Fálkinn


Fálkinn - 18.01.1930, Blaðsíða 14

Fálkinn - 18.01.1930, Blaðsíða 14
14 F A L IC I N N Skýring, lárjett. 1 með vissum lit. 6 bóla. 12 óska. 14 kom upp. 16 drykkur. 18 hluti af skotvopni. 21 drykkur. 22 syndlaus. 24 mar. 25 greinilegt. 27 vökvi. 28 fljót á Norðurlöndum. 30 mannsnafn. 31 ól. 32 ihaldsemi. 34 fljótræði. 35 köld. 37 handavinna. 39 tóvinnuá- hald. 41 nje. 42 andlit. 44 skepnufóð- ur. 46 hitunartæki (þ.f. flt.). 49 limir. 51 fugl. 53 skjáta. 54 skvetta. 55 heit- ur. 57 arinn. 58 á höfðinu. 59 samari- um. 60 ætijurt. 63 gömul mynt. 64 áhugi. 65 dugleg. 67 bítur í. 68 frægt fjall. Skýring lóðrjett. 2 sjór. 3 fræðasyrpa. 4 skip. 5 umstang. 7 búsáhald. 8 gangur. 9 hreinsa. 10 sælgæti. 11 hlaði. 13 bönd. 15 verkaðist. 17 annars. 19 biblíunafn. 20 forsetning. 21 vaða. 23 laust við. 26 veikur. 28 kukl. 29 áforma. 32 staf- ur. 33 fengur. 36 fær gangandi. 38 lienda. 40 hrakmenni. 43 fiskur. 45 glóð. 47 girnd. 48 bygging. 50 guðir. 52 skynfærin. 54 hæfileikar. 56 úr- koma. 58 ógna. 61 hreyfast. 62 ilát. 64 beiðni um skýring. 66 tónn. KROSSGÁTA nr. 50 ra Cýk a a* * S s & cS O* & 0 m <y & s Lausn á þrautinni: Hvernig á að skifta lóðunum?, er birtist í jóla- blaðinu. Enskt fjelag er um þessar mundir að búa til talandi kvikmynd af lífi Beethovens og vterður myndin gerð með talræmum bæði áensku, frönsku, þýsku og rússnesku. Hlutverk Beeth- ovens leilcur þýski leikarinn Mark, en rússneska leikkonan Olga Bacla- nova leikur aðal-kvenhlutverkið. ----x----- í Lettlandi hefir sjerstakur skatt- ur, 3%, verið lagður á alla áfenga drykki, sem seldir eru í landinu. Skal þessum skatti eingöngu varið lil vegalagninga. Tungumálaþekking er takmarkið. Linguaphonplöturnar aðferðin. leðinlegt, aS viS gátum ekki kláraS þetta í kvöld. Er hægt aS fá aS sjá fullkomiS til- raunasýnishorn á morgun? — Því miSur get jeg ekki svaraS því, sagSi Hugh, varlega, en ef ySur er nokkurt gagn i því, vona jeg aS geta gert ySur ánægSan hvaS þaS snertir kl. 10 í fyrramáliS Gamli greifinn hneigSi sig aftur og er Hugh stóS upp til aS fara, sagSi hann: — Má jeg ekki bjóSa ySur einhverja hress- ingu? Hugh afþakkaSi kurteislega, og er hann hafSi enn einu sinni fullvissaS greifann um, aS hann kæmi morguninn eftir, þaut hann allt hvaS af tók i klúbbinn og skýrSi ná- kvæMÉúga frá því, sem viS hafSi boriS. For- seti steinhissa, og þagSi í nokkrar mín- útur eftir aS Hugh hafSi lokiS máli sínu; síSan sagSi hann: — Jæja, Valentroyd sæll, þetta virSist fara aS ætla aS verSa dálítiS spennandi — ekki hættulegt en aSeins spennandi. Þessi Bethume lögregluforingi, sem er slunginn maSur, veit upp á hár, aS úr því aSþjer vilduS ekki segja honum neitt, muniS þjer fara beint til mín. Ef jeg hefst elckert aS, þá þýSir þaS sama í hans augum, sem jeg sje hræddur, eSa þá, aS jeg hafi svo mó- rauSa samvisku, aS jeg álíti lögregluyfir- heyrslu sjálfsagSan hlut. Jeg er ekki viss um nema hann hafi einmit náS í ySur til þess aS sjá hvaSa áhrif þaS hefSi á mig. HafiS þjer fengiS nokkuS aS borSa. FáiS ySur brauSbita hjerna. Þvi, þegar þjer hafiS satt hungur ySar, ætla jeg aSeins aS sýna ySur hvernig jeg -fer meS svona merkikerti eins og hann er. Hugh tók sjer matarbita, og á meSan fór Forseti snöggvast inn í hreiSur ránfuglsins. Þegar hann kom aftur hafSi lian meS sjer flösku af gömlu konjaki. — ReyniS þjer einn dropa af þessu, Val- entroyd, sagSi han, og Hugh ljet ekki segja sjer þaS tvisvar. Hann flýtti sjer aS borSa, því hann sá, aS Forseta langaSi aS komast af staS sem allra fyrst. Þeir tóku leiguvagn til Scotland Yard, og er þangaS var komiS omiaSi forseti djarflega vængjahurSina og framkoma hans öll gerSi þaS aS verkum, aS stóri dyravörSurinn heilsaSi