Fálkinn


Fálkinn - 01.02.1930, Blaðsíða 13

Fálkinn - 01.02.1930, Blaðsíða 13
F A L K I N N 13 M á I n i n g a- vörur Veggfóður Landsins stærsta úrval. »MÁLARINN« Reykjavík. 3BE Framköllun. Kopiering. Stækkanir. Carl Ólafsson. Stokkhólmi ViS árslok 1928 liftryggingar B í gildi fyrir yfir kr. 680,900,000. S Af ársarði 1928 fá hinir líftrygðu “ endurgreitt kr. 3,925,700,23, ! en hluthafar aðeins kr. 30,000 S og fá aldrei meira. S BH AðalumboSsm. fyrir ísland: ■ A. V. Tulinius, Sími 254. E HIIBIIBIIlllllillBIIIHBIIIIIIIIIIlÍ Best að auglýsa í Fálkanum Pósthússt. 2 Reykjavík Simar 542, 254 og 309(framkv.stj.) Alíslenskt fyrirtæki. Allsk. bruna- og sjó-vátryggingar. Hvergi betri nje áreiðanlegri viðskifti. Leitið uyplýsinga hjá næsta umboðsmanni. Túlípanar fást í Hanskabúðinni. FABRIEKSMERK FÓllrintl er viðlesnasta blaðið. ramillll er besta heimilisblaðið. Málakunnátta er gulls-virði. Linguaphonplöturnar eru besta aðferðin. Múrbrotaklúbburinn. Eftir WILLIAM LE QUEUX. Frh. „sulturinn gerir sætan mat“. Hugh kinkaí5i kolli til samþykkis og Forseti lijelt áfram: — Jeg liefi verið að lmgsa málið. Hvað Sylvíu Peyton snertir, þurfið þjer ekki að vera órólegur. Það er klúbburinn — og jeg sjálfur— sem höfum ástæðu til slíks. Ef hún heldur sjer saman, er alt í lagi, en geri hún það ekki, er sennilegt, að við neyðumst til að gripa til örþrifa ráða, en það er sama sem, að við verðum að fara nota litlu upp- fundninguna okkar í stórum stíl. Hugh, sem vissi vel, að þetta gat ekki átt við annað en drápstækið, sem hafði þegar verið notað tvisvar, svo hann vissi, gat ekki annað en fengið hroll, er hann liugsaði til þess, að þessi vingjarnlegi, kurteisi maður, sem virtist njóta miðdegisverðar síns og ekki hugsa um annað, væri samtímis — og það án þess að það tæki frá honum matar- lystina — að tala rólega um að senda svo eða svo marga menn út í dauðann, lil þess að forða klúbbnum frá uppljóstrun og sjálf- um sjer frá tortímingu. Forseti, sem liafði ískyggilega gáfu í þá att að lesa hugsanir þeirra manna, sem hann úmgekst, sá, að Hugh var órólegur, og sagði: '— Þegar menn hafa lagt jafn mikið í söl- Urnar fyrir eittlivert málefni og jeg hefi §ert, verða þeir að verja sig. Jeg er ekki eitt Uúgnblik hræddur um, að þessar ráðstafan- lr' sem jeg mintist á, verði nauðsynlegar, en fyr enn jeg fórna sjálfum mjer og f jelög- 11 hi mínum, mundi jeg gripa til hvaða ráða sem vera skyldi. En jeg endurtek það, Val- entroyd, að jeg er ekki hræddur um að til þess komi. Á meðan Sylvia Peyton lieldur sJer saman, er öllu óliætt, og það held jeg liún geri. En nú skulum við tala um það sem nær liendi hggur. Þessir síðustu við- búrðir gera það að verkum, að jeg verð að vera um kyrt í London. Sylvia getur eklci komið til borgarinnar fyr en eftir nokkurn tíma, því ýms formsatriði verður að fram- kvæma, áður en hún verður afhent frá Ameríku, og þau taka altaf nokkrar vikur, en liinsvegar getur eittlivað komið í ljós, sem gerir mjer ómögulegt að leysa liana úr varðhaldi vestan liafs. En þjer þyrftuð að leggja af stað aftur austur á bóginn annað kvöld. En það skal jeg alt sjá um, svo þjer skuluð ekki hugsa um það frekar. Eu í fyrra- málið farið þjer til Radicati gamla á sendi- sveitarskrifstofu Latiniu, kl. 10. Þjer takið við skjali, sem jeg skal hafa tilbúið kl. 9 eða hálf tíu. Innihald þess er talsvert ákveðin krafa um 50000 pund