Fálkinn


Fálkinn - 18.01.1930, Blaðsíða 13

Fálkinn - 18.01.1930, Blaðsíða 13
F A L K I N N 13 M á I n i n g a- vörur Veggfóður Landsins stærsta úrval. »MÁLARINN« Reykjavík. 3S2 f Framköllun. Kopiering. Stækkanir. Carl Ólafsson. 3BE 3ÖE Hljóðfærasalan Laugaveg 41 KÖHLER-ORGELIN — eru tvímælalaust hljóðfegurstu orgelin, sem flytjast hingað til landsins. Allur frágangur hinn vandaðasti. Sjerstaklega vel fallin tegund fyrir kirkjur. Nokkur stykki fyrir- liggjandi. Nýjar hirgðir lcoma bráðlega. Góðir borgunarskilmál- ar. Einnig nokkrar nýjar tegundir af píanóum (Westermayer, Kriebel, Seyler) valdar af einum frægasta pianósnillingi Ber- línar. Nokkur fyrirliggjandi. Verð frá 12—2000 kr. Flygel ágæt á 2000 krónur útveguð. GRAMMÚFÓNAR, ágæt ný tegund (42:—130 lcr.). Plötur: ein- söngvar — kórsöngvar — dansorlcester og harmónika. Einungis það besta. Hljóðfærasaian - Laugaveg 41. Pantanir utan af landi sendist: Benedikt Elfar, Fjölnisveg 11. Biðjið um verðlista. Fállfillll er viðlesnasta blaðið. lulKlllll er besta heimiUsblaðið. Mðrbrotaklúbburinn. Eftir WILLIAM LG QUEUX. Frh. átti hann að koma boðum til Forseta? — Sjáið þið til, sagði hann. — Þetta virðist vera alt í lagi, en svo stendur á, að jeg get ómögulega aðstaðið, rjett í bih. Jeg þarf að hitta mann í mjög áríðandi erindi. — Jcg er hræddur um, að það verði að bíða, svaraði hinn kurteislega. Jeg get full- vissað yður um, að það er miklu betra að koma með okkur mótþróalaust og ræða málefnið, sem hr. Bethume vill tala um við yður. — Jæja, bíðið augnablik, að minsta kosti, jeg verð að láta vin minn vita, að jeg geti ekki hitt hann, eins og um var talað. Hugh ætlaði að víkja til hliðar, en þá var lögð hönd á öxl honum: — Án þess að tala við neinn, sagði lögreglumaðurinn. — Einmitt, svaraði Hugh, af nokkurri þykkju, — er það svo að skilja, sem jeg sje tekinn fastur. — Það voru ekki mín orð, svaraði hinn, en hr. Bethume þarf nauðsynlega að tala við yður og hefir þurft um nokkurt skeið, en það hefir verið ómögulegt að ná i yður. Heima hjá yður vissi enginn livar þjer vor- uð niður kominn, og i sliku tilfelli er vant að lcalla hlutaðeigendur hingað. — Það spar- ar yður það ómalc að verða kallaður fyrir rjett. — Nú, jæja, svaraði Hugh gramur. — Það getum við skrafað um seinna. Það er víst elcki um annað að gera fyrir mig en koma. Siðan steig hann upp í vagninn. Maðurinn, sem fyrst hafði talað, gerði eina eða tvær tilraunir til.að tala við liann á leiðinni, en Hugh steinþagði, svo hinn liætti öllum til- raunum í þá átt. Þegar komið var á áfanga- staðinn, var farið mcð Hugli gegn um löng göng á þriðja lofti til hr. Bctlmme. Annar maðurinn fór inn og kom aftur að vörmu spori og mælti þá við starfshróður sinn: — Farðu með liann inn í biðstofuna nokkrar mínútur, og siðan var Hugh visað inn í bið- sal með óbreyttum liúsgögnum, og þar beið fylgdarmaður hans mcð lionum. Tiu mínút- ur liðu og Hugli varð æ æfari og æfari, þá opnuðust dyrnar og maðurinn, sem farið liafði inn til yfirmannsins, benti Valentroyd að koma með sjer. 1 þetta sinn voru dyrnar strax opnaðar og Valentroyd stóð augliti til auglitis við hinn fræga Bethume. — Fáið yður sæti, hr. Valentroyd, sagði hann og Hugh gerði svo. Hann gerði sjer ekki glögga grein fyrir því, hvort honum leíst vel eða illa á þenna háa, stirðvaxna mann, með stálgráa hárið, sterklegu hök- una og þunnu varirnar. — Jeg hefi þurft að finna yður í nokkra daga, en það hefir reynst ervitt. Brytinn yðar sagði, að þjer væruð að heiman, en meira vissi