Fálkinn


Fálkinn - 01.02.1930, Side 10

Fálkinn - 01.02.1930, Side 10
1Ó F A L K I N N Takið það! nógu snemma. i ■ ■ ■ DíðiB ekki með ti l ■ taka Fersól. þangað tú jj bér eruð orðia Ustna. 5 ■ ■ Kyreetur og innivcrur hat* akaOwnlef A*i ■ Uftcrin og svekkja UkamakrafUaa. Nö i*r 4 ; «n & taugaveiklun. maga »f aýrmaairtk it ú ■ jgt 1 vöðvum og liDamötam, »v*fui*T«á •§ þmffci 5 of fljótum ellisijóieika. Bvrjiö því straks i dag aö *ota Porfót* M l utiheldur þann lífskraft sem Ukaminn þai’faM* ■ Fersól B. er heppilegr* fyrú þi aeas bt» S ■•UingaröröugleiVa. Varist eftirUkÍngar. Faest hjá héraöslæknum. lytsölum oj ■ Vandlátar húsmæður nota : ■ eingöngu ■ ■ ■ Van Houtens i ■ ■ ■ ■ heimsins besta ■ ■ Suðusúkkulaði. I ■ ■ ■ ■ Fæst í öllum verslunum. j 3E1 Aðeins ekta Steinway- Piano og Flygel bera betta merki. Einkaumboðsenn: Sturlaugur Jónsson & Co. fer-..,T^aa^=iJ • ••••••• ••••<••••• •••••••••••••••••• Þjer standið yður altaf við að hiðja um „Sirius“ súkkulaði og kakóduft. 2 Gætið vörumerkisins. *••••**•***••*.••••.***••••*•.*•**• Húsmæður! Gold Dust ■ ■ ■ livottaefni og Gold Dust : ■ ■ skúringar-duft : hreinsa best. ■ ■ . ■ Sturlaugur Jónsson & Co. . . ■ Best að auglýsa í Fálkanum Brúðarföt. ítalski krónprinsinn Umberto og belgiska prinsessan Maria José giftu sig í janúar í Rómaborg. Var þá inikið um dýrðir og margt konung- borinna manna samankomið. Við sjálfa vígsluna í Pálínu-kapell- unni voru aðeins örfáar konur við- staddar. Það voru drotningarnar í Belgíu og Italíu, Ástríður krónprin- Búningur Marie José prinsessu i leikhúsinu, fyrsta kveldið, sem sýnt var eftir brúðkaupið. sessa í Belgíu, prinsessurnar og hirð- meyjarnar. Allar konurnar báru livíta kjóla, háa í hálsinn og einfalda í sniðum. Voru þeir allir gerðir úr „velourchiffon“ nema kjólar prins- essanna tveggja. Iíjólar þeirra voruúr hvítu „tafti“ settir skárenningum úr „tylfc“. Sumar konurnar báru skykkj- ur ystar klæða, voru þær í hinum hreina bláa lit Savoy konungsfjöl- skyldunnar. Kjóll brúðurinnar var mjög látlaus. Sást varla i hann fyrir kniplings- slörinu fagra, er prinssessunni var gefið áður en hún fór heiman að og ofið er úr egta Brússelarkniplingum. María José prinsessa ljet gera öll brúðkaupsklæði sín í París og Brúss- el, og kváðu þau vera svo fögur og fín, að varla hafi sést annað eins. Á dansleiknum mikla, sem haldinn var brúðkaupskveldið, var hún búin Ijósrauðum ljósbleikum kjól prýðis- falíegum. Fór föl-bleiki liturinn sér- staklega vel við hinn bjarta yfirlit prinsesunnar. Voru margar hefðar- frúrnar í Rómaborg sárar yfir að mega ekki nota þennan fallega lit. Því siðurinn er sá, að enginn má bera sama lit og brúðurin, drotning- in og hirðmeyjarnar. Drotningin hafði valið svart og hirðmeyjarnar voru allar hvítklæddar. Máttu því engar aðrar nota þessa liti. Auk þess mátti enginn gestanna bera sama kjólinn tvisvar þau 5 kvöldin, sem veislur Brúðarslörið, sem prinsessunni var yefið áður en hún fór frá Briissél. Var safnað til þess með almennum samskotum. stóðu. En rómversku konurnar eru hugvitsamar eins og aðrar konur og þær kváðu hafa látið gera sjer bæði gull- og silfurofin klæði, sem þóttu framúrskarandi skraulleg. Mafalda prinsessa, næsttelsta systir krónprinsins, berst mjög á i klæða- burði. Hafði hún í einu kveldboðinu verið klædd dýrindis kjól gullofnum. Fjell liann alveg að hinum granna líkama liennar, samkvæmt allra nýj- ustu tisku. Lágu laus slög yfir herð- arnar