Fálkinn


Fálkinn - 01.02.1930, Blaðsíða 8

Fálkinn - 01.02.1930, Blaðsíða 8
 rr-wvr vr v 'V%: \' . ' ; "v;'4 ■ wmMW/m ; nifrírrri ■■; ■ ’ , mmmmrnmmimmmm Vetraríþróttirnar standa nii sem hæst liti í heimi, alstaðar þar sem því verður við lcomið. í Noregi, Svíþjóð og Finnlandi hefir þó verið lítið um íþróttir í vetur af því að snjókoma og frost hafa verið óvenjulega lítil. Eru jafnvel taldar horfur á, að hin frægu skíðamót við Iiolmenkollen hjá Osló farist fyrir í vetur vegna snjóleysis, en þau eru eitt frægasta vetrarmót Norð- manna og sækja þangað útlendingar víðsvegar að til þess að keppa, jafnvel alla leið austan frá Japan. En suður í Sviss er nægur snjór og í Hollandi eru síkin lögð. Holllendingar iðka afar mikið skautalilaup enda eru þar nóg svell þegar frost er. Geta menfi sett upp skautana við húsdyrnar hjá sjer og farið langar leiðir á slcautum eftir síkjunum, enda má heita að börnin þar læri á skautum undir eins og þau hafa lært að ganga. Einnig nota þeir mjög mikið sleða, enda er þeim nauðugur einn kostur, sumsstaðar, eftir að síkin eru lögð og ekki er hægt að nota bátana. Þá iðka þeir einnig siglingar á sleðum. Sýnir myndin hjer að ofan Hollendinga á ís. En neðri myndin er sunnan úr Alpafjöllum. Þar skemtir fólk sjer við að aka á sleðum niður fjallahlíðarnar. Þykir það góð skemtun, en stundum letjast menn þó á því að draga sleðana sína upp brekkuna aftur. .'■„v 4 v'.: ■,; ■ , Wmsm ■mmm, . i É'i'fciu *i> ii I .m

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.