hann ekki. Ferðist þjer mikið, hr. Valenlroyd? — Nei. Þetta stutta svar virtist gera íög- reglumanninn hissa, og liann breytti aðferð sinni. — Menn mínir segja mjer, að þjer sjeuð meðlimur Múrbrotaklúbbsins, en ferð- ir margra meðlima þessa klúhbs eru inikils- verðar að vita um, fyrir stofnun okkar, eins og þjer sjálfsagt skiljið. Hann gerði hlje, til þess að sjá hyernig þetta verkaði á Hugh, en liann gerði ekki annað en lirista höfuðið þreytulega og segja: — Nei, það er jeg ekki. En, viljið þjer ekki komast að efninu því tími minn er takmarkaður. — Gott og vel. Hr. Bethume leit á skjöl á borði sínu. — Hjer stendur, að þjer sjeuð vinur Sylviu Peyton, og hafið verið viðstadd- ur dauða Richmond Gaunts í klúbbnum og dauða eldspítnasala, sem uppnefndúr var „Villi Skrækur“. Þjer eruð einnig vinur og fjelagi Halmene greifa, sem meðlimirklúbhs- ins heimsækja oft. Síðustu.daga hafið þjer verið á sjóferð með honum á Miðjarðarhaf- inu, og þið i fjelagið unnuð 80Ö0 pund af Ameríkumanni að nafni Stokes, í spilum. Þjer sjáið, að við fáum skjótar upplýsingar. — Jeg veit ekki hvað þjer eruð að gefa í skyn. Það var alveg rjett, að Halmene lávarð- ur vann 800Ö pund af Stokes. Jeg var við- staddur og við spiluðum póker — og spilið var fullkomlega heiðarlegt. Eruð þjer að gefa í skyn, að spilað hafi verið falskt? — Nei, nei, alls ekki. Ekki enn, að minsta kosti. Jeg er hara að sýna yður, hvað við fá- um nákvæmar upplýsingar. Við fáum alt að vita tafarlaust, alt, sem máli skiftir, lir. Valentroyd. — Til hamingju með það, svaraði Hugh. — Nú, ætla jeg að sjá hvað þjer kallið að vera góður borgari, hr. Valentroyd. Við þekkjum yður út í æsar, og við þekkjum líka alla þá, sem mest koma í Múrbrotaklúbbinn, en á alt annan hátt. — Nú ætla jeg að gefa yður kost á, að segja okkur alt, sem þjer vitið, og það á staðnum og stundinni, þá skal jeg ábyrgjast yður, að engin kæra kemur á yður persónu- lega, og i öðru lagi, skal ekkert orð, sem þjer segið, komast út úr þessari skrifstofu. -Við skulum ekki draga yður inn í málið, en að- eins nota orð yðar, sem rannsóknargrund- völl. Nú er það yðar að velja um. Lögreglu- foringinn veifaði hendinni hátiðlega ög hall- aði sjer aftur í sætinu. Hugh, sem nú sá, að þetta var ekki annað en ltænskubragð til þess að liræða hann eða veiða upp úr hon- um, varð æfareiður, þótt honum liinsvegar ljetti um leið. — Jeg hefi þegar sagt, aftur og aftur, að jeg veit eklcert, æpti liann og stóð upp. — Jeg þarf að athuga livernig jeg skaí ná rjetti mínum fyrir þessa ólöglegu handtöku — því annað get jeg ekki kallað það. Hugh tók hatt sinn og fór áleiðis til dyr- anna þar sem mennirnir tveir stóðu enn. Sá heldri þeirra leit spyrjandi á yfirmann sinn, en hann aðeins ldnlcaði lcolli og dyrnar voru opnaðar, og eftir tvær mínútur var Hugh í Whitehall að ná sjer í leiguvagn og fara á sendisveitarskrifstofu Latiníu. Þar var honum þegar í stað vísað inn í sal, og það fyrsta, er hann rak þar augun í var lítil mynd af konungi Latiniu óg mynd í fullri likamstærð af liinum mikla alræðis- manni, eftir frægan máiara. Hann liafði ekki beðið meira en þrjármín- útur þegar Radicati greifi kom inn. Hann var í samkvæmisfötum og á breiðu hrjóst- inu var Fílsorðan, Ljónsorðan, Arnarorðan og ótal aðrar, og er hann gekk, glamraði í öllu þessu orðuglingri. Hann hneigði sig og þegar þcir höfðu skifst á nokkrum lcurteis- iskveðjum, skilaði Ilugh crindi sínu. — Nú, klukkan tíu í fyrra málið? Það var

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.