Fálkinn


Fálkinn - 01.02.1930, Blaðsíða 12

Fálkinn - 01.02.1930, Blaðsíða 12
12 F A L K 1 N N Skrítlur. —- Já, en góða Emilia — lofaffu mjer nú að gefa skýringu. Á náttúrugripasafninu. — Alveg er mjer óskiljanlegt hvaff sum dýrin geta verið Ijót. -— Jean! Farið þjer inn á skrif- stofuna og segið manninum mínum, að jeg vilji tala við hann. — Já, með ánægju. En nvað á jeg að segja við hann ef hann er j>ar ekki? Útvarpskallarinn: — Nú stillum við á Ameríku og þið munið hegra niðinn í Niagarafossinum. Adam son. 80 * Adamson bragöar jólaölið. ■— Viljið þjer gera svo vel að fleggja fiskinum, sem þjer voruð að veiða, út í vatnið aftur? — Það er ekki fiskur, sem jeg hefi veitt, — Þetta er agnið. — Hættið þjer, þorparinn gðar! Jeg banna gður að misþgrma ve- sælum mállegsingja. Maðurinn, sem hefir bjargast: — Fgrirgefið þjer, herra brunaliðsmað- ur. Hafið þjer nokkuð á móti því að jeg regki? Prófessorinn: Má jeg nú spgrja þig, kelli mín, hvort okkar sje meira utan við sig. Nú hefi jeg munað að taka bæði þína regnhlíf og mína. Frúin: — Já, en við höfðum hvorugt regnhlif þegar við fórum út. — Þarna sjáið þið hvernig koff- ortið gðar er útleikið. — Það var heppilegt. Jeg gat ó- mögulega opnað það þegar jeg var að fara, — Nú, svo þetta er hann Davið. Þá hefði jeg svei mjer gaman af að sjá, hvernig liann Golíat lítur útl

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.