þegar í stað, með lof- orði um afliendingu uppfundningaíinnar innan viku, hæði áhaldanna til að húa hlut- inn til, og eins nokkur tiibúin tæki, sem liafa verið reynd. Stjórnmálaástandið er þannig nú, sem stendur, að þeir eru neyddir til að ganga að þessu. Þjer segið, að þjer liafið umboð til að gefa algjörlega ákveðið loforð um, að þetta verði aflient á tilsettum tíma, aðeins með því skilyrði, að upphæðin sje greidd þegar í stað. Hverju sem þeir svara, verðið þjer að halda því til streitu, og fá 50000 pund áður en þjer farið út. Radicati gamli segir auðvitað hm og ha, en þjer verðið ósveigjanlegur, og hótið að rifta öllum samningum, ef þjer fáið ekki fjeð. — Auðvitað geri jeg þetta, svaraði Hugh, — en haldið þjer, að þeir láti svo mikla upp- liæð af hendi, áður en þeir sjá hvort þjer getið eða viljið standa við yðar hluta af samningnum ? — Ef mjer ekki skjátlast mjög, svaraði forseti, — horga þeir einu sinni eða tvisvar enn. Þótt Hugh væri í alla staði bölvanlega við þessa verslunaraðferð, sagði hann ekki neitt, en ásetti sjer að komast ekki neitt nánar í kynni við hvorki drápstólið sjálft nje lieldur þessa sviksamlegu aðferð For- sela — þar eð það var auðsjáanlega ætlun lians að lialda áfram að pína fje út úr stjórn- inni í Lataníu, án þess, að nokkuð kæmi í móti. Þótt röksemdir Forseta gætu litið nógu vel út í fljótu bragði, sannfærðu þær ekki Hugh, því hann bar þá virðingu fyrir lög- um og stjórn, sem ríkir ungir menn hera oftast, þar eð þeir finna áldrei annað en lögin geri gagn, með þvi að varðveita eign- ir borgaranna. Þegar Valentroyd var loks skilinn við For- seta og kominn heim til sín, sat hann lengi uppi á bókastofu sinni og íhugaði ástæður sínar allar. Honum leið enn ver hjer í Lond- on en meðan hann var á ferðalaginu. Ein- hvernveginn fannst honum klúbhurinn og Forseti hefðu ekki verið eins liræðilegir með- an liann var suður í Miðjarðarliafi og i Af- ríku, en lijer i London, þar sem laganna er gætt betur en nokkursstaðar annars, fannst honum fjelagsskapurinn ekki eins viðkunn- anlegur. Og samt var það lijer, sem Forseti hafði aðalbækistöð sina. Hann hafði sama daginn skammað liáttsetta lögreglumenn, rjett eins og það væru vinnuhjú lians. Þetta var óneitanlega hlægilegt, en þó nægði það elcki til að koma Hugh í betra skap. Hugli hafði verið svo töfraður af persónu Halmene lávarðar, að hann hafði liaft gaman af viðskiftum hans við lögreglumennina í Scotland Yard, og hafði glaðst yfir því, að yfirvöldin, sem liann hafði hingað til skoðað sem verndara sina, liöfðu fengið slíka útreið, en nú leit han öðrum augum á málið og var svartsýnni en nokkru sinni áður. Han hugs- aði með sjer, að þetta gæti ekki endað nema illa. Ekkert skuggafjelag getur átt von á að blómgast nema um stundarsakir, og bjóða lögum og landsrjetti byrginn, enda þótt það geti unnið ýmsa smásigra, svo að það virðist hafa sigrað lög og rjett. Aftur og aftur datt Hugh í hug, að aldrei hefði hann komist í þessi vandræði, ef hann hefði ekki liittSylviu kvöldið góða í Piccadilly. En nú var svo kom- ið, að hvernig sem hann reyndi, var óhugs- anlegt að losna. Nú yrði hann að halda á- fram og ef til vill taka enn meiri þátt í fyrir- ætlun Forseta — ella deyja. Hann liafði al- drei verið i jafn döpru skapi og nú, og hann tók að hugsa um Sylviu litlu, sem var nú

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.