og drógust að aftan en kjóll- inn var síðastur að framan. Annan kveldkjól átti hún gerðan úr bláu ,,velourchiffon“ og sniðinn niður að aftan langt aftur á bak. Þriðji kjóll hennar var úr bláu „tafti" með „tyll“ bryddum skárenningum og var sá dragsíður alt í kring. Ógiftu prins- essurnar tvær voru einnig í bláum „stilkjólum“ úr „tafti“, biáum „vel- ourchiffon“-kjólum og rauðum knipp- lingskjólum. Við rauðu kjólana báru þær stutta flauels jakka í sama lit og kjóllinn. Svartir stuttir jakkar eru nú mjög í tísku og krónprinsessan hefir látið sauma sjer kjól úr silfur- ofnu efni og stuttan jakka við úr HiiiiimmmiiBimmiiiiiiiim Eftir veikindi I IDOZAN | m besta £ styrkingarmeðalið. Fæst í lyf jabúðum. 6 S riRiiimiiiiiiiiHiiiiiiiiiiiiiiiii? sama dúki, er hann fóðraður með svörtu silki og settur stórum skinn- kraga. Búningi þessum var hún í við leiksýninguna fyrsta kvöldið, sem sýnt var. Allir kveldkjólarnir voru mjög fiegnir að aftan svo nú er um að gera að hafa fallegan háls og bak. Bómversku konurnar sáu að ekki myndi hlýða að bera drengjakoll við liina flegnu kjóla, og hafa þær því Iátið liárið vaxa í hnakkanum, svo vel má vefja því upp að aftan. Fær hnakki og háls kvenlegri svip á þennan hátt. Vanalega festa þær þá bönd úr gull- eða silfurlituðum blóm- um yfir vafninginn, efir því hvað best fer við kjólinn og skóna. Skórn- ir eru altaf liafðir samlitir kjóln- um. Venjulega eru þeir handsaum- aðir, gerðir úr „brokade" eða flau- eli, hælar háir og mjóir og skreyttir stórum glirandi spennum. HÁRIÐ. er síðara en í fyrra. Það fjölgar nú óðum þeim konum í París, sem bera hár sitt í smávafningum í hnakkán- um. Einkum fer þetta vel við siðu kveldkjólana. Sjást þær oft með drengjakoll að morgni og fagurt lokkasafn að kveldi. Tíska þessi kem- ui- frá Ameríku. Yfirieitt er það nú oðum að tíðkast að amerísku kon- iirnar ganga á undan með tískuna, taka frönsku konurnar svo við og hreyta á sinn hátt og herst liún síð- an út um Evrópu. Það er ekki óal- gengt að sjá konur með hnút í hnakk- anum, þykir þetta ekki reglulega ,,shikt“ en þó ekki til lýta, sumir eru meira að segja farnir að spá að hnút- urinn verði orðinn algengur eftir nokkur ár. — Til þess að hægt sje að beygja upp hárið á þann liátt, sem talað hefir verið um, verður liárið að ná niður á miðjan háls. Er það þynt dálítið að aftan svo ekki sje stíft. Skiftingin er ýmist höfð beint að framan eða í vanganum og greitt upp frá enninu. Er hárið liðað að framan i stórum og sljettum bylgjum. Að aftan er það vafið upp i ljetta smá lokka, sem látrir eru iiggja fast upp að höfðinu en ekki ná niður á liáls- inn. Aðalatriðið við nýjustu hárupp- setningar er að hárið liggi svo þjett að höfðinu að höfuðlínurnar skemm- ist ekki. Þykir ljótl að skella kambi í hnakkann og láta lokkana leika lausa um hálsinn, og bera vott um hirðuleysi og ónákvæmni með útlit sitt. ----x----- Það bar nýlega við á bankastjóra- skrifstofu einni i Berlín, er banka- stjórinn sat þar og var að tala við konu, að inaður einn með grímu fyrir andlitin ruddist inn á skrif- stofuna með skammbyssu í hendi og heiintaði peninga af bankastjóran- um, annars hótaði hann að skjóta hann. Bankastjórinn svaraði, að pen- inga fengi hann enga. „Þá skýt jeg sjálfan mig“, svaraði maðurinn — og svo gerði hann það. Ekki hefir lögreglan komist að þvi hver þessi einkennilegi bankaræningi er.

x

Fálkinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.