Fálkinn


Fálkinn - 01.02.1930, Blaðsíða 11

Fálkinn - 01.02.1930, Blaðsíða 11
F A L K I N N 11 Yngstu lesendurnir Þi'ð hlakkið til sunnudaganna og hátíðisdaganna, börn, af því að þó er hvíldardagur og þið eruð laus við öll störf, hvort heldur er að lesa lexíurnar ykkar eða annað. En það eru ekki allir, sem geta átt frí á sunnudögum eins og þið. Sumir eru svo settir, að þeir þurfa að vinna störf sin ekki aðeins á sunnudögun- um heldur jafnvel sjólft jólakvöídið. ingjum sínum gleðilegra jóla eða nýj- árs. Þetta er nú í rauninni mesti ósið- ur. Fólk ættti að spara allar óþarfa hringingar á aðfangadagskvöld og jólakvöld, svo að stúlkurnar, sem sitja á stöðinni geti haft sem best næði hátíðarkvöldin. 2. Verra væri, ef mennirnir sem eiga að gæta rafstöðvarinnar neituðu að vinna á hátíðum og sunnudögum, það er jólakvöld eða önnur hátiða- kvöld. 5. Ekki má heldur loka ritsímanum þó hátíð sje. Menn krefjast þess að skeytin sjeu afgreidd hvort heldur það er helgur dagur eða virkur, og síminn verður að haga sjer eftir ósk- um viðskiftamanna sinna. 6. Þár sem lier er haldinn verða hermennirnir að gegna störfum sín- um alla daga jafnt. En þó er ljett á þeim störfum á friðartímum. En þeg- ar ófriður er, er ekki spurt um hvort hátíð sje eða elcki. 7. Læknirinn má aldrei um frjálst höfuð strjúka. Sjúkdómar geta altaf að höndum borið, og læknirinn má jafnan búast við því að vera kallaður að heiman, jafnvel á sjálft aðfanga- dagskvöldið. 8. Vitaverðirnir verða að gæta starfa síns, ekki siður á liátiðiskvöld- in en önnur lcvöld. Þeim mundi ekki þykja skemtilegt ef skipstrand og Því að sum verk þurfa að vinnast dag- lega og mega aldrei falla niður. Hvernig haldið þið til dæmis að heri í sveitinni, ef skepnunum væri ekkj gelið á jólakvöldið, heldur látn- !,r standa yfir tónnun stÖHúnum og hvernig færi, ef stúlkurnar vildu ekki thjólka kýrnar vegna þess að það væri jólakvöld eða páskakvöld? Og í kaupstöðunum eru líka störf Hl, sem ekki mega falla niður, jafn- Vel þó að þar sjeu engar kýr til að jhjólka. Það er nóg annað, sem hugsa þarf um. E Hvernig mundi fólki þykja, ef talsímastúlkurnar löbbuðu heim til 'Sln á aðfangadaginn eða gamlársdag, svo áð enginn svaraði á stöðinni þeg^ ár fólk hringdi upp til að óska kunn- en heimtuðu frí eins og aðrir. Þvi ekki þætti fólki gaman að sitja í myrkri á jólunum. Munið, að það eru menn, sem ekki eiga frí, sem sjá ykkur fyrir ljósinu, þar sem rafmagn er. 3. Hjer á landi eru engir sporvagn- ar. En í öðrum löndum, þar sém mikl- ar vegalengdir eru í stórborgunum, eru sporvagnar nauðsynlegir fólki, sem vill komast úr einum stað í ann- an. Fjarlægðirnar eru of miklar til þess að komast þær gangandi. Mundi margur stórborgarbúinn sakna þess, ef sporvagnarnir gengi ekki á hátiða- kvöldum. 4. Lögregluþjónarnir verða að halda vörð á borgastrætunum hvort heldur mannskaði lilytist af þvi, að þeir liefðu ekki rækt verlc sitt á hátíða- kvöldum, 9. því skipin eru á siglingu þó hátið sje. Þar reyna skipverjar að lialda jól eftir megni, þeir sem ekki eru á verði. 10. í mörgúm bæjuiu er mönnum bætt við slökkvili'ðið á jólunum vegna þess a'ð ofl hljótast brunar af jóla- trjánum. Er því oft nóg að gera hjá slökkviliðsmönnunum hátiðiskvöldin, að slökkva í húsum. Það gæti stund- um farið illa, ef enginn brunaliðs- maður væri á verði aðfangadags- kvöld eða gamlárskvöld. 11. Þar sem járnbrautirnar eru, er oftast nær nóg að gera um jólin. Þá fer fjöldi mans úr borgunum í heim- •a • •••• ••••••••• PQfcEbtEy:. -, ' ? Matar Kaffi -M Te Súkkulaði Stpll Ávaxta L/ LUii Reyk Þvotta Úrvalið mest. Verðið lægst. V e r s 1 u n Jóns ÞórSarsottar. sókn upp í sveit eða til anilara bæja um jólin, ekki síst námsfólkið, sem notar jólafríið til að vera heima hjá foreldrum sínum og ættingjum og vinum. Þið sjáið lijerna á myndinni alt þetta fólk við vinnu sína. Og þessu fólki má almenningur vera þakklátur. Það verður að fara á mis við hátíða- gleðina til þess að auka gleði og þæg- indi annara. Tóta systir. IIjd rakaranum: — Á jeg ekki að þvo hárið á yð- ur, herra ininn. Það er ekki laust við flösu....... -— Nei, ekki að þvo fyrir nokkurn mun, þetta er flóðduft, sem jeg bar í mig. -----x---- Rithöfnndurinn: —r Það tók mig tíu ár að komast að raun um, að jeg hafði enga rit- höfundahæfileika. — Og þá hættuð þjer að skrifa? — Nei, það var ómögulegt að hætla því jeg var orðinn stórfrægur. -----x---- Fyrir nokkru gaf Ludendorff hers- höfðingi út níðrit um frímúrara. Tóku fæstir það alvarlega, en stú- dentarnir í Bukarest eru þó undan- tekning frá þeirri reglu. Ilafði lest- ur bókarinnar þau áhrif á þá, að þeir rjeðust á fundarhús frímúrara í Bukarest, eyðilögðu þar alla inn- anstokksmuni og bækur allar og skjöl, sem þeir fundu. Gerðist þetta í svo skjótri svipan, að stúdentarnir voru horfnir, allir nema tveir þeg- ar lögreglan ltom á vettvang. -----—X-7- Mótorlijól eru viðast hvar óvinsæl vegna hávaðans, sem þeim er sam- fara. Nú hefir enskri verksmiðju tekist að smiða hjól, sem ekki lætur hærra í en góðum bíl. Það eru gleðitiðindi. -----x----' • Böris konungur í Búlgariu var einn meðal veislugestanna í brúð- kaupi Umberto ítaliukrónprins og Mariu José Belgaprinsessu í Róm i janúar. Segir sagan, að hann sje að draga sig eftir einni dóttur ítaliu- konungs, nfl. Giovanna prinsessu, og muni trúlofun þeirra verða birt bráðlega. Giovanna er 21 árs en Boris konungur 35. Er hann kallað- ur einmanalegasti konungur í heimi, en það viðurnefni liverfur úr sög- unni ef hann nær í prinsessuna. -----x---- Páfinn hefir nýlega skipað trú- boða á Salomonseyjum, Nýja Cale- donia og Fidsjieyjum. Samgöngur eru slæmar milli eyjanna og því hef- ir páfinn sett flugvjel undir trú- boðann. Er þelta fyrsti fljúgandi trúboðinn i heiminum,

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.