auSmjúk- lega. — Jeg þarf aS hitta hr. Bethume, í áriS- andi erindi, sagSi hann. — ViljiS þjer fylla út þetta eySublaS? svaraSi hinn. — Nei, — fylli aldrei út eySublöS. SegiS lionum, aS Halmene lávarSur sje hjer og þurfi aS flýta sjer. —Gott og vel, lávarSur minn. Síðan kall- aSi liann á þjón og sendi liann meS munn- leg skilaboS. Þeir biSu þarna í einar 3—4 mínútur, þá mælti Forseti: — Á jeg aS biSa hjer til ei- lífðar nóns. HafiS þjer ekki talsíma, svo aS þjer getiS látiS Bethume vita, aS jeg bíSi hjer? LögreglumaSurinn tautaSi eitthvaS fyrir munni sjer og liringdi tafarlaust í símaá- liald, er var þar á veggnum, en auðsjáan- lega var honum svarað eitthvað önuglega, því hann sagði afsakandi: — .. já, en hans hágöfgi heldur áfram að lieimta... fyrirgefið ... já, lierra. Síðan snjeri hann sjer að For- seta og sagði: — Það er verið að senda til yðar, lávarSur minn. Forseti kinkaSi kolli, og augnabliki síSar kom sendill, sem kallaði nafn Halmene lá- varðar kurteislega, og bað hann koma með sjer, og hann flýtti sjer að gera svo, en Hugh fylgdi á eftir. Þeir fóru beint inn í skrifstofu Bethumes og sá Hugli, að þar voru staddir fylgdarmenn hans frá því um morguninn. Bethume sat við skrifborð sitt er þeir komu inn, en stóð upp, hneigði sig kurteislega fyrir Forseta og heilsaði honum. — Gott kvöld, Halmene lávarður. Jeg varð að láta yður bíða eina mínútu, vegna anna. Forseti kinkaði kolli og leit á mennina tvo og spurði: — Þurfa þessir menn að vera hjer viðstaddir? — Ja, .... byrjaði hinn vandræðalega. — Það gerir svo sem ekkert til, svaraði Forseti. SjáiS nú til hr. Bethume. Jeg er hjer á ferðinni með alvarlega umkvörtun. AI- varlec/a, slciljið þjer. Um nokkurt skeið virðist svo sem jeg hafi verið skotspónn fyr- ir jjfcsar óviðkunnanlegar hrellingar af liál^Rnanna yðar, sem virðast vera ástund- unarsamari en hvað þeir eru greindir. Tvisv- ar sinnum á skömmum tíma hefir skip mitt verið rannsakað úti í rúmsjó — í seinna skiftið um miðja nótt, til mikilla óþæginda fvrir gesti mína og sjálfan mig. Þessar rannsóknir voru meiningarlausar og heimskulegar. Það var látið í veðri valca, að þær væru gerðar til þess að finna stúlku, sem jeg þekki — Sylvíu Peyton. Þegar jeg segi, að stúlkan sje ekki á skipinu, fæ jeg ekki annað sjeð en slík þjófaleit sje per- sónuleg móðgun........ — Alls ekki, svaraði liinn. — Stúlkan gat vel verið í felum án yðar vitundar. í fyrra skiftið var alls ekki leitað á rúmsjó, heldur á Malta, og þjer voruð ekki viðstaddur, lá- varður minn. -— Það skiítir engu máli. Valentróyd var á skipinu og var ekki hans orð eins gott og mitt? Jeg sje, að þjer gerið mun á leitinni á Malta og þeirri á rúmsjó. Vitið þjer ekki, þöngulhaus, að þetta tiltæki er sama sem sjórán. Hver gaf yður leyfi til að ránnsaka skip í rúmsjó? Leyfi, sem flota hans hátign- ar er neitað um á friðartímum? Lögregluforinginn hlustaði kafrjóður, meðan forseti talaði og varð æ reiðari með hverju orði, er hann sagði, með glampandi augu og krepta hnefa. Öðru hvoru barði hann í borðið svo blekbyttan hoppaði í loft upp. — Og nú i dag kórónið þjer alt annað með því að sama sem taka fastan vin minn Valentroyd, draga hann hingað undir ein- hverju yfirskyni, og fræða liann á því, að liann og jeg höfum í fjelagi prettað Amer- ikumann um 8000 pund. — Nei, alls elcki, lávarður minn .... En Forseti hjelt áfram: — Viðhafið þá mannasiði, að lofa mjer að tala út, eða hvað? öskraði hann. Sjáið nú til, Bethume, ef þetta er eitthvað héimsku- legt hrekkjabragð til þess að angra okkur, vil jeg stinga upp á því, að þjer látið það hætta sem fyrst. Jeg legg ekki í vana minn að hafa mig frammi, en jeg er þó meðhmur

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.