fort Mooso og fleirj. Er síðast- nefnda stöðiii suðlægust af öll- um stöðvum fjelagsins. Fjelagið hefir ávalt fylgst vel með tímanum og tekið uppfind- ingar liugvitsmannanna í þjón- Hreindýrahópur að synda gfir eina úna. í Hudsonsflóalöndunum er víða afarmikið af viltum hreindýrum. ur um óbygðirnar og lætur flytja þangað matvæli og skotfæri, sem veiðimennirnir hafa aðgang að. Má segja að fjelagið geri þá út, en fær svo það sem þeir afla. Þessar birgðastöðvar eru með- fram öllum Hudsonsflóa, eink- ustu sína jafnóðum. Til dæmis notar það nú flugvjelar mjög til vistaflutninga á stöðvar sínar, þar sem áður voru notaðir liundasleðar, og þykir þetta engu dýrara og mildu liagfeldara, einkum ef mikið liggur á. En Rafstöð við Winnipegána í Manitoba. um þó í nánd við árósana, því þar er að jafnaði mestrar veiði von. Hefir bygð risið upp við sumar af þessum stöðvum, svo annars lifa veiðimennirnir sjálf- ir býsna óbrotnu lífi og oft við iiið mesta harðrjetti. Er það ekki hent nema mestu karlmennum Gamlir veiðimenn, sem hafa tekið fram skinnin — vetraraflann. að fást við dýraveiðar í vetrar- hörkunum í Norður-Canada, enda veljast ekki aðrir til þess. Flest eru það einlileypii1 menn, en þó kemur fyrir að menn liafa með sjer konu og börn, einkum þeir, sem eigi liggja fjarri vista- stöðvum fjelagsins. Skotfæri eru ekki notuð nema á fá dýr, en hinsvegar eru allskonar gildrur mest notaðar, og vitjar veiðimað- inn daglega um þær, ef veður leyfir. Ameríkumenn eru ekki ennþá orðnir afhuga háu húsunum eins og sjá má af því, að nú eru þeir farnir að ráðgera að byggja hundrað hæða há stórhýsi. Metropolitan-lífsábyrgð- arfjelagið í New York hefir þegar lútið gera teikningar að einni sllkri byggingu og á hún að standa í Madi- son Square Gardens i New York. Hún verður hærri en nokkurt ann- að mannvirki i veröldinni. ----x---- Amerikanski læknirinn dr. E. Le- víne segir, að á 16. öld hafi meðalæfi mannsins verið 21 ár, á 17. öld 26 ár, á 18. öld 34 ár, árið 1890 var meðal- æfin orðin 43 ár, árið 1900 49 ár, árið 1910 51 ár og 1920 55 ár. Ef meðalæf- in heldur áfram að hækka svona ört, má gera ráð fyrir að bún verði orðin 100 ár um næstu aldamót. ----x---- Mesti „hreindýrakongur“ i Alaska er norskur maður, sem heitir Carl J. Lomen og á heima í Nome. Hann á 175.000 hreindýr. ----x---- Um þessar mundir þykir það borga sig betur en alt annað í Ameríku að vera söngvari, vegna þess að útvarps- fjelögin sækjast svo mjög eftir þeim. Borga þau góðum og vinsælum söngv- urum svo hátt kaup, að jafnvel há- launaðir kvikmyndaleikarar verða öfundsjúkir. En hvernig hafa út- varpsfjelögin ráð á þessu? hau afla sjer fjár með því að útvarpa auglýs- ingum fyrir kaupsýslumenn og geta velt sjer i peningum. — Til dæmis um borgun til söngvara má nefna, að nýlega voru skotska vísusöngv- aranum Harry Lauder borgaðar 60.000 krónur fyrir að syngja þrjú smálög í útvarp. A1 Johnson fær aldrei minna en 3000 kr. á minútu fyrir að syngja í útvarp og óperu- söngkonan Francis Aida fær svo góð laun við útvarpið, að hún hefir sagt stöðu sinni lausri við söngleikhúsið. ------------------X---- Hinn alræmdi auðmaður Harry Thaw, sem eitt sinn fyrir löngu var dæmdur í fangelsi fyrir að hafa drep- ið konuna sína, var nýlega dæmdur tii að greiða forstöðukonunni í ein- um af næturklúbbum New Yorkborg- ar 75.000 dollara í skaðabætur, af því í samkvæmi einu hafði hann — bit- ið hana. ----x----- Ungversk frú ein kom nýlega til læknis, til þess að biðja hann að ná einhverskonar merkjakorti af öðr- um fætinum á sjer. Læknirinn rann- sakaði fótinn og komst brátt að raun um, að merkið á fætinum var ekki annað en eiginliandarrit bankastjóra eins þar í bænum, sem talinn var i meira lagi kvenhollur. En blekið var þannig, að ómögulegt reyndist nð „afmá“ þessa undirskrift. Maðurinn konunnar komst að öllu saman og hefir nú heimtað hjónaskilnað, þvi þó að liann viðurkenni að stundum sje gott að eiga undirskrift banka- stjóra visa, þá vill hann þó síður hafa hana geymda á fætinum á kon- unni sinni. ----x----- Við dómstól einn í Paris hefir ný- lega verið útkljáð hjónaskilnaðarmál, sem verið hefir á döfinni i fjögur ár, enda er málið mjög einkennilegt. Maður nokkur hafði sótt um skiln- að frá konu sinni, vegna þess að hann Iiefði gifst henni ósjálfráður: vinur konunnar hefði dáleitt hann og fengið hann svo til að giftast henni. Hann hafði dvalið á sjúkra- húsi, þar sem þcssi vinur konunnar var læknir og hefði hann dáleitt sig lil að giftast, en sjálfur liefði hann ekki haft hugmynd um það eftir á, að hann væri giftur. — Rjetturinn tók manninn trúanlegan og sleit hjóna- bandinu. »--------------------- Þessi ágætu rakvjelablöð fáið þjer á Laupveg 2.

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.