Fálkinn


Fálkinn - 18.01.1930, Blaðsíða 15

Fálkinn - 18.01.1930, Blaðsíða 15
F Á L K I N N 15 Miðillinn óg smurlingurinn. Hinn nafnkunni fránski vísinda- maður, Eugen Osty, sem mörg ár hefir verið forstjóri háspekis- stofnunarinnar i Parísarborg, lýsti nÝlega i viðtali við enskan blaða- Oiann skemtilegri : tilraun, er hann hafði gert með ungum miðli, frú A. Vinur Ostys, sem fjekst við forn- leifarannsóknir, sagði honum eitt- hvert sinn frá merkilegum fundi franskrar leiðangursnefndar, sem stundað hafði haugagröft við Níl. Höfðu þeir komið ofan á kistur tvær, skrautlegar mjög og lágu i báðum heillegir smurlingar. Auk þess lágu i önnari kistunni allmargar pappírs- rúllur og voru þær sendar til egypsku deildarinnar við Louvresafnið, til þýðingar. Álitið var að lík þessi vœru af einhverjum höfðingjum, en ómögulegt var að vita neitt um ald- ur eða nöfn. Osty fór nú til forstjöra egypsku deildarinnar við Louvresafnið. Kist- urnar voru þá nýkomnar, en höfðu ekki verið opnaðar og átti ekki að hyrja að þýða bókfellin fyr en eftir nokkra daga. í Louvre var litið veður gert út af þessum fornleifafundum, gerðu menn helst ráð fyrir að smurl- ingarnir væru af einhverjum presti og fylgikonu hans. Osty bað forstjór- ann um að lána sjer cinhvern smá- hlut úr kistunmn, jafnframt heidd- ist hann þess, að kisturnar væru látnar ólireyfðar, þangað til hann skilaði aftur hlutnum. Var Osty nú fenginn dálítill svartur hlutur, sem fundist hafði í annari kistunni og sagt, að það mundi verið hafa forn- egypskur varafarði. Ostý“ lagði farð- ann i veslci sitt. Daginn eftir kom Osty á miðils- fund og var frú A. miðill. Hjelt hún veskinu með varafarðanum i hend- inni. Fyrstu tilraunirnar mishepnuð- ust. Miðlinum fanst hún vera komin langt aftur i aldir, annað gat hún ekki sagt. Önnur tilraunin heppnaðist lítið betur. En í þriðja sinn varð árang- urinn stórmerkilegur. „Thebe, Egyptaland, sagði miðill- inn upp úr fasta svel'ni. Eitthvað gamalt. Meira en fjögur þúsund ára. Musteri með eihkennilegum stand- myndum, helmingur ætlaður mönn- um, hinn hcimingtir ætlaður dýrum. Ógurlega dimt og þögult. Karlmenn- irnir hafa lángt skegg og breiða hjálma. Lágróma söngur eins og við jarðarför. Verið er að jarða einhvern mikinn mann. Það er slcrifað .. Ame •. Amenophis III .... Daginn eftir fór Osty á fund forn- leifafræðingsins og fjekk honum aft- Ur varafarðann. „Vitið þjer liver liggur í kistu þess- ari?“ sagði hann. Það er einhver af Amenophisættinni. Jeg get bcst trú- að að það sje sjálfur Amenophis III.“ Viku seinna liringdi ÍQrnleifafræð- jngurinn til Osty. HRINGÚRINN Reykjavík. Sími 2354. ■ ■ ■ | Sökum sjerstaklega mikilla ■ -v ■ anna fyrir alþingishátíðina 1930, ■ ! viljum við minna viðskiftavini ■ ; okkar á, hvar á landinu sem er, » að pantanir þær sem eiga að vera ■ ! búnar fyrir þann tíma verða að B ' ■ koma sem fyrst. Scndum gegn ■ | póstkröfu hvert á land sem er. a a . Virðingarfylst, ■ ! HRINGURINN Áteiknaðar hannyrðir fyrir hálfvirði. Til^ss að auglýsa verslun vora og ®pa áteiknaðar vörur vorar kunnar um alt Island á sem skjót- astan hátt bjóðum vjer öllu ís- lensku kvenfóllci eftirtaldarvörúr 1 áteikn. kaffidúk .. 130 x 130 cm. 1 — ljósadúk .. 65 x 65 — 1 — „löber“ ... 35x100 — 1 — pyntehandkl.65 xMOO — 1 — „toiletgarniture" (5 stk.) fyrir danskar kr. 6,85 auk burð- argjalds. Við ábyrgjumst að hannyrðirnar sjeu úr 1. i'l. ljerepti og með feg- urstu nýtísku munstrum. Aðeins vegna mikillar framleiðslu getuin við gert þetta tilboð, sem er hafið yfir alla samkepni. Sjerstök trijgging vor: Ef þjer eruð óánægð sendum við pen- _________ingana til baka.________ Pöntunarseðill: | Fdlkinn Nafn . ........................ Heimili ....................... Póststöð ...................... Undirrituð pantar lijermeð gegn eftirkröfu og hurðargjaldi .......... sett hannyrðaefni á danskar kr. 6,85 settið, 3 sett send burðargjaldsfrítt. Skandinavisk Broderifabrik, Herluf Trollesgade 6, Ivöbenhavn K. i Allskonar ! Járnsmiða v erkfæri ■ ■ H £ Vjela & verkfæraverzlnn ■ ! Einar 0. Malmberg ■ S Símar 1820 & 2186. Vesturgötu 2. BIFREIÐATRYGGINGAR. Vátryggingarlilutafjelagið „BALTICA“ í Kaupmannahöfn er viðurkent af ríkisstjórninni til að taka að sjer liinar lögboðnu tryggingar gegn borgararjettarlegum skaðabótakröfum. Bifrciðaeigcntlur, snúið yður því til undirrilaðra aðal- umhoðsmanna fjclagsins á íslandi mcð trygg- ingar yðar, þyí þar eru kjörin árciðanlega hagkvœmust og viðskiftin greiðust. TROLLE & ROTHE H.F., Reykjavík Eimskipafjclagshúsinu 11. hæð. Sími 235. Fimiiiiimmiiiiiiiiiimiiiiimimiiiiimimimiiiiiifiiiiiimiiia s ** Ferðir til | M U.S.A. Kanada | tm fljótastar og ódýrastar með skipum Cunard-fjelagsins. S Farseðla sefur: _____^ Geir H. Zoega j£ j Q umboösmaöur Cunard Ltna. . RH.S.“Maueerama_- Sími 1964. Austurstræti 4. 5 SiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiHiiiiiiiimiiiiimmiiiiiB I Prjónafatnaður frá Malín er bestnr. Kauplð og reynlð. Homii] 1 dag! Prjðnastofan Malin, Langaveg 20. s V. B. K. selur „ÓÐINN“ teikniblýantinn. A.S. NORSK-ISLANDSK HANDELSKOMPANI TELEGR.ADR. GERM. OSLO. Hreinar ljereftstuskur kaupir Herbertsprent, Bankastræti 3. „Nú erum við búnir að þýða papp- irsrúHurnar!‘ sagði hann. Ánnar smurlingurinn er Amenophis III og hinn er kona hans“. t— eo £ $3 KROSSVIÐUR C+H ■ og ýrnsar aðrar byggingavörur ávalt fyrirliggjandi. <5 : S Vörur sendar gegn póstkröfu. in £ 1/3 LUDVIG STORR, Reykjavík. o cu /

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.