Fálkinn


Fálkinn - 01.02.1930, Blaðsíða 15

Fálkinn - 01.02.1930, Blaðsíða 15
F A L K I N N lfi ÖRY6GI 1928 Framleiðsla 14,098 hestöfl. Framför 171 KELVIN SPARNEYTNI 1929 Framleiðsla 16,499 hestöfl. Framför 2,401 hestöfi. Þessi framleiðsla er ca. 3 sinnum meiri en nokkurrar annarar bátamótorverksmiðju á hnettinum. Sjómennirnir þekkja K E L V I N og taka hann fram yfir alla aðra mótora. Allir varahlutir fyrirliggjandi. Aðalumboðsmaður ÓL. EINARSSON, Hverfisg. 34. Sími 1340. Prjónafatnaður frá Malin er bestur. Kaupið oo reynið. Komið i dag! Prjónastofan Malín, Langaveg 20. BIFREIÐATRYGQIN6AR. Vátryggingarhlutafjclagið „BALTICA“ í Kaupmannahöfn er viðurkent af ríkisstjórninni til að taka að sjer liinar lögboðnu tryggingar gegn borgararjettariegum skaðabótakröfum. Bifreiðaeigendur, snúið yður því til undirritaðra aðal- umboðsmanna fjelagsins á íslandi með trygg- ingar yðar, þvi að þar eru kjörin áreiðanlega liagkvæmust og viðskiftin greiðust. TROLLE & ROTHE H.F., Reykjavík. Eimskipafjelagshúsinu II. hæð. Sími 235 t J Byrd hefir nú látið það berast. að bann ætli ekki að fljúga fleiri ferð- ir til suðurheimskautsins og að rann- sóknum sinum sje lokið. Kveðst hann bata náð svo góðum myndum frá leiðinni til heimskautsins, að hann nmni ekki græða á, að fara fleiri ferðir þangað, enda fari veðráttan nú að verða óhagstæðari. — Suður- för Byrds er þégar orðin hin fræki- legasta, enda mun aldrei liafa verið hafður betri undirbúningur undir búningur undir nokkra heimskauta- för. Frú Williamson í Chicago krefst skdnaðar við eiginmann sinn. Or- sökin er sú, að hún, áður en þau gutust, hafði spurt Williamson hvern- ig hann græddi peninga sína, og á hverju liann lifði. Hann hafði svar- að ,„kopar“. Nú skildi liún svarið á þá leið, að hann ætti hlutabrjef i koparfjelögum, en komst að þvi eftir á, að maðurinn var lögregluþjónn með svo litlar tekjur, að það var ekki sanngjart að inæla þær í öðru en koparpeningum. ----x---- Sagt er að allar heldri konur i London eigi tvo giftingahringi, ann- an til að brúka á daginn, venjuleg- an gullhring, og svo hring úr hvita- gulli með gimsteinum, til þess að nota i samkvæmum á lcvöldin. Karl- mennirnir eiga liinsvegar ekki nema einn hring — sem þeir brúka á dag- inn. En svo eiga þeir vestisvasa, til að stinga hringnum í á kvöldin! ----X----- Stoppuð húsgögn sameina fegurð og þægindi en eru endingar- góð og auðveld að hirða. Góð húsgögn auka heimilisánægjuna. Húsgagnaverslun Erlings Jónssonar Hverfisgötu 4. Sími 1166. P H I LI P S sparilampinn er kominn aftur, mjólkurlitað gler. Tvenskonar ljósmagn. 25 watt m 3BE ^ Ómissandi í svefnherbergi og annarsstaðar, þar ^ sem hentugt er að hafa ráð á litlu ljósi. Júlíus Björnsson. Austurstræti 12.

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.