Fálkinn - 22.02.1930, Blaðsíða 8
8
PÁLKINN
Þú liðin sjeu nær 18 ár siðan skipið „Titanic" fórst oq mörq tiðindi oq ill hafi qerst siðan, rr mönnnm atburðurinn enn í fersku
minni. Það var lh. apríl 1912 að skipið rakst á hafísjaka í vestanverðu Atlantshafi oy sökk oy fórust þarna um 1500 manns.
Nú hefir kvikmyndafjelay eitt tekist á hendur að sýna þennan athurð á lifandi myndum oy er mynd þessi nýleya kominn á
markaðinn. Myndin hjer að ofan sýnir nokkur áhrifamestu atriðin úr kvikmyndinni. A I. mynd sjest fólk um borð. Er verið
að sýna farþeyunum hverniy þeir eiyi að nota björyunarbeltin og grunar þá engan, að dauðinn liygur í leyni. Flestir eyða tím-
anum um borð með því að spila á spil eða skemta sjer á annan hált. 2: Slysið hefir borið að höndum oy loftskeytamaðurinn
sendir neyðarmerkið S. O. S. svo langt sem hann nær. 3: skipst jórinn hefir sayt farþegunum, að nú verði hver að reyna að
bjarga sjer sjálfur, eins og best hann getur, en vatnið fossar inn í farþegarýmin, h: Upp á þilfarinu. Menn oy konur æða hams-
laus að björgunarbátunum, samkvæmisklæit fólk oy háselar í einni bendu, því alt er nndir því komið að verða fyrstur, 5:
Hljóðfærasveitin leikur ,,llærra minn yuð til þín“ meðan farþegarnir eru allir í uppþoti.
Hjer eru nokkrar myndir frá Rússlandi. 1: Myndarlegur dyravörður við eitt gistihusið, 2: Tvö hamingjusöm börn, 3: Sofandi
blaðasali, h: Skóburstari, 5: Blaðsölukona sem ekki sefur, 6: Verkamenn fyrir utan vinnustaðinn sinn.