Fálkinn


Fálkinn - 01.02.1930, Síða 4

Fálkinn - 01.02.1930, Síða 4
4 P A L K I N N Norsku skemtiskipin. Útlendu eimskipafjelögin hafa flest ráðið ferðir sínar hingað með tilliti til Alþingisliátíðarinnar í sumar, og verður það mesti sægur skipa, sem hingað kemur. Meðal þeirra eru hin frægu skemtiferða- skip Norðmanna, Stella Polaris og Meteor, sem sjást hjer á mynd- unum að ofan, hið fyrnefnda til hægri en hitt til vinstri. Eru þau höfð í skemtiferðalögum um Miðjarðarhaf allan veturinn, en á sumrum fara þau með Noregsströndum og alla leið norður á Svalbarð. Stella Polaris á að taka farþega í Dunkerque 22. júní og Newcastle 23. júni og kemur hingað nóttina áður en Alþingis- hátiðin hefst og fer hjeðan til Nordkap í Noregi. En Meteor fer frá Bergen 21. júní og kemur hingað 25. júní og stendur hjer við hátíð- isdagana en fer aftur beint til Bergen. Stella Polaris er 6000 smá- Gjöfin til drotningarinnar. Svo sem kunnugl er, var Alexandrínu drottningu sent að gjöf fagurt málverk frá Islandi, er hún varð fimmtíu ára um jólin. Málverkið, sem Jón Stefánsson hefir málað, er af fjallinu Skjald breiður, sjeðu frá Þingvöllum. Málverkið er forkunnar fagurt, og þykir drotningu mikið til þess koma. r Alt tll raksturs fóið þjer best og ódýrast i Gleraugnabúðinni, Lgv. 2. Gilctte rakvjeiar og rakblöö. Valct rakvjelar og rakblöð. GLOBUSMEN RAKBLÖÐt Raksápur, rakkrcme, skeggkústar, slipivjelar, bióðstopparar, rakstatlv. i __ n rakhnifar. Lgv. 2. lestir og er stærsta skipið. sem eingöngu er bygt fyrir skemtiferðir. Er þar rúm fyrir 200 manns og útbúnaður allur svo fulllcominn, að skipið hefir hvarvetna vakið hina mestu athygli. Er skipið knúið áfram með dieselvjelum og rafmagn notað til allra hluta um borð. Meteor er talsvert minna skip, tæpar W00 smálestir en þar er rúm fyrir 250 farþega. Hvarvetna þar sem skip þessi koma, vekja þau liina mestu athygli, enda sjásl vart tilkomumeiri skip, eins og menn geta dæmt um af myndunum. lífsins og hjsir leikritið skýrl baráttu hans við sjálfan sig og stríði því, sem háð er í huga hans milli hinna tveggja and- stæðu Ufsskoðana. Síra Friðrik J. Rafnar hefir ritað um leilcinn og meðferð hans og fer mjög lofsamlegum orðum um verk höfundarins og meðferð ýmsra leikenda, einkum Ágústs Kvar- an, sem Ijek hlutverk læknisins, Páls Vatnsdals og frú Svövu Jónsdóttur. Enda hafa Akureyr- arbúar tekið leiknum hið besta, því hann var leildnn sjö sinn- um fyrir fullu húsi á einum mánuði, og er þó samkomuhús- ið á Akureyri mjög stórt, að til- tölu við íbúafjölda bæjarins. Birtisl hjer mynd af Jóni Björnssyni og Ágúst Kvaran í gerfi læktiisins. — Þess er að vænta, að Leikfjelag Reykjavík- ur gefi mönnum færi á að sjá þennan leik hjer syðra. »Tveir heimar«. Leikf jelag Akureyrar sýndi fyrir jólin í vet- ur nýtt leikrit eftir Jón Björnsson ritstjóra. Nefnist það „Tveir heimar“ og lætur höf- undur fulltrúa efnis- hyggju og andahyggju leiða þar saman hesta sína. — Aðalpersónur leiksins eru læknir, sem er einbeittur efnis- hyggjumaður og prest- ur af nýja skólanum og sannfærður spiritisti. Heldur hvor sínum málstað fram af kappi, en þá ber það við, að dóttir læknisins, sem heitin er prestinum deyr. Við þennan at- burð vaknar læknirinn til nýrr- ar yfirvegunar um fram hald i'

x

Fálkinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.