Fálkinn


Fálkinn - 01.02.1930, Blaðsíða 1

Fálkinn - 01.02.1930, Blaðsíða 1
Reykjavík, laugardaginn 1. febrúar 1930. BRÚÐKAUP í RÓMABORG Hirin 8. þ. m. voru þáu gefin saman í hjónaband í Römaborg Umberto ríkiserfingi ílala, sonur Victors Emanúels konungs og Maria José, dóltir Alberls Belgakonungs. Brúðkaupsdagurinn var afmælisdagur Italíudrotningar. Hjónavígsluathöfnin hófst kl. 10 árdegis í kapellu Quirinalhallarinnar, en svo n'efnist konungshöllin í Róm, og var hún framkvæmd af hirðpresti konungs. Stóð hún gfir nær klukkuslund, en að henni lokinni fáru brúðhjónin á fund páfa, til þess að fá blessun hans. Viðhöfnin við brúðkaup þetta var meiri en dæmi eru til í Róm síðustu fimtán ár og mátfi segja, að tjaldað væri öllu er til var. Foreldri brúð- urinnar voru vitanlega viðstödd, en auk þeirra ýmsir þjóðhöfðingjur annara landa eða umboðsmenn þeirra. Var brúðkaupsdagur- úin haldinn hátiðlegur meðal ítala um allan heim. — A myndinni sjást efsl t. v. Umberto og Maria José, efst tú hægri nokkur hluti konungshallarinnar og fyrir utan mannfjöldi, sem hyllir brúðhjónin að neðan t. v. kapellan, sem hjónavígslan fór fram 1 og að neðan til liægri, Umberto krónprins ásamt syslrum sínum, Giovanna og Maríu við guðsþónustu í Pjeturskirkj. í Róm